Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1909, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.11.1909, Blaðsíða 2
10 SKINFAXI mennafélögin ættu nú að læra og skilja þessi þjóðkvæði vor. Só þau lærð utan. bókar og sungin vel til enda, þá fer mönn- um að þykja vænt um þau. GJeymið samt ekki góðu sáhnuimm vorum! Þar skin trú- ín þjóðarinnar hiýust og hreinust, þar ijóm. ar líka fallegasta þjóðariistin. Sá ósiður hefir verið of víða að iæra og syngja bara fyrsta versið í kvæðum þessum, en sleppa hinum og meb þeim' svo oft missa af kjarna kvæðanna. Hættum honum ! syngj um góðkvæðin til enda! II. Svo eiga ungmennafélögin ab vekja ást og rækt til allrar sögu vorrar. „Gullöldin," „íþróttir fornmanna," og annars ailár bæk- ur Boga og Jóns sagnfræðings, gefa þær góða hjálp og leiðbeining. Og svo auðvitað rit. Jóns Sigurðssonar og margra annara. En það er ein grein sögu vorrar, sem fá- ir kæra sig um eða skiija rótt. Og það er kirkjusaga vor. Ekki síst sög- urnar um biskupuna. Þeir 12 fyrstu liskupar vorir voru flesc- allir, ef ei allir, sannkristilegar fyrirmyndir og sómi stéttar sinnar. En of fáir þekkja þá, eða skilja. Og seint verður þeim fuii- þakkað gagn það, sem þeir gerðu þjóðinni. ísleyfur biskup braut. ísinn og ruddi braut- ina með kristilegri mildi og innilegri trú, þoidi mótspyrnu mikla, kólnaði samt ekki í kærleikanum. Gissur liskup er kristindómsinskonunglega kærleiksvald í lifandi og þjóðlegri persónu. Hann skóp hina kristilegu guliöld landsins. Jón bislcup Ogmundsson vígði frelsaran- um frónskan lærdóm og frónska list með himneskri ást og heilagri trú. Magnús Einarsson biskup fórnaði hag sín- um friðarins vegna. Ef ailir kirkjuhöfðingj- ar gerðu eins, þá biitist óðara kristileg frið- aröld á jörðinni. „Þó varð heigust þjóðsál frónsk i Þorlálcs anda sanna trú og sanna menning sameinanda." „Siðábœtur, siðlög hans og sjálfstjórn hörð endurskapað yrði mannbót æðst á jörð.“ „Guðmundar biskups afl og elska óx við stríð, verndarengill volaðs lýðs á verstu tíð,“ „áform rétt, en aðfeið naumast, alt af var, hetjutrú í hreinum anda lieimsijós bar“. Og nefndum rétt einn trúmann til, þótt ekki biskup væri: Tíafn Sveinbjarnarson.' Hann er kristilega sáttgirnin sjáif í göf- ugi'ar þjóöhetjugerfl, guðsbarn og stórvitur íþróttamaður. G. H. Skautfimi. . —o--- Svo mætti virðast, ab ísland ætti að vera vayga allra vetraríþrótta. Oslitið snæ- haf víða vegu allan veturinn; iilfært oft og tíðum nema fugli fljúgandi — og slúða- mönnum. Illkleyfur farartáimi ölhun öðrum. Þó hefir skíðafar lagst niður á siðari árum í mörgum sveitum, og jafnvel í norðlensk- um snjóasveitum sumum hverjum eru skíði því nær ókunn. ísar liggja víða milli fjalls og fjöru sveitina á enda langan tíma vetrar. Og þó eru skautar alls eigi til í sumum þeitn. sveitum! — Og óvíða mun skautflini á. því stigi hér á landi, að íþrótt megi heita. Nú hafa Reykvíkingar gengið á undan í í- þrótt þessari síðastliðna vetur, enda hefir náttúran sjálf lagt þeim leikvöllinn í opna arraa, þar sem bæjartjörnin er. og Þótfc stopull sé ís þar oft og einatt, er þó stór furða, að aliur fjöldi borinna Reykvíkinga skuli eigi vera skautamenn góðir — og margir listamenn í þeirri íþrótt. — Sést þar besc, að það er eigi iœkifœrið heldur áhug- inn, er skortir. Og þannig er um allar í- Jjróttir hér á iandi. Hér er utanhýsis-verkefni handþ ungm.- félögum vorum á vetrum. 'Skjðafar og

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.