Verklýðsblaðið

Eksemplar

Verklýðsblaðið - 18.11.1935, Side 3

Verklýðsblaðið - 18.11.1935, Side 3
VERKLÝÐSBLAÐIÐ VEftKLÝWBLAÐIt) Útgefandi: KOMMÚNISTAFL. ÍSLANDS. Ritstjóri: EINAR OLGEIRSSON. Afgr.: Vatnsstíg 3 (þriðju hæð). Sími: 2184. — Pósthólf 57. Prentsmiðjan Acta h.f. KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS (Deild úr Alþjóða- sambandi kommúnista). v Formaður: BRYNJÓLFUR BJARNASON. Skrifstofa: Vatnsstíg 3 (3. hæð). Viðtalstími: Daglega kl. 6—7, virka daga. Samíylktng eða neyð og lasismi Samfylkingarhreyfing’unni á Is- landi fleygir fram. Vaxandi hluti Alþýðuflokksins rís" upp og krefst róttsékari aðgerða og samfylking- ar. Samningurinn milli Alþýðu- fiokksins og kommúnista í Vest- mannaeyjum, ' samfylkingin á Eskifirði, vaxandi hreyfing á Norðfirði og Seyðisfirði, og nú þjóðfylking alþýðunnar á Húsa- vík í viðbót við þá öldu, sem á undan var gengin í Ilafnarfirði og á Norðurlandi, — þetta sýnir ailt hvert stefnir. Og þó er vöxt- ur samfylkingarhreyfingarinnar í Reykjavík aðalatriðið. Allt árið 1935 hefir hér staðið í tákni rót- tækrar verklýðsbaráttu og vax- andi samfylkingar (Sogsdeilan, Andradeilan, sigrar „Iðju“ og „Sóknar“, barátta húsgagnasmiða og bólstrara). Hámarkið hefir náðst með atburðunum í Dags- brún og Jafnaðarmannafélaginu og samfylkingu æskulýðsins gegn nazismanum 9. nóv. — Og við alla þessa hreyfingu verkalýðsins bæt- ist svo, uppreisn smáútvegs- manna. Allt þetta sannar að samfylk- ingin er ekki lengur bara frómt orð og fögur ósk kommúnista, heldur lifandi hreyfing þúsunda alþýðumanna og þar á meðal tuga af áhugasömustu liðsmönnum Al- þýðuflokksins. En foringjar Al- þýðuflokksins streitast hinsvegar á rnóti þessari rísandi öldu og ieyna eítir mætti að yiha verka- mönnum sýn um hið sanna inni- hald samfylkingarinnar. Er grein- in um „fyrirskipanirnar frá Moskva“ í Alþbl. í gær gott dæmi, bæði um hræðslu þeirra við vöxt samfylkingarinnar og tilraunirn- ar til að hefta hana. Mun þeirri grein nánar svarað næst. En á meðan samfylkingar- hreyfingin vex meðal fjöldans, en fo.ringjarnir spyrna á móti, hríð- versnar ástandið í landinu. At- vinnuleysi og dýrtíð aukast. 955 atvinnuleysingjar skráðir í Rvík. Vöruþurð og stöðvun innlends iðn- aðai’ vofa yfir. Erfiðleikar magn- ast út á yið,. sérstaklega hvað Spán og Portúgal sner.tir. Og að- Hvaða völd heíír Magnús Sigurðsson? Eru þau Srá Hambros Bank eða eru þau fró íslenzku þjóðinni? „Kveldúlfur“ hefir lifað á þeirri blekkmgu, sem honum hefir tek- izt að koma inn hjá fólkinu, að hann einn gæti selt fisk á Spáni og ítalíu. Þessi blekking er að missa all- an mátt sinn.Upp á síðkastið hefir orðið að kúga útvegsmenn til að láta Kveldúlf selja fiskinn. Verði sú kúgun brotin á bak aftur, er Kveldúlfur búinn að vera og hel- greipar hans á íslenzkum fiskút- vegi losaðar. Mönnum er sem sé orðið Ijóst, að vald Kveldúlfs á Spáni og Italíu byggðist eingöngu á einokunarvaldi hans hér heima — og hyrfi með því. En þótt trúin á Kveldúlf og sölusnilld Richards Thors sé að Jéh&nnes úr Kötluin*: »Dauðinn á og fleiri sögur« eftir Skyldi ég annars nokkumtíma fá frið til að skrifa skáldsöguna mína, fyrir skáldsögum hversdags lífsins, sem alls staðar eru að ger- ast ? alsökina á öllu þessu á hin drottn- andi fjármálaklíka Reykjavíkur, Kveldúlfur og Landsbankinn — og nú bæta þeir beinu landiáða- bruggi ofan á Gismondi-mútum- ar og spönsku múturnar. Meðan hinsvegar ríkisstjórnin ekki tekur fram fyrir hendurnar | á þessari klíku, þá skellur ábyrgð- ! in af ástandinu í augum fjöldans á ríkisstjórriina sjáífa — og íhald- ið skellir allri skuldinni á hana með samvizkulausu lýðskrumi sínu að fasista sið. Og því verður ekki neitað, að með því að gerast sverð og skjöldur Kveldúlfs og Landsbankans, þá tekur ríkis- stjórnin og stjórnarflokkarnir á sig meðábyrgðina af vaxandi ] neyð á Islandi, aukinni hættu á fasisma og tefla lýðræðinu í hættu. Mótsetningin á milli pólitikur verkamannanna í Alþýðuflokkn- um, sem þeir reka í Dagsbrún og heimta í Jafnaðarmannaíélaginu að rekin sé, — og pólitíkur ríkis- stjórnarinnar er orðin geysileg. M.eðan ungir jafnaðarmenn og kommúnistar slást saman gegn nazistum og sigra þá, — horfir Haraldur hræddur á aðfarir Kveldúlfs og þorir ekki að af- hjúpa