Dvöl - 01.08.1909, Blaðsíða 3

Dvöl - 01.08.1909, Blaðsíða 3
D V 0 L. 3i Veikindaköst Dónals urðu sjaldgæfari en vant var; og í því millibili var liann mjög glaður og starfandi. Hann hélt dagbók og skrifaði upp úr bókum sem hann las, og vann með gleði sín lítil- Qörlegu dagsverk, eins og hann byggist við að hann mundi lifa 60—70 ár, og hannvarsvo fýkinn í að vita allt sem deglega skeði, að lávarður Fraser sagði honum um alt nýtt sem við kom Jaköbín- unum, og jafnvel það sem hann sagði engum öðrum, og Dónald þótti vænt um að hann trúði sér svona vel. Samtímis sagði lady Fraser lionum það sem mest var talað um i borginni, sem í sann- leika, varð meii'a og meira þrungið af stjórnfræði; og Donald brosti að því sem hún sagði hoiium og hann fór sjálfur að hugsa alvarlega um það; og hann sagði við Tliyru: »Þelta segja konurnar! en karhnennirnir vita betur um það.« Svo snöri hann sér að Thyru og sagði: »f*egar þér gangið út i dag, ástin mín, þá gangið þér upp í Háastræti, og sjáið hvað þér getið séð, og heyrt. Hvað þeir segja um áform sin. Það er fjöldin á götunum sem veit best, ef nokkuð kemur fyrir þá fá þeir nasasjón af því«. Og það var þennan eftirmiðdag sem Thyi’a hefði getað mætt Hektori, liefði forlögin ekki lokað hurðinni í millurn þeix-ra. Hún kom heim án þess að -liafa minsta grun um að hafa verið svo nálægt elskliuga sínum; ofur lítið hi'ygg, af því að hafa ekki kornið auga á hann innan um allt lierfólkið senx varð á vegi liennar. Ef hann var svo mikið á ráðstefnum Stúartanna, því var hann þá ekki sýnilegur á með- al Jakobinanna? hugsaði hún. Af því að sljóni- fræðin undirokaði öll önnur málefni; menn báru opinberlega merki sannfæringar sinnar; konur bæði af háum og lágum stigum, rifust yfir hvítu rósunum sem þær báru eða báru ekki. Söngui-, sem túlkaði svo greinilega hugai'þel skolsku þjóð- arinnai’, úthi'ópaði Carl piins á sérhverju götu- horni. Sjómannakonurnar jafnvel, sameinuðu síldaruppboð sín á strætunum með stjónxarfars- legum upphx'ópum. Söinuleiðis þær sem liöfðu börn á brjósti svæfðu þau með »Carl er milt upp- áhald!« og alstaðar og æfinlega voru bæði stúlkur og piltar að syngja vísur um málefnið sem þau hefðu naumlega þorað að tala öðru vísi um. Stjórnin var neydd til að taka óvanalegar ákvarð- anir liernaðinum viðvíkjandi til þess að ná jafn- væginu, og hergöngur flokkanna voru alt annað en sigurvegaralegar um þessar mundir, gegnum gömlu borgarstrætin. Því konur liata jafnan leyfi til að tala, og lægri-stéttar konur í Edinborg, voru nærri því undantekningarlaust, mestu hlutlakendur í því að láta unga prinsinn ná rélti sfhum. Þær skreyttu hann með yfirnáttúrlegri fegurð og dyggð- um, og dýrkuðu þessa ímynduðu veru sem þær höfðu búið sér til með viltustu aðdáun. Herganga hinnar engelsku lierdeildar, varð því til þess að vekja þeirra bitrasta hatur, og það voru inargir menn á meðal þessara rauðklæddu hermanna sem hefðu heldur lcosið sér að ganga í stríð heldur en að fara um göturnar í Edinborg, sein voru fullar af þessum spottfuglum, körlurn og konum, sem sérslaklega þrengdu sér sóman á gangstéttum með háð- og spottglósur. Thyra lýsti þessu öllu fyrir Dónald, með sérstöku, lifandi fjöri, og Dónald beið óþolinmóður eftir sögunum daginn eftir; en þá var svo mikið regn að hún fór ekki út, svo liann bauð foreldrum sínum að borða með sér. Og honum var sérstaklega umhugað um að liafa réttina í sem bestu lagi. Hann lá á legubekknum og sagði nákvæmlega fyrir um borðbúnaðinn og hvaðeina. Þessar litlu veizlur lijá honurn voru ælinlega skemtilegar. En þetta kvöld snöru um- ræðurnar sér, að eðlilegheitum, um ástandið í borginni, sem lady Fraser sagði að væri »eins og poltur sem syði upp úr«. »Einhver blind áhrif, einhverjir heimskulegir, í- skyggilegir draumar eru að leiða fólkið út«, sagði lávarður Fraser. »Eg veit eldci til livers það leiðir. Það er einhver tegund af fögnuði alstaðar; menn fara inn og út úr búðum simum eins og þeir séu að biðja og vakta; hinar mentaðri konum liggja ut í gluggunum, en liinar lægri eru á götunum — al'skiftasamar, árásarsólgnar, ofstopafullar, bæði í gleði sinni og reiði. Það er mögulegt, það er líklegt, að prinsinn sé nú komin til Skotlandsk. »Það held eg sé ekkiff, svaraði lady Fraser. »Eg var lijá lady Gordan í fyrra dag, og hinn ungi mac. Dónald var heima. Ef prinsinn væri kom- inn á skolska jörð, þá mundi hann vera farinn að fagna lionum í staðin fyrir að sitja heima til að tilbiðja hina töfrandi Söru mac. Argall«. »Þau eru fallegt egta par«, sagði lávarður Fraser. »Mac. Dónaldarnir eru allir fallegir menn; og þessi ungi piltur Hektor sérstaklega. Hann þekkir Carl Stuart eins vel og liægt er — var hjá lionum í frönsku hrakförinni í fyrra, og svo seinna í París. Eg heyrði að hann liefði lialdið jafnvel til Orkneyja og Slietlandseyja til að reyna að vinna norsku sjómennina til að koma hingað að hjálpa Stúörtunum, Sumir segja jafnvel að hann búist við að fá eitt þúsund af þeim til fylgdar við sig í Þórseyju i þessum mánuði. Eg trúi því samt ekki«. Thyru langaði að tala; hana langaði að bera það til baka. Hún stóð eins og á Iogandi glæðum, og hún hafði svo ákafan lijartaslátt að henni fanst stofan hringsnúast undir fótunum á sér og liún sjálf fara með óþolandi íljótt, samt hóf hún upp prjón- ana sína og reyndi að telja likkjurnar er liún heyrði að lady Fraser sagði þetta: Eg hef lieyrt að brúðarkjóllinn hennar Söru mac. Argall sé tilbúin, og að hún ætli að giftast mac. Dónald í júnímánuði; en ef prinsinn kæmi fyr—«. Svona nákvæmlega heyrði Thyra sérhvert af þessum sárgrætilegu orðum sem töluð voru; lienni fanst að lijarlað í sér springa, og blóðið — lífs- blóðið — úr því falla í dropatali. Gólfið var þar ekki lengur, og fæturnir gripu í tómt — hún gekk, hún vissi ekki hvert — allt var dimma — svört dimma — eintómt rænuleysi. Þegar hún raknaði við var lady Fraser og Dónald við rúmið hennar og húslæknirinn hélt um hendina á licnni. »Nú batnar yður«, sagði

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.