Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 03.04.1936, Blaðsíða 1

Verklýðsblaðið - 03.04.1936, Blaðsíða 1
■UtifÐSHADID ÍTOEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD (JR ALÞJÖÐASAMBANDI KOMMÚNISTA Reykjavik, föstud. 3. aprfl 1936] ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST VII. árg., 27. blaS Fnndurinn á suinnudaginn kemur: Atvimmbótavinnan lðKð niður 8. apríl? Hlndrid það! Fjölmenníð á verkalýðsfundinn í K.R.-húsinu Atvinnuleysisnefnd Dagsbrúnar fór á fund borgarstjóra á mánu- daginn var. — Skellti borgar- stjóri gjöi’samlega skolleyrunum við öllum kröfum nefndarinnar, en tiikynnti henni aftur á móti, að atviimubótavinnan yrði alveg logð niður fimmtudaginn í næstu viku, 8. apríl en í vinnunni eru nú 200 manns. Þetta á að vera páskagjöfin til verkalýðsins. Á einum degi bæt- ast 200 í hópinn, sem gengur auð- um höndum um hafnarbakkann. Og þetta eru' svörin við hinum einróma kröfum Dagsbrúnar, um hinar sjálfsögðustu ráðstafanir til að bæta úr ástandinu. Þess slcal þó getið að á bæjar- stjórnarfundi í gær var borgarstj. mjög farinn að láta undan síga í þessu rnáli. Ef það er skoðun valdhafanna, að verkalýðurinn í Dagsbrún samþykki einróma kröfur, án þess að ætlast til að þær séu Kommúnistaflokk- wr Akureyrar eflíst EINIÍASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. Akureyri 30. marz. 18 manns hafa gengið inn í Kommúnistaflokkinn og- Félag ungra kommúnista undanfarna daga. Von á mörgum fleiri á næst- unni. FréttaritaB. Þrátt fyrir hin miklu áhrif Kommúnistaflokksins á Akureyri hefir sjálfur flokkurinn verið þar hlutfallslega fámennur. Verk- framkvæmdar, og ef það er skoð- un einhverra afturhaldssamra manna í verkalýðshreyfingunni, að kröfurnar séu samþykktar rétt til málamyndar, þá skal þeim verða sýnt það, að svo er ekki. Afli samtakanna skal verða beitt til að knýja þær fram. Komið allir á fundinn á sunnu- dag! Komið til að láta valdhaf- ana vita, að þið ætlið að fylgja f'ram kröfum þeim, sem þið hafið samþykkt: Enga fækkun í atvinnubóta- vinnunni. Atvinna verði sett í gang, sem svari því að fullkomin saltfisk- vertíð væri. Atvinnubótaframlag ríkisins verði hækkað um lielming. Mætumst öll i K. R. húsinu á sunnudag kl. 4. 8. þíng Verkiýðssambands Norðurlands haldíð á Akureyri Krafa Félags járn iðnaðarmanna um samfylkingu 1. maí. „Félag járniðnaðarmanna skor- ar á Alþýðuflokkinn, Kommúnista- flokkinn og öll verklýðsfélög að hafa sameiginlega kröfugöngu 1. mai og felur fulltrúum sínum í I fulltrúaráði verklýðsfélaganna og 1. maí nefnd að berjast fyrir þvi“. Samþykt með öllum greidd- um atkvæðum á fundi félags- ns 2. apríl. EINKASKEYTI TIL VERKI.ÝÐSBLAÐSINS. Akureyri 30. marz Áttunda þing Verklýðssam- bands Norðurlands var sett hér í Verklýðshúsinu í gærkvöldi. Fréttaritari. Akureyri 2. aprfl 1936. 