Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.2008, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.2008, Blaðsíða 1
Laugardagur 6. 9. 2008 81. árg. lesbók LEIÐINLEG KLASSÍK ER BRÉF TIL LÁRU LEIÐINLEG BÓK? EN SJÁLFSTÆTT FÓLK? HEIMSLJÓS? TÍMINN OG VATNIÐ? >> 3 Einn fárra íslenskra rithöfunda sem hafa horfst í augu við djúpið » 10 Háskólabíó við Hagatorg • 107 Reykjavík • Sími 525 4003 • Fax 525 5255 hu@hi.is • www.haskolautgafan.hi.is Óvænt áfall - eða fyrirsjáanleg tímamót? Brottför Bandaríkja- hers frá Íslandi: Aðdragandi og við- brögð Hér er fjallað um for- sendur brottfarar hersins og viðbrögð íslenskra stjórn- valda. Spurt er m.a. hvort varnir Íslands séu nægilega vel tryggðar, hver geti gegnt þeim verkefnum sem þyrlur Banda- ríkjahers sinntu og hvers vegna stjórnvöld ákváðu að koma á fót Varnarmálastofnun? Gunnar Þór Bjarnason Kilja. 168 bls. kr. 3.900 Persónuvernd í upplýsinga- samfélagi Hvernig fylgjast fyrirtæki og stofnanir með starfs- mönnum sínum? Hvaða áhrif hefur aukið rafrænt eftirlit á afköst og vinnu gleði fólks? Hver hefur aðgang að viðkvæmum heilbrigðis upplýsing- um? Hvernig getur löggjafinn tryggt ör- yggi persónulegra upplýsinga í gagna grunnum? Hér er m.a. fjallað um þessar spurningar og reynt að draga upp mynd af möguleikum eftir- lits í íslensku samfélagi og sýna hverskonar persónuupplýs- ingum er safnað. Salvör Nordal ritstjóri Kilja. 142 bls. kr. 2.900 Heimspeki- saga Þessi bók er almennt talin eitt besta yfirlits- verk sem völ er á um sögu heimspekinnar frá dögum Forn- Grikkja til samtím- ans, þar sem fram koma æviágrip helstu heimspek- inga sögunnar, yf- irlit yfir verk þeirra og framlag til heimspeki sög- unnar. Birtir eru umfangsmiklir kaflar úr frumtextum þeirra og lesandinn er leiddur í gegnum söguna með áleitnum spurningum og úr- lausnarefnin skýrð sem heimspekingar hafa lagt fram við ólíkum, áleitnum vandamálum tilverunnar. Gunnar Skirbekk, Nils Gilje. Stefán Hjörleifsson þýddi. Kilja. 758 bls. kr. 3.900 Afbrot á Íslandi Hvernig er unnt að skýra fíkniefnavandann? Dregur hert refsipólitík úr vandan um? Hvaða þættir hafa áhrif á ólög- mæta hegðun í íslensk- um stórfyrirtækjum? Hvernig á hið opin- bera að bregðast við vændi? Hvers vegna koma sífellt fram kröfur um hertar refsingar í barátt- unni við glæpi? Hverju skila þær? Er fælingarmáttur viðurlaga breytilegur eft- ir brotamönnum og brotaflokkum? Bókin er þarft innlegg í umræðu um íslenskt samfélag og þróun þess frá sjónarhorni félags- og afbrotafræðinnar. Helgi Gunnlaugsson Kilja. 214 bls. kr. 3.900 Morgunblaðið/Kristinn Anna Guðný Guðmundsdóttir Í dag tekst hún á við eitt stærsta og erfiðasta einleiksverk sem íslenskur píanóleikari hefur leikið hér á landi. »4 Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Hans Walther Kleinman,einn hinna miklu kenn-ingaeðlisfræðinga nú-tímans, var að drukkna í baðkarinu sínu.“ Þetta er upphafs- málsgrein spennu- sögu sem sannarlega stendur undir nafni. Bókin heitir Síðasta uppgötvun Einsteins og er eftir Mark Alpert en hann er rit- stjóri vísindatímarits þar sem vísindakenn- ingar eru gerðar að- gengilegar almenningi. Eins og upp- haf bókarinnar og nafn hennar gefa til kynna fjallar hún öðrum þræði um eðlisfræði. Bókinni hefur verið líkt við Da Vinci-lykilinn. Ég gafst upp á lestri hennar eftir fimmtíu síður eða svo. Þessi hélt allan tímann. Bókin fjallar um leit manna að síðstu uppgötvun Einsteins. En hann lét eftir sig rannsóknarniðurstöður sem hann vildi alls ekki að rötuðu í hendur rangra manna. Kleinman sá sem er að drukkna í upphafi er fyrr- verandi aðstoðarmaður Einsteins. Hann er lykillinn að upplýsingum sem skuggalegir menn vilja komast yfir. Og hann teystir aðeins einum manni. Einstein heldur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.