Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 8
Þór Kristjánsson er stýrimaður í Svíþjóð. Hann lauk þriðja stigi frá Stýrimannaskólanmn í Reykjavík vorið 1994. Hann var þá orðinn 42 ára Er ekki á leiðinni heim Þór Kristjánsson hóf sjómennsku á Gullfossi þegar hann var ungur maður. Eífir að hafa siglt í nokkur ár lærði hann til þjóns. Síðar lá leið hans aftur á sjóinn. Nú hefur hann lokið farmannsprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Hann er stýrimaður á sænsku skipi, Borre, og unir hag sínum vel. „Ég var þjónn og var einfaldlega búinn að fá nóg af þjóninum og rekstri veit- ingahúsa,“ sagði Þór þegar hann var spurður hvers vegna hann hefði farið aftur til sjós. „Aður en ég lærði þjóninn var ég á sjó. A þeim tíma var ég farinn að hugsa mér að fara í land og það var sérstakt hvernig það kom til að ég valdi þjóninn. Við vorum skipsfélagarnir í Glæsibæ og mér varð litið á þjóninn og sagði við strákana að þetta hlyti að vera einfalt starf, — bara hella víni í glös. Þetta kvöld ákvað ég að fara að læra og byrjaði á Hótel Loftleiðum og lauk námi á Hótel Holti. Eftir það var ég á nokkrum stöðum; Naustinu, ég var veitingastjóri á ORUGG KÆLIKERFI ÖRUGG ÞJÓNUSTA Atriöi sem skipta trtiklu í matvælaiðnaöL felst KVÆRNER Metnaður Kværner Fisktækni á íslandi : í að tryggja öryggi í við- haldi og eftirliti á öllum tegundum kælikerfa. Starfsfólk sölu- og þjónustudeildar Kværner Fisktækni á íslandi er tilbúið til þjónustu hvar og hvenær sem er. Kværner Fisktækni Stangarhyl 6*110 Reykjavík • Sími 587 1300 % Þvermál 8mm lOmm 12mm 14mm 16mm 18mm 20mm 22mm Rúlluþyngd (kg) 26 32 26 33 38 41 48 53 Rúllulengd (m) 220 220 110 110 110 1 10 110 110 Sjóþyngd (g/m) 70 85 140 169 200 201 233 252 Slitstyrkur (tn) 1,1 1,6 2,3 3,3 4,1 4,6 5,3 6,2 Kraftblýkaðlar minnka netaslit, auka öryggi, spara tíma og jafna áferð netanna. HAMPIÐJAN Bfldshöfða 9 112Reykjavík Sími:567 68 68 Fax: 567 62 09 Snúnir Kraftblýkaðlar: Kraftblýkaðallinn er framleiddur úr kraftþráðum. Tilraunir í vali og samsetningu hráefna og endurbættur framleiðsluferill hafa tvöfaldað nuddþol þráðarins og aukið núningsþol og endingu kaðalsins svo um munar. Endurbætt hönnun kápunnar þéttir hana um blýmerginn og helst hann nú betur inni í kaðlinum en áður. Hampiðjan framleiðir Kraftblýkaðla til allra netaveiða, allt frá 8mm teini fyrir grásleppunet til 22mm teins til djúpsjávarveiða. ii dj Di ESn Di 0i Efo Kraftblýkaðlar fyrir fengsæl net
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.