8. þingi Verklýðssambands Norðurlands var slitið kl. 3 að- faranótt sl. þriðjudags. Alþjóða- söngurinn var sunginn í þinglok. Þingið sátu, auk sambandsstjóm- ar, 20 fulltrúar frá sambandsfé- lögunum, 1 fulltrúi frá Pöntunar- félagi verkalýðsins, Akureyri og formaður Akureyrardeildar Al- VerzlunaFmannafélagið samþykkip samfylkingu maf. ,VerzlunarmannafélagiB felur fulltrú- um sínum í 1. mai nefnd, aö vinna að þvi eftir mætti, að öll verkalýðs- og fag- félög i bænum, AlþýOuflokkurinn og Kommúnistaflokkurinn efni til sameigin- ' legrar kröfugöngu 1. maf með jafnrétti allra aðila“. Samþykt ;'i fundi 2. ajiril. þjóðasamhjálpar verkalýðsins og formaður Sóknar. Aðalmál þingsins voru samfylk- ing verltalýðsins og afstaðan tfl Alþýðusambandsins. Ennfremur kaupgjalds- og atvinnumál. Fréttaritari. Meirihlutí af 1. maí nefndum verkalýðs- félaganna greiðir atkv. með samfylking’u en jafnaðarmannafélögin knýja fram samþykt gegn henni með 23 atkv. gegn 20 En samfylkingin 1. maí skal sigra samt! Steingrímur Aðalsteinsson. Á fundi 1. maí-nefndanna á miðvikudagskvöld gerðust þau tíð- indi, að samþykt var tillaga frá andstæðingum samfylkingarinnar um að hafna samvinnu við Kom- múnistaflokkinn og var sú tillaga alýður Akureyrar sér hinsvegar að þannig má það ekki vera og tekur nú að safnast inn í flokk sinn. Meðan félagi Einar Olgeirs- son dvaldi fyrir norðan var þetta rætt ýtarlega á flokksfundum og útbreiðslufundum og voru menn mjög sammála um að hefjast nú handa um aukningu flokksins. — Formaður Kommúnistaflokksins á Akureyri er félagi Steingrímur Aðalsteinsson og nýtur hann al- menns trausts og virðingar verka- manna og enginn efi á að undir forustu hans mun Kommúnista- flokkurinn á Akureyri enn eflast og vaxa að áhrifum og fjölda. krydduð svívirðingum skapæstra manna. Tillagan var samþykkt með 23 atkv. gegn 20. Reynir Al- þýðubl. að gera tillögu þessa að miklurn sigri fyrir „sína stefnu" — og skal því betur athugað hvernig þessari atkvæðagreiðslu er háttað: Á fundi þessum munu hat'a mætt fulltrúar frá 13 verklýðsfé- lögum í Alþýðusambandinu og á hvert þeirra 3 fulltrúa í 1. maí- nefnd. Þeir 20 fulltrúar, sem greiða at- kvæði með samfylkingunni, eru fulltrúar fyrir 9 af þessum verk- lýðsfélögum. Og öll þessi 9 verk- lýðsfélög standa á bak við full- trúa sína, eru með samfylkingu 1. maí. Fulltrúar 4 verklýðsfélaga voru móti samfylkingu (með undan- tekningum þó). Þessi félög eru: Dagsbrún, Sjómannafélagið, V.K. F. Framsókn, og Verzlunarmanna- fél. Allir fulltrúar þessara félaga eru skipaðir af stjórnum þeirra, en ekki kosnir á fundi. Þrjú af þess- um íélögum, Dagsbrún, Framsókn og V erzlunarmannaf élagið haf a lýst sig fylgjandi sameiginlegri kröfugöngu 1. maí, svo fulltrúar þeirra breyta gegn vilja félags- funda er þeir greiða atkvæði gegn samfylkingu. Svo mæta þarna 3 fulltrúar frá jafnaðarmannafélaginu og 5 frá F.U.J. og þessir 8 beint pólitísku fulltrúar Alþýðuflokksins skapa meirihlutann gegn samfylkingunni á þessum fundi. Auk þeirra eru svo 5 fulltrúar frá fulltrúaráði verklýðsfélaganna og munu fjórír þeirra hafa greitt atkvæði gegn samfylkingu. Það er því engum efa bundið

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.