Nýtt kirkjublað - 15.05.1906, Blaðsíða 10

Nýtt kirkjublað - 15.05.1906, Blaðsíða 10
114 __ _ ^ _ _____^ITÝT^KIRKJDBLAÐ^ _____________________ er stöðugt hinn sami. Eg liefi aldrei þekkt nokurn mann likan honum og á honmn hef ég séb ]iað uppfylt, að „til er vinur, sem er tryggari en bróðir.“ — Árið 1900 var vígð hin nýja félagsbygging í Kaupmanna- höfn, sem kostaði yfir 700,000 kr. og stendur í Gothersgade 115. Islendingar sem ferðast til Hafnar ættu að litaþarinn, helzt ef þeir hafa meðmæli frá félaginu hér. — Frá Kaupmannahöfn breiddist félagið út um landið, svo að nú eru um 300 félög í Danmörku með eitlhvað 15,000 meðlimum auk æskudeilda. — Eftir árið 1878 breiðist félagið út með miklum hraða, samt heldur það enn ávalt einkennum sínum að byrja smátt og vaxa hægt í fyrstu. Arið J888, sem varð svo merkilegt í sögu sænsku fé- laganna, var staddur í Stokkhólmi finska skáldið Zakarías Topelíus, sem samið hefir „Sögur herlæknisins“. Hann varð svo hrifinn af þessari hreyíingu að hann sagði einu sinni: „Það getur ekki verið guðs viiji, að hin finska þjóð fari á inis við ])á blessun, sem þessi hreyfing liefir í för með sér; mér finst hún vera eins og sólaruppkoma fyrir heiminn.“ Ár- ið eftir var félagið stofnað í Finnlandi og var Topelíus ávalt starfandi félagsmaður. Jafnvel á Rússlandi nær félagið um ]>essar mundir fótfestu og varð mjög vinsælt. Framkvæmd- arstjórinn í New-York, Mr. Stokes hefir rétt félaginu rúss- neska öíluga hjálparhönd, og keisarinn hefir sæmt hann, St. Slanislaus orðunni fyrir framkvæmdir hans í félag-þarfir. Árið 1893 er stofnsett félag í Nazaret, á æskustöðvum Jesú, og árið 1897 er á sumardaginn fyrsta stofnað hið fyrsta ung- lingafélag á íslandi. Það gjörði prófastur Hjörleifur Einars- son á Undornfelli í Vatnsdal; lial'ði hann af lestri félagsblaða fengið kærleika lil þessa starfs Lengra norður á bóginn rennur félagsaldan. Presturinn Friðrik Balle byrjar árið 1901 á því að safna að sér ung- lingum á Grænlandi og mynda félagsskap með þeim. Á tímabilinu 1878—1905 kveður injög að húsahygging- uin félaganna. Hvert stórhýsið rís á fætur öðru. Jafnvel suður í Söul í Kóreu er reist félagsbygging og það mest fyrir fé, er innlendir menn gáfu til þess. Þannig hefir félagið haldið áfram land úr landi, og náð

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.