Vikan


Vikan - 07.08.1969, Blaðsíða 25

Vikan - 07.08.1969, Blaðsíða 25
Hermann Gunnarsson, knattspyrnumaður, á til frægra íþróttamanna að telja í báðar ættir. Hann var ekki hár í loftinu, þegar hann byrjaði að sparka bolta, og hann var yngsti meistaraflokksmaður, sem við höfum átt. Sautján ára gamall var hann kominn í landsliðið, og síðan hefur hann verið í fremstu röð knattspyrnumanna hér á landi. í þessari grein er rakinn ferill Hermanns, en einnig segir hann frá ýmsum persónuleg- um viðhorfum sínum til knattspyrnunnar, sem ekki hafa áður komið fram. TEXTI: SIGURÐUR HREIÐAR 32. tbi. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.