Verklýðsblaðið - 05.11.1935, Blaðsíða 1
ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSIANDS DEILD ÚR ALÞJÖÐASAMBANDI KOMMÚNISTA
Reykjavík, þriðjud. 5. nóv. 1935. I ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST- 3 VI. árg., 88. tbl.
Samsæri Kveldúlfs og Landsbankans
Kveldúllur kastar kanskanum. »Gjaldeyrisverk!aIl« Lands^
bankans. Þjóðin heimtar sakamálarannsókn á Kveidúlf
oi Landsbankastjórana.
Ólaíur Thors.
Landsbankinn hefir stöðvað
yfirfærslu á gjaldeyri. Þó menn
hafi gjaldeyrisleyfi, fá þeir ekki
að leysa út vörur. Yfir vofir vöru-
íkortur og mögnuð dýrtíð, sem
afleiðing þessarar ráðstöfunar.
Ráðstöfun þessi er í senn:
hnefahögg í andlit íslenzkrar al-
íorðum íslandsbanka. Á nú að
láta allt bíða og helgreipar Kveld-
úlfs og hinna spönsku auðmanna,
sem hann er í bandalagi við,
spennast fastar að hálsi lands-
manna ?
Nei — það á strax að láta tii
skarar skríða gegn þessu brask-
aravaldi Kveldúlfs og Lands-
bankans!
Hvert mannsbarn á landinu
veit nú að spönsku múturnar eru
sannleikur. Og sá orðrómur geng-
ur, að Richarð Thors og Magnús
Sigurðsson viti vel urn hvað af
þessu fé verður — það renni ef
til vill eitthvað af því til þeirra.
Og hvers vegna segir M. S. nú
að ómögulegt sé að selja til Spán-
Stríðið í
Magnús Sigurðsson,
aðaibankastjóri Landsbankans.
ar, nema með 3ja mánaða gjald-
fresti — og því eru þeir víxlar
ekki seldir og gjaldeyrir fenginn?
Framh. á 3. síðu
Abessiníu
þýðu. og vottur um það, að í
raun og veru sé Landsbankinn
gjaldþrota.
Landsbankinn hefir haft aðal-
eftirlit með gjaldeyrinum og
úrslitaráðin. Eftirlit hans hefir
vérið ófullkomið og vítavert og
íull ástæða til að álíta að mikill
fjárflótti hafí átt sér stað. Og
auk þess hefir bánkinn greitt í
erlendum gjaldeyri allar múturn-
ar til Spánar, 1Y> milljón kr., þó
ekki séu nú til peningar fyrir
matnum handa íslenzkri alþýðu.
Aðaltekjur landsins í erlendum
gjaldeyri eru af fisksölunni.
Landsbankinn knýr fram, að
Kveldúlfur hafi fisksöluna. Kveld-
úlfur verzlar við firmu í Genua
og Barcelona, sem Thorsararnir
eru með í. Á þennan hátt er þeim
gefið tækifæri til stórkostlegs
íjárflótta.
Landsbankinn er með því að
hafa lánað Kveldúlfi fimm millj-
önir króna, orðinn háður
þessu fyrirtæki. Thorsararnir
sitja inni með helztu núverandi
verzlunarsambönd í saltfiski á
Spáni og ítalíu — og fá menn til
að trúa því, að enginn geti selt
þar fisk nema þeir. Þeir hóta að
láta Kveldúlf hætta, ef þeir ekki
fái fisksöluna einir. Landsbank-
inn hlýðir og beygir ríkisstjórn-
ina. — Þannig er svívirðilegasta
svikamylla landsins skipulögð.
Kveldúlfur hefir sett Landsbank-
ánn í sömu klípu og Copland
Lundúnalrcgnir herma, að ítalir
haíi hafið sókn á 60 milna löngu
svæði í áttina til Makale.
Eítir íregnum frá Addis Abeba
biður nú foringi Abessininmanna á
norðurvígstöðvunum, Ras Seynm,
eftir ítölum með fjölmennan her víð
Amba Alagi fjall, en þar eru mjög
hagstæð skilyrði fyrir Abessiníu-
menn. paö var á þessnm sömu slóð-
um, sem ítalir biðu ósigur fyrir A-
bessiniumönnum árið 1896.
FULLTRÚI ABESSÍNÍU í
PJÓÐABANDALAGINU
KOMINN HEIM.
