Vikan


Vikan - 06.07.1978, Blaðsíða 32

Vikan - 06.07.1978, Blaðsíða 32
„Það var Kjarval, sem kveikti fyrsta neistann” í greininni hér á eftir er tínt til eitt og annað frá fyrstu þremur sýningunum, sem Guðmundur Guðmundsson Erró hélt í Listamanna- skálanum árin 1957,1960og 1965. Það er skemmtilegt að rifja upp, hvernig Guðmundi var tekið af almenningi og listrýnendum og bera það saman við viðtökurnar nú, þegar nafnið Erró ber jafn hátt á listahimninum og raun ber vitni. Litmyndirnar hér á opnunni voru teknar við opnun yfirlitssýningarinnar. Að vonum biðu listunnendur með eftir- væntingu eftir yfirlitssýningunni á verkum Errós, eða Guðmundar Guðmundssonar, og þótti mér vel til fallið að tengja saman opnun Listahátíðar og opnun á sýningu Errós. Með þessari sