Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1932, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1932, Blaðsíða 3
33 NÁTTÚRUFItÆÐINUUKINN IU32. Hreíndýríð. Rétt fyrir miðja átjándu öld stungu fimm íslenzkir sýslu- menn upp á því við stjórnina dönsku, að láta flytja nokkur hrein- dýr til íslands. Tillagan var tekin til greina, og 19. janúar 1751 kom út konungleg skipun um, að hingað skyldu flutt hreindýr, sex að tölu, fjögur kvendýr og tvö karldýr, en ekkert varð úr framkvæmd,úm að sinni. Árið 1771 lét Todal amtmaður flytja 13 hreindýr frá Finnmörku í Noregi til íslands. Tíu dóu á leið- inni, en þrjú lifðu, og var þeim sleppt í Rangárvallasýslu. Þau virtust tímgazt fr-emur vel, og eftir fimm ár voru þau orðin 11 að tölu, svo nú var fengin full sönnun fyrir því, að hreindýr gætu hafzt við á íslandi. Árið 1777 voru því flutt 30 hreindýr frá Finnmörku til íslands, þrjú dóu á leiðinni, en hin komust hingað með heilu og höldnu, og var sleppt við Hafnarfjörð. Árið .1786 var þessi nýi stofn orðinn svo mikill, að talsvert var af 3

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.