Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 20.08.1934, Blaðsíða 4

Verklýðsblaðið - 20.08.1934, Blaðsíða 4
Sumri hallar bráðum fer að skyggja Perur og Ijósatækí þurfið þér að kaupa Skem ti - fræðslukvöld Keykjavíkurdeild K. F. f. skorar á alla félaga og verklýðssinna, að koma í Bröttugötu miðvikud. 22. þ. m. kl. 8.30. Til fróðleiks og skemmtunar verður: Andrés Straumland: Frá Aust- urríki (stutt erindi), Jón Rafnsson: Úr lifi byltingamanns, Árni Guð- laugsson o. fl. — A eftir hverju erindi stjórnar H. Jakobsson fjöldasöng. Allir í Bröttugötu! Aðgangur 0.50. DEILDARSTJÓRNIN. A Laugaveg 20 er Raítækjaverzlun Eiriks Hjartarsonar Þar fáið þér slíka hluti „Amatörar“ Verið vandlátir með vinnu þá er þér kaupið. — Látið mig fram- kalia, kopiera og síækka myndir yðar og berið það snraan við það, sem þér áður hafið reynt. I iósmyntíastofa SIG. GUÐMUNDSSONAR Lækjargötu 2. Sínii 19S0. 70 NÝTÍZKU PEYS.UR með löngum og stuttum ermum, sem áður hafa kostað allt að 10 kr., seljast nú fyrir kr. 2,50-4,95. NINON AUJ'TURJ'TKÆT! -12 Opið 11—121/2 Og 2—7. Hressiiigarskáliisi Austurstræti 2 Heykjavik Þið, sem vinnið innistörfin, njótið sólarinnar og útilofts- ins um leið og þér matizt eða drekkið nónkaffið. Komið í trjágarð Hressingarskálans Odýrasti og bezti veit- iugastaður borgarmnar Erum fluttir á Smiðjmstig 11 , O. stfelltTOSgögai. Reynslan er sannleikur. Beztai' og ódýrastar viðgerðir á allskonar skófatnaði: T. d. sóla og hæla kvenskó kr. 4.00, sóla og hæla karlmannsskó kr. 6.00 Skóvinnustofan Njálsgötu 23. Sími 3814. KJARTAN ÁRNASON, (áður Frakkastíg 7). „lieitið og- þér munuð finna“ það sem yð- ur vantar, af sigarettum, sæl- gæti og vindlum og ávöxtum. Bristol Kratabroddarnir heimta varalögreglu. Framli. áf 1. síðu. samfylking" við hina opinberu fjendur vei-kalýðsins, — „sam- fylkingin" með íhaldi og Fram- sókn um að heimta varalögreglu gegn sveltandi verkalýð, sem krefst matar, — gegn vinnandi verkakonum, sem heimta viðun- andi kaup og aðbúnað, það er ei- lífur smánarblettur á foringjum Alþýðuflokksins. En á sama tíma sem íhaldinu er þannig rétt „bróðurhöndin“ til baráttu gegn verkalýðnum, — þá reyna brodd- arnir á allan hátt að spilla þeirri rauðu samfylkingu. sem sósíal- demókratiski og kommúnistiski verkalýðurinn er að mynda. Alþýðuflokksverkamenn! Ætlið þið að láta slíkum foringjum senr þessum haldast slíkt uppi?' Smásöluverð á eftirtöldum te^undum af cigaretttim er: COMMANDER 20 stk. pk. kr. 1,20 ELEPHANT 10 — — — 0,60 MAY BLOSSOM 20 — — — 1,30 PLAYERS 10 — — — 0,85 DO. 20 —" — — 1,60 DE RESZKE VIRGINA 20 — — — 1,30 CRAVEN A 10 — — — 0,80 CAPSTAN 10 — — — 0,85 WESTMINSTER TURK. A.A, 10 — — — 0,75 TEOFaNI 20 — — — 1,35 SOUSSA 20 — — — 1,35 MELACHRINO nr. 25 20 — — — 1,35 DERBY 10 — — — 1,00 PAPASTRATOS 20 — — — 1,50 Auk þess er verziunum utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar leyfilegt að leggja á allt að 3°|0 að * auki fyrir flutningskostnaði. Reykjavík, 13. ágúst 1934 Tóbaksemkesaia Rikisins

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.