landráðabrugg hans. Samfylkingin er orðin dægur- mál, — orðin Iifandi, vaxandi hreyfing verkalýðsins á íslandi livert sem litið er. Frestun á því að skapa hana ; opinberlega milli Alþýðuflokksins ; og Kommúnistaflokksins, getur aðeins orðið vatn á myllu auð- valdsins og afturhaldsins. Samfylkingin yerður að sigra — og það fljótt. líagnús Sigurðssori. víkja. fyriv hátri á kúgun Kveld- úlfannn. og viðurstyggð á fjár- glæfrum í sambandi við Gismondi- málið Ög : nönsku múturnar, — þá lifir .ennþá trúin á, að Landsbank- þriðjn hæð Hfsiidór Síefárssou Á þessari spurningu endar þetta nýja smáságnasafn Halldórs Stef- ánssonar. Það er að vísu ein sögu- hetjan sem spyr, en mætti vel skoðast sem spurning höf. sjálfs — svo þorstlát og önnum kafin athyglisgáfa segir til sín í þessari bók, s\o rík samrunatilhneiging við atburðarás tilverunnar. En sem betur fer hefir þó Halldór Halldór Stefánsson. fengið ffið til þess að skrifa þama átta skáldsögur úr hversdagslíf- inu — og það svo vel, að úr hefir orðið merkur atburður í íslenzkri bókmenntasögu. Já, vissulega eru þetta skáld- sögur úr hversdagsíífinu, svo trú- ar staðfeyndum veruleikans, að nærri stappar nektarkennd — og þó um leið þrungnar einhverju dulmagni, sem knýr hug lesand- ans áfram, dulmagni hinna þöglu spurninga, sem ólga á bak við hverja setningu. Efni sagnanná er sótt í bölheim jarðar, til manna, sem mæðast og örmagnast undir byrðí samfélags- háttanna, — jafnvel kattarflæk- ingur er gerðúr áð mikjlyægri persónu, sem hvæsir grænar glyrn urnar inn í myrkur þeirra mátt- arvalda, sem skaþa lífverunum alla þessa viðþolslausu þjáningu. Hér er ekki rúm til að rekja söguefnin, .en öll geyma þau ó- Framh. á 4. síðu. inn og „fjármálasnillingurinn“ Magnús Sigurðsson sé það eina, sem bjargi fjárhag landsins, og án Magnúsar verði ekki komizt af. Það sé á Magnúsi, sem það byggist, að ísland geti fengið lán, — og hinsvegar sé Magnús slíkur valdamaður hjá Hambros Bank, að hann yrði óðar sendur hingað sem fulltrúi enska bankans, ef hann yj-ði settur frá sem bankastjóri Landsbankans. Á þessari trú elur Magnús sjálfur og Jónas frá Hriflu skrifar síðan lofgerðir um hann í „Nýja Dagblaðið“ út frá þessu sjónarmiði. Og á trúnni á Magnúsi lafir Kveldúlfur. Ilvað segja staðreyndimar og reynslan um „fjármálasnilld“ Magnúsar Sigurðssonar ? Staðreyndimar eru eftirfar- andi: 1) Aft undir l'jármálastjóm Magnúsar Sigurðssonar er ástand- ið orðið svo út á við, að Hambros Bank bannar ríkinu að taka ný lán eða ganga í nýjar ábyrgðir. — Hvort ástandið er í raun og veru svona slæmt skal ekki full- yrt, en það er það að svo miklu leyti sem Magnús Sigurðsson fær að ráða því, skýra það fyrir Ham- bros Bank og vera milligöngumað- ur milli brezku bankanna og ísl. i íkisstjórnarinnar. Hitt er ósann- að, hvort Magnús Sigurðsson hef- ír átt sinn þátt í að fá Hambros Bank til að gera þessar kröfur. 2) Að undir f jármálastjórn Magnúsar Sigurðssonar er Lands- bankinn hættur að yfirfæra gjald- eyri til útlanda, og hefir þó Lands- bankinn haft alræði að heita má um veitingu gjaldeyrisleyfa, en fullnægir þeim nú ekki. Hinsveg- ai hefir ekki heyrst að meiri gjaldeyrisvandræði hafi orðið í sambandi við greiðslu mútanna til Spánar en svo, að bankinn hafi i'áðið við þau. 3) Að undir f jármálastjórn Magnúsar Sigurðssonar er búið að festa veltufé Landsbankans í tryggingarlausum lánum til Kveld úlfs, þannig, að Kveldúlfsklíkan hefir fyrir þau lán klófest Lands- bahkann þannig, að hann lætur að vilja hennar um útvegun á einok- un á fiskinum. Er nú þessi árangur af „fjár- málasnilld“ Magnúsar Sigurðsson- ar svo glæsilegur að ástæða sé til að krjúpa fram og tilbiðja hann, eins og liggur við að Jónas frá Hriflu og helztu fylgifiskar hans. geri — ásamt íhaldinu, sem þó er að þakka fyrir Kveldúlf? Nei, — ávöxtur þessi verðskuld- 'ar aðeins eitt: Brottrekstur Magnúsar Sigurðssonar og klíku hans frá Landsbankanum, um ■) leið og Kveldúlfur er gerður upp. Er það hættulegt fyrir íslenzku þjóðina, að reka Magnús frá? Hættulegast er auðsjáanlega — af þeirri reynslu, sem fengin er — að hafa hann áfram. Og .hvaða hætta fylgir því að reka háhri ? Su’mir halda að Ham- bros. Rank yrði óður ,og uppvæg-

x

Verklýðsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.