Verkalýðsblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 1

Verkalýðsblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 1
MÁLGAGN EININGARSAMTAKA KOMMÚNISTA (M-L) HINIR NYJU HERRAR II m gp& «■ m m | KREfVlL. sjá bls.4 Hvar eru sja baksfáu 4 milljonimar, Karl ? 2.árg. 10. Tbl. okt. 1976 100 kr. FORYSTA ALbÝDUBANDALAGSINS VINNUR GEGN M JÓLKUR BÚÐAKONUM! Kröfugangan sem Samtökin gegn lokun mjölkurbiíða og starfsnefnd ASB st<5ðu fyrir 25- sept. s.l. kemur niður Njálsgötuna. Kröfur göngunnar voru: 1. Enga lokun mjálkurbúða! 2. Gegn fjöldaupp- sögnum! 3- Full atvinna allra - fyrstu mannréttindi! 4. Baráttu gegn árásum ríkisvaldsins á verkalýðinn! 5- Niður með nýju vinnulöggjöfina - verjum sainninga - og verkfallsréttinn! (Mynd : VERKAI/fÐSBLAÐID) RÖNTGENTÆKNAR: Hropleqt ranqlœtl 1 launamalum RÖNTGENTÆKNAR HAFA áTT I HARÐRI BARÁTTU FYRIR LEIBRETTINGU MáLA SINNA AÐ UNDANFÖRNU. VERlíALfÐSBLAÐIÐ HAFÐI VIÐTAL VIÐ ARNGRIM HERMANNSSON TRIÍNAÐARMANN RÖNTGENTÆKNA A LANDSSPITALANUM: Vbl.: Hvað varð til þess að röntgentæknafélagið héf baráttu fyrir sínum kjaramálum? AELt l97o er einn starfandi röntgentæknir á Landsspítal- anum. Hann semur við fjár- málaráðuneytið og þeim semst Frh. bls. 5 Arngrímur Hermannsson trún- aðarmaður röntgentæltna á Landsspítalanum. (Mynd: Vbl.) ÞEIR ERU ORÐNIR FAIR SEM TRUA ÞVI ENN AÐ ALÞIÐUBANDALAGIÐ SE FLOKKUR VERKALÍDSINS EÐA BERJIST FYRIR VERKALYÐINN. HVERS VEGNA? VERKALIÐSAFSTADA alþYðubandalagsins er ordagjalfrid eitt. hvar ER ANNARS VERKALYÐSSTARFID? JU, ÞAD ER ATKVÆÐASNAPIÐ EITT. NU SÍÐAST HEFUR alþyðubandalagið og MALGAGN ÞESS, ÞJ0ÐVILJ- INN, AFHJUPAD RAUNVERULEGA AFSTÖÐU SINA - GEGN VERKAFCSLKI - I MJOLKURBUÐAMALINU. ÞAR ER MEÐ ÖLLUM RáÐUM REYNT AÐ SUNDRA OG EYÐILEGGJA SAMSTÖDU VERKAKVENNANNA. ÞETTA BER AÐ FORDÆMA! I upphafi, þegar Samtökin gegn lokun mjélkurbúða voru stofnuð, dylgjaði Þjéðviljinn þar væri farið á bak við stjém ASB. Blaðamanni Þjéðviljans hafði þé verið skýrt rækilega frá því, aðreynt hefði verið til þrautar að fá samstarf við stjérn ASB. Þegar Þjéðviljinn var beðinn um að birta leið- réttingu við þessa frétt, var svarið nei. I Þjéðviljanum 27- þ.m. birtust nokkrar línur um kröfu- göngu Samtakanna gegn lokun mjólkurbúða og samstarfsnefndar ASB, undir fyrirsögninni: "Of seint". Þarna tuggði Þjéðvilj- inn sömu tuggu og allir andstæð- frh. bls. 2 ALVER VD EYJAFJÖRD: Samningamakk bak við tjöldin ÞAD MUN NU VERA AKVEÐINN HLUTUR EFTIR SAMKOMULAGI ÍSLENSKRA STJIÍRNVALDA OG NORSKRA RISAFYRIRTÆKISINS NORSK HYDRO (STÆRSTA AUÐFYRIRTÆKI NOREGS, A EFTIR RÍKINU) AD ALVERKSMIÐJAN SKULI RlSA VID EYJAFJÖRÐ INNAN SKAMMS Þ.E. EFTIR TVÖ TIL ÞRJU AR. Samkvæmt beiðni Norsk Hydro hef- ur iðnaðarráðuneytið falið Rann- séknarstofnun landbúnaðarins að gera einhvers konar "undirbún- ingsrannséknir" á gréðri áður en farið er I framkvæmdir. Alvers- höfðingjamir ætla Rannséknar- stofnuninni það hlutverk að hún ábyrgist fyrir þjóðinni að hinar blémlegu landbúnaðarsveitir Eyjaf jarðar blði .ekki alvArlegt tjén af uppkomu álversins við túnfétinn. Það er athyglisvert að mál þetta virðist vera nokk- urnveginn fullfrágengið að tjaldabaki áður en það kemur í heild fyrir almenningssjénir - og ennþá hefur það ekki verið nefnt á Alþingi svo vitað sé. Samningamakk. Menn frá Nopsk Hydro komu til íslands vorið 1975 til funda við Islenskt peningavald, m.a. til Akyreyrar að hitta efnahagsstér- menni og bæjaryfirvöld þár. Þá hétu áætlanir þessar lauslegar "viðræður", en það kom fram að samningamakk hafði þá staðið um tlma fyrir luktum dyrum. Norð- mennimir mæltu eindregið með Eyjafirði sem byggingarstað og Valur Arnþérsson og Bjarni Ein- arsson lýstu I blöðum slnu já- kvæða áliti á "hugmyndinni".. frh. bls. 7 Barnakennarar I kjarabaráttu Eins og komið hefur fram I fréttum, hyggja barnakennarar á aðgerðir, til þess að leggja áherslu á þær kröfur að mis- rétti sem nú viðgengst I launa- málum þeirra verði leiðrétt. Til þess að fá nánari upplýs- ingar um kjarabaráttu kennara, leitaði VERKALÍDSBLjUJIÐ til Sig- rúnar Guðmundsdéttur bamakennara I Vogaskólanum. w innQrlCs! alþýða velur nýjar ieiðir frh. bls. 2

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.