Tekle Hawariate er nú aftur kom-
inn til Abessiniu — og var honum
tekið með mikilli viðhöfn. Hvetur
hann þjóö sína til að halda áfram
hinni hefjulegn vörn sinni, og skýrði
Þeir krefjast framkvæmda
á loforði Alþýðuflokksins
um 8 stunda vinnudag.
30. okt. hélt verkamannafélagið
Iilíf í Hafnarfirði fund til þess að
ræða um uppsögn kaupsamning-
anna. Á síðastliðnu hausti, þegar
rætt var um kaupsamninginn,
sagði Björn Jóhannesson, sem er
einn af afturhaldssömustu for-
ingjum Alþýðuflokksins í Hafnar-
írá ástandinu í Evrópn og þeirri
samúð, sem þessi frelsisbarátta A-
bessiníumanna nyti meðal allra
frjálslyndra manna í heiminum.
„Mussolini þykist ætla að ílytja
okkur menninguna“, segja Abessiníu-
menn, „það fyrsta, sem við höfum
reynt af menningu ítala er eitnr-
gasið“.
ÍTALIR REYNA AÐ EYÐI-
LEGGJA VATNSLINDIR
ABESSINÍUMANNA.
Frá suðurvígstöðvunum segja
fregnir frá Addis Abeba, að ítalskar
flugvélar hafi gert árásir á þá her-
menn, semi settir hafa verið til að
gæta vatnslindanna í Garahai. — í
þessum árásum haía verið myrtar
bæði konur og börn.
iirði, að það væri „bara vitleysa“
að segja upp samningnum til þess
að hækka kaupið upp í Reykja-
víkurtaxta, því að þar væri taxt-
inn hvergi haldinn nema við höfn-
ina. í þetta sinn tók Guðmundur
Gissurarson, fyrv. fátækrafulltrúi
að sér það hlutverk að flytja
verkamönnum þessa speki. En
verkaniennirnir risu upp hver á
fætur öðrum, bæði Alþýðuflokks-
Verkamannafélagið »Hlíf«
í Hafnaríirði segir upp kaupsamningum
Hæstiréf tur
staðfestir réttmæti ásak-
ana kommúnista á héraðs-
læknir og bæjarfógeta
Sigluf jarðar um embættis-
vanrækslu í sóttvarnarráð-
stöfununum vegna skar-
latssóttarinnar.
Mönnum mun minnisstæð hin
harða deila sem reis upp á Siglu-
firði í sambandi við skarlatssótt-
arfaraldurinn þar. — Félagi Áðal-
björn Pétursson fletti ofan af
hinum ægilegu hneykslum, sem
áttu sér stað í sambandi við
þetta mál.
Héraðslæknir og bæjarfógeti
fóru í meiðyrðamál gegn Aðal-
birni fyrir skrif hans og ummæli
um þessi mál.
Nú er nýfallinn dómur í hæsta-
rétti í máli þessu. Segir í for-
sendum dómsins að sóttvarnarráð-
stöfununum vegna skarlatssóttar-
innar hafi verið verulega ábóta-
vant.
Iiæstiréttur viðurkennir þar
með óþolandi embættisvanrækslu,
sem hefir orðið siglfirzkri alþýðu
dýrkeypt. — Engu að síður finnst
,,réttvísinni“ það réttasta lausnin
að dæma Aðalbjörn í 100 krónu
sekt, — hinir seku embættismenn
fá enga hegningu.
Prentararsíyðja
húsgagnasmiði
Ilið íslenzka prentarafélag hef-
ir með skriflegri atkvæðagreiðslu
samþykkt með 77 atkvæðum gegn
19 að veita Sveinafélagi húsgagna-
smiða lán, til þess að styrkja fé-
lagið í yfirstandandi verkfalli.
Er þetta einn votturinn um þá
almennu samúð, sem sveinamir
njóta í hinni hörðu baráttu sinni.
menn og kommúnistar og hröktu
þessar „röksemdir“ hans og
kröfðust þess, að samþykkt Al-
þýðuflokksins um 8 stunda vinnu-
dag yrði framkvæmd. Sýndu þeir
fram á, að innan handar væri að
koma á 8 stunda vinnudegi í
llafnarfirði, aðeins ef Alþ.fl.for-
ingjarnir vildu það, þar sem þeir
ráða bæði yfir bæjarvinnunni og
Bæjarútgerðinni.
Var síðan gengið til atkvæða
og samþykkt með 60 atkv. gegn