Verkalýðsblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 1

Verkalýðsblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 1
Baráttuleiðin komin út! Baráttuleið albýðunnar er stefnuskrá Einitigarsamtalca kommitnista (marx-lenínista). Baráttuleiðin er biturt vopn f státtabaráttunniJ Sendiö pantanir f pásthálf 5186, Rcykjavfk cða f sfma 84210 Reykjavfk á opnunar- tíma Oktáberbdðarinnar iaugavegi 178. Sjá nánar á baksfðui 3.árg. 3.Tbl. I5.mars-I8.april 1977 700 kr. Krafa verkafólks: IAIIIM EKKI ASI-FORYSTUNA FA I ■ Höldum samninssvaldinu í stéttarfélögunum Ná er samningstímabilið farið að styttast og nokkur félög hafa þegar sagt kjarasamningum sfnum lausum. Flest bendir til þess að ætlunin sá að hafa sama fyrirkomulagið á samningunum ná og verið hefur undanfarin ár, að fámennur hápur háttsettra em- bættismanna verkalýðshreyfingar- innar semji fyrir heildina, en hin einstöku fálög og félagsmenn hafi engin áhrif á gang mála f samningunum. Svokallaðar "bak- nefndir" í samningaviðræðunum breyta hér engu um, því nefndar- menn fá litlar sem engar upplýs- ingar um viðræðurnar og fái þeir eitthvað að vita, hafa þeir „KFI/ML” er verkalýös fjandsamleg Míka Olafur Ingálfsson (Mynd: VERKALfDSBLADIÐ) , Um sfðastliðin áramát sögðu nokkrir fálagar í svokölluðum "Komiministaflokki Íslands/ML" skilið við hann, þar á meðal er ðlafur Ingálfsson fyrrum ritstjári Státtabaráttunnar - málgagns flokksins. VERKALÍÐSBLAÐIÐ innti ðlaf eftir því, hver hafi verið ástæðan fyrir drsögn hans og hinna fálaganna ár "KFfAlL" og fara svör hans hér á eftir. -Við álítum engan starfs- grundvöU fyrir komiminista innan þessa flokks og hann er i reynd verkalýðsfjandsamleg klíka og öllu framsæknu starfi til bölvunar. Við höfum reynt að starfa innan flokksins og breyta honum til betri vegar, en það er vonlaust verk. Þeir sem starfa enn innan hans með það fyrir aug- um að breyta honum, verða að gera sár ljást að með veru sinni þar hjálpa þeir til að "lappa upp á" andlit flokksins át á við og tefja auk þess uppgjörið við endirskoðunarstefnuna. Eft- ir að marx-lenfnistar gengu át um áramátin, hefur endurskoð- unarstefna flokksforystunnar af- hjápast æ betur og mun vafalaust koma enn betur í ljás á næstunni. f faðma við trotsk- Fallast ismann, -Dœmin sem nefna má um henti- stefnu og klofningsstarfsemi "KFí/ML" eru fjöldamörg. Flokk- urinn klýí'ur verkalýðsstíttina f reynd með starfi sínu, sem er rökrátt afleiðing af státtgrein- ingu flokksins (skrifstofufálk og afgreiðslufálk er afgreitt sem "smáborgaralegir millihápar" eða smáborgarar", en ekki sem hluti verkalýðsstáttarinnarl). Afstaðan til fjöldabaráttunnar er ekki grundvallarafstaða flokksins, heldur eingöngu til að upphefja sjálfan sig, enda er flokkurinn algerlega áfær um að leiða baráttu. Þá eru mörg dæmi um það hve áfær flokkurinn er um að skoða vandamálin raunliæft og vilja hlaupa yfir mörg stig f bar- áttunni. "Byltingaráþreyja" þeirra lýsir sár þannig f þvf að flagga stöðugt "byltingar- sinnuðum" frösum og kröfum. Frh. bls. 4 ekki umboð til að láta þær fara lengra. Einn af mörgum fylgifiskum hinna stáru samflota f samning- unum (þegar samningsvald fjöl- margra verkalýðssamtaka um ad.lt land er dregið á fáeinar hendur í viðræðum sem fram fara f Reykjavík) er einmitt sá, að komið er í veg fyrir þátt- töku hins almenna fálagsmanns f baráttunni. í raun og veru berst ASl-forystan fyrir þvf að viðhaldið sá þeirri ávirkni og doða sem einkennir starfsemi státtarfálaganna. ASÍ-for- ystan veit líka að hán yrði ekki langlff í stjámarstálum, ef ábreyttir fálagsmenn í verka- lýðsfálögunum tækju til sinna ráða og hættu að láta hana ráðskast með hagsmuni sína. Státtasamvinna og undir- gefni við atvinnurekendur. Stáru samflotin í samningun- um urðu fyrst að reglu 1964. Auk síminnkandi lýðræðis eru það fyrst og fremst tvö önnur atriði sem einkennt hafa ástand- ið sfðan þá. Annars vegar er það sjaldan eða aldrei sem kjarabaráttan hefur verið ris- minni frá upphafi vega og árang- ur baráttunnar lakari. Verka- lýðsstáttin hefur á þessum ár- um mátt þola stárfellt kauprán hvað eftir annað, án þess að forystan hafi hreyft hönd eða fát til vamar. Um þessar mundir mun kaupmáttur launa til dæmis vera lægri en nokkurn tíma hefur gerst sfðan á tímum ann- arrar heimsstyrjaldarinnar. Þokkaleg frammistaða þaðl Frh. bls. 4 Flestir hjákrunarfræðingar á Landakoti, Borgarspftalanum og Vífilsstaðahæli hafa sagt upp störfum sfnum frá 1. aprfl n.k. svo sem kunnugt er af fráttum. Tfðindamaður VERKALÍÐSBLAÐSINS ták af þvf tilefni viðtal við viðtalinu kemur fram, að hjákrun- arfræðingar eiga ekki aðeins við harðvítugt rfkisvald að etja f kjarabaráttunni heldur einnig forystuna í eigin fálagi, sem gerir sitt besta f þágu rfkis- ins til að telja baráttukjarkinn tvo hjákrunarfræðinga á Landakoti, ár þeim. Þær stöllur, Heiðbrá þær Heiöbrá Sæmundsdáttur og Önnu Bimu Ragnarsdáttur. I Fundur í Sókn: Stjórnin af hjúpar sig! Starfsmannafálagið Sákn hált félagsfund 16. febráar. Vom þar á dagskrá skattamál, kjaramál,og almenn félagsmál. Vom margar fálagskonur undrandi á þessari dagskrártilhögun, þar sem státtafélögin halda ná mörg fundi um kjaramál eingöngu, og veitir ekki af fundartímanum til þeirra umræðna. En í Sákn fár 1 l/2 tfini f skattamál, hálftími f kaffihlá og hálftfmi í kjaramál! Vakti þessi tilhögun almenna áánægju. En þrátt fyrir þetta urðu umræður snarpar þennan hálf- tíma. Fram komu tvær tillögur um 100-þás. krána vísitölutryggð lágmarkslaun, önnur að hálfu Frh. bls. 3 og Anna Bima sýna einnig fram á, að gegn þessum tveimur and- stæðingum dugir aðeins ein leið, samstaða og baráttuvilji hjákr- unarfræðinganna sjálfra - auk samáðar og stuðnings annarra starfshápa, einkum á spítölunum. VERKALYlJSBLABH) ftrekar enn fyrri orð sfn um skilyrðislausan stuðning við baráttu hjákrunar- fræðinganna. - Hver er aðdragandinn að uppsögn hjákrunarfræðinga? - Hjiíkrunarfræðingar hafa ná f langan tfma verið áánægðir með láleg kjör sfn. Sárstaklega vegna þess hve kaupmáttur launa okkar hefur farið minnkandi á undanföraum ánn. Fálag okkar hefur verið gersamlega máttlaust við að gæta hagsmuna okkar. For- Frh. bls. 3 v verkaföfk fær að ráða litnum á kaffistof un

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.