Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 11.04.1936, Blaðsíða 1

Verklýðsblaðið - 11.04.1936, Blaðsíða 1
HUYÐSHAÐID ÚTGEFANDI: KOMMtlNSSTAFLOKKUR ÍSL^NDS DE8LD ÚR ALÞJÓÐASAMBANDI K0MMÚN8STA Reyltjavík, laugard. 11. apríl 1936 I ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST T VII. árg., 29. blað Hæðsir Olíu- Mammon S« I. S,? Spurning til Nýja dagbl. „ífýja Dagblaðið“ er 8. apríl að iepja upp blekkingar Héðins ValdL máresonar og lygar um E. O. og wmjattar á. Hinsvegar hefir ekki oxCið vart við neina gleði hjá j>esfeu málgagni „samvinnumann- aaaa“, þessum hetjum í barátt- wurii gegn dýrtíðinni, þó benzínið Iffikki um 3 aura í Rvík! GtemsV þeim það? Slær „budd- wmar lifæð“ í brjóstinu hjá þess- um herrum og er hjartað olíu- Uringanna? Og hvers vegna hafa hinir „á- gætu samvinnuforkólfar“ í Reykja- vík aldrei útvegað neytendum ó- dýrara benzin og olíu en hring- anna? Er það bara ræflaskapur? ESa ráða oliuhrihgamir þessum fmu forvigismönnum „Framsókn- ar" með stjómarstöðum og bitling- um, en banna þeim að útvega neytendum ódýra olíu? „Nýja Dagblaðinu" er nú bezt aS velta þessum spurningum fyrir sér, fyrst það varð svo blygðunar- laust aö taka eitt allra blaða í Reykjavík upp blekkingar olíuokr- arans sem góða og gilda vöru. í næsta Verkl.bl. verður Héðinn og blekkingar hans teknar ræki- lega fyrir. Smiðshö^ið liut á Ríkisstjórnm framkvæmír pólitík íhaldsins — en íhaSdið skrumar Syrár fólkínu Fjárveitinganefnd hefir nú lagt fram tillögur sínar. Hækkun um- fram lækkun, nemur samkvæmt tillögum nefndarinnar tæpum 200 þús. kr, Verður með því 400 þús. króna halli, sem jafna á við 3. umræðu. (Hvernig? Með nýjum tollum, eða hvað?) Eins og blaðið hefir áður skýrt frá, eru allir tollarnir, sem lagðir ife. voru á, á síðasta þingi og hátíð- lega lofað að aðeins skyldu gilda í eitt ár, framlengdir til ársloka 1937. Þessir tollar eru: viðskipta- gjaldið á nauðsynjavörur, sem á- ætlað er 750 þús. en mun nema mikið á aðra milljón og benzin- skatturinn. Ekki eru samt liðnir nema rúmir tveir mánuðir síðan, að Eiturgassigrar Itala Italski herinn hefir hafið ör- þrifasókn á norðurvígstöðvunum, til að reyna að vinna úrslitasigra áður en regntíminn byrjar. Hann hefir notað verstu eiturgasteg- undir og- ekkert tilsparað. Iiers- höfðingjar Mussolinis vita að heima fyrir eru ýmsar iðnaðar- gréinar að hrynja í rústir og upp- þot hermanna og alþýðu að verða tíðari, en síðasta utanríkispóli- tíska tækifærið til að komast með „sigri“ út úr stríðinu gefst ef til vill með hervæðingu Rínarhérað- anna. Sfrióshæftan skerpist Aðeins öSIug mótmæla harátta hisina vízmandi stétta getur hindrað striðíð Innrás Hitlers í Rínarhéröðin og hið óskammfeilna brot fasism- ans á alþjóðalögum opnaði augu milljóna fyrir glæfrapólitík Hitl- ers og skerpingu striðshættunnar í álfunni. Það er að vísu augljóst mál, að þetta tiltæki fasistanna var á. aðra 'sveifina örþrifaráð, sem naz- istastjórnin greip til, til þess að beina eftirtektinni innanlands og utan frá því öngþveitisástandi, sem ríkir í landinu sjálfu. Hræðsla stjórnarinnar sjálfrar við þetta tiltæki sitt, sést greinilegast á þeirri geysiáherslu, sem hún lagði á kosningaskrípaleikinn 29. marz. (Það er eftirtektarvert að ,,atkvæðagreiðslur“ í Þýzkalandi fara alltaf fram um utanríkismál. Hitler tre.vstist ekki til að leggja stjórn innanríkismálanna undir „dóm þjóðarinnar“, hann hefir jafnvel orðið að leggja trúnaðar- mannakosningarnar niður af ótta við þennan dóm). Innrásin í Rínarhéröðin var auk þess nýtt tilefni til að prgssa Framh. á 4. síðu. Herforingjar Abessiníumanna gerðu þá villu, að leggja til stóror- ustu við Itali á opnu svæði, í stað þess að halda áfram eingöngu launsátursárásunum. í slíkum stororustum geta ítalir hinsvegar beitt með árangri hinum margfalt fullkomnari drápstækjum sínum. trúaðir Alþýðuflokksmenn tútn- uðu út af reiði, ef einhver efaðist, og lét í ljós grun um, að þessar drápsklyfjar yrðu framlengdar og hin hátíðlegu loforð svikin á svo stuttum fresti. Samt sem áður er framlag til verklegra fyrirtækja og vegamála heldur lægra,að hækkunartillögum fjárveitingamefndar meðtöldum, heldur en áætlað er á gildandi fjárlögum. Framlag til atvinnu- bóta, er ekki hækkað um einn eyri, þrátt fyrir eini’óma áskoran- ir verkalýðsfélaganna. Samt er ástandið þannig, að Har. Guðmundsson varð að viður- kenna í viðtali við verkamanna- nefndina á sunnudaginn, að hin sárustu vandræði og neyð, miklu verri en nokkru sinni, væri fram- undan. Og ráðin? Hver eru þau? Mjlj- ónir í nýjum tollum, minni verk- legar framkvæmdir, og Finnur Jónsson bendir kjósendum sínum vinsamlega á, að fyrr á tímum hafi fólkið orðið að sætta sig við að lifa á skóbótum! En þetta þykir íhaldinu samt FroaxJa. á 4. sfðe. En þó Itölum, vegna þessa, tækist að vinna allmikla sigra, þá eru það samt engir úrslitasigrar. Nú læra Abessiníumenn til fullnustu hvernig þeir eiga að verja land sitt, og þegar allir vegir landsins breytast í kviksyndi á regntíman- um. þá munu hinir svörtu, hraustu íbúar abessinska fjall- landisins enn megna að verja fóst- urjörð sína gegn eiturgasmenn- ingu fasismans — unz verkalýður Evrópu loks gerir skyldu sína. Ringulreið í utanríkismálunum fllgep óvissa ep um markaðshopfup fypip ísienzkap afurðip á þessu ápi, sem afieiðing af siefnuieysi valdhafa landsins í uianpíkismálum Með hverri viku sem líður \ erða markaðshorfur fyrir ís- lenzkar afurðir ískyggilegri. — Glannalegar skrumfyrirsagnir borgarablaðanna um nýja mark- aðsfundi, um kampalampa-bjarg- 5-úð, um fjörefnainnihald saltfisks- ins, fá lítið breytt þeirri stað- reynd, að á þessu ári er eftir beztu vonum ekki hægt að reikna með meiri sölumöguleikum á fiski en um 35 þús. smálestum eða rúmlega þriðjung af útflutningn- um eins og hann var fyrir kreppp- ima (1928). Þessir markaðsmöguleikar eru þó í svo mikilli óvissu, sem frek- ast má verða. Við stærsta mark- aðsland okkar, Portúgal. sem kaupir meir en þriðjung af öllum fiskútflutningi, eru engir verzl- unarsamningar. Á þessum mark- aði hafa keppinautar Islands, Norðmenn og New-Foundlending- ar, hafið skæða sókn til að bola íslenzku samkeppninni burt, þeir hafa gert víðtæka verzlunarsamn- mga við landið og' skuldbundið sig til að kaupa af þeim afurðir þeirra í stað fisksins, en þrátt fyrir bezta vilja, getur Island ekki keppt á því sviði, þar sem kaupin frá Portúgal hljóta alltaf

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.