Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1909, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.10.1909, Blaðsíða 6
6 SKINFAXI Eyrarbakka sjái sig um hönd og fylli hóp yorn hið bráðasta, því það veit eg nm suma félaga þar, konur og karla, að áhuga mikinn hafa þau á málum vorum. Og í efnalegu tilliti hlýtur fé- lag í eins fjölmennu þorpi og Eyrarbakki nú er orðinn, að standa miklum mun betur að vigi en flest ungmennafél0g til sveita. Ætti það því eigi til langframa að verða efnilegu félagi farar- tálmi á leiðinni til sambandsins ! ------0*00----- Fréttir af félagsstarfi voru. —o : o— U. M. F. Oníipverja í Gnúpverjahreppi, Árnessýslu, er ungt lélag og efnilegt. Sérstakt í sinni röð að því leyti, að kona er formaður þess, ungfrú Margrét Eiríksdóttir kenslukona, ötul og áhugasöm. — Heíir félag þetta þegar starfað allmikið, þótt eigi sé það ársgamalt enn. í sumar fekk það sér allstórau blett (teig eða vallardagsláttu að stærð?) til skógræktar og girti hann vel og plantaði nokkuð af skógtrjám. A að bæta miklu við að vori og taka blett í „garðinum11 til blómræktunar, sérstaklcgaíslenskra blóma. — Nýskeð hefir félagið keypt kirkjuorgel fyrir um 360 kr. handa kirkju sinni Stóranúpskirkju hinni nýju. Er það stórfallega gert og sómi mik- ill félaginu og hreppnnm öllurn. Yæri þá vel farið, ef félög vor vildu hlynna að kirkjum sín- um, prýða kirkjugarða og yiirleitt lilúa að og sýna rækt því, sem tengt er dýpstu og dýrmæt- ustu tilfinningum vorum og endurminningum. — Er þetta því vel og fagurlega á stað farið af ungu félagi. — Skíðaáhugi mikill er og vakuaður í fólagi þessu. Mun það aðallega að þakka ungfrú Ingibjörgu Jónsdóttur kenslukonu. Hún keypti sér slcíði í fyrravetur og liefir nú nýlega pantað 15 skíði handa ungmennum þar eystra og útvegaði sjálf peniriga fyrir þau til bráðabirgða. — — U. M. F. Gnúpverja er glögg og ótvíræð sönn- un fyrir því, hve gott og gagnlegt samstarf karla og kvenna er í ungmennafélögum, enda eru sam- félög sjálfsögð til sveita og í fámennum þorpum Heill og heiður sé U. M. F Gnúpverja! Formaður U. M. F. „Landvörn“ í Land- hreppi Rangárvallasýslu, hr. Guðlaugur Þórðar-- son frá Króktúni hefir nýlega pantað 14 skíði frá Noregi. Og ungmennafélagi í Mýrdal hr. I‘or- steinn Einarsson gagnfræðingur hefir pautað; nokkur sldðabönd frá Noregi. Sldði ætla þeir að smíða sjálfir þar eystra eftir norskum skíð- ura, er einn þeirra á. U. M. F. Stoklcseyrar sendi nýlega mann til Keykjavíkur, hr. Sæmund Friðriksson kennara, til þess að kynna sér islenska glímu. Var liann þar vikutima og glímdi dagloga við hr. G u ð m. S i g u r j ó n s s. og naut ágætrarleiðbeiningar hjá- honum o. fl. ungm.félögum. — Lét hann hið besta af dvöl sinni þar og viðtökunum. -------0*0*0---- LLeiðbeiningar nm skíða- smiði og skíðabönd. —o: 0: o— I. Allir sveitapiltai ættu að vera svo lag- hentir, að þeir gætu smíðað skíðin sín sjálfir, jafnframt því, að þeir læra að nota þau sem best. Og þeirra tíma á eigi að' vera langt að bíða, að „góðir skíðamenn" sé í hverri sveit landsins. Vór verðum að afmá þann ijóta blett á þjóð vorri að hafa, vanrækt og týnt þeirri íþrótt, sem fegurst er og nauðsynlegust allra íþróti.a hór á landi. íjorótt íjirúttanna kalla Norðmenn skíða- far, og eru þeir frægasta skíðaþjóð heims- ins. Nú set eg hér fáeinar leiðbeiningar handa þeim, er sjálfir vilja smíða skíðin sín eða láta smíða þau: — 1. Handa venjulega þungurn manni eru skíði hæfilega löng, þá er hann seilir upp- á tána (seilingarlöng). 2. Göt fyrir táböndum („reimaraugu") eiga að vera á öllumskíðum; (þessvegna- þurfa þau að vera þykk um miðjuna). 3. Skíði eiga að vera ofurlítið fram-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.