Vikan

Tölublað

Vikan - 16.09.1976, Blaðsíða 2

Vikan - 16.09.1976, Blaðsíða 2
38. tbl. 38. árg. 16. sept. 1976 Verð kr. 300 GREINAR: 14 Fjárhúsdraugurinn viðskotailli. Síðari hluti. VIÐTÖL: 16 Þar hafa margir átt nxturstað. Rætt við Magnús Einarsson lögrcgluvarðstjóra og litast um 1 lögrcglustöðinni við Hlcmm- torg. 24 Það cr cinhvcr djöfullinn að fólkinu í Kcykjavík. Viðtal vtð Ástu Ragnhciði Jóhannesdótt- ur og Hjalta J. Svcinsson. SÖGUR: 20 Snara luglarans. Ellefti hluti framhaldssögu cftir Hclcn Maclnncs. 20 Hin konan. Annar liluti fram- haldssögu cf’tir Doris Lcssing. T-í Mummi i'H krónan. Sjötti hluti l'tamhaldssöf'u fyrir börn cftir llcrtlÍM Ef’ilsdónur. Konur hala alltál síðasta orðið. Smásaga cflir William P. Mi (íivcrtt. FASTIR ÞÆTTIR: Popplra'ðiritið í umsjá Hall- dórs Andrcssonar. ö Krossgáta. 1 7 Póstur. 30 St jörnuspá. 30 Tarkni tyrir alla. 40 D ra u m a r. 42 Eldhús Vikunnar f umsjá Drafnar H. Farcstvcit. ÝMISLEGT: 2 ...crcg drcg þcr hring á fingttr glóandi gull. Hvað kosta gif tingarhringir? 4 Nýtt frá Gcfjun: Prjónasam- festingur. Þessir 6.8 millimetra breiðu, 14 22.730 krónur hjá Benedikt Guð- karata, handskreyttu hringir kosta mundssyni guiismið á Laugavegi. Í þessa 5 mi/limetra breiðu 14 Þeir fást hjá Jóni og Úskari á Útlátasamt getur verið að festa ráð sitt og stofna heimili. Nauð- synjavörur eins og rúm geta til dæmis kostað skildinginn. En með ráðdeildni og útsjónarsemi spara margir sér aurana með því að smíða sjálfir sín rúm og önnur húsgögn. Brúðkaupsveislan og gjafirnar, sem þá streyma inn, spara oft mikinn útlagðan kostnað vegna búsáhaldakaupa. Eitt er þó það, sem fæstir fá gefins og er á fárra færi að smíða sjálfir — sjálfir giftingarhringirnir, tákn tryggð- anna og viðvörun til annarra um, að viðkomandi sé frátekin(n). Okkur lék svolítil forvitni á að vita, hvað giftingarhringir kostuðu þessa dagana, og eins að sjá, hvort mikil fjölbroytni væri í úrval- inu. Til þess að kynna okkur hvort tveggja lögðum við leið okkar í nokkrar gullsmíða- og skartgripa- verslanir og fengum að smella myndum af þessari sígildu vöru. i Ijós kom, að allmikil fjölbreytni er í boði á hringamarkaðnum, og eins er verðið ákaflega breytilegt, eða allt frá þrettán þúsund krónum og upp í fímmtíu þúsund krónur, og fer verðið mest eftir efnismagninu karata hringi eru fræsaðar ho/ur. Laugavegi og kosta 21.600 Afgreiðslufólki i gullsmlðabúð- unum kom saman um þaö, aö sléttir giftingarhringir, gjarnan grannir, væru ætið vinsælir. Þessir fást hjá Jóni og Öskari á Lauga- vegi og kosta 18.600 krónur. Þeir eru 5 mil/imetra breiðir, og i þeim er 14 karata gu/l. Þessir snotru giftingarhringir eru með rósamunstri og fást hjá Guðmundi Andréssyni gullsmið á Laugavegi. Þeir eru 7 millimetra breiðir, kosta 32.000 krónur, og i þeim er 14 karata gul/. 2 VIKAN 38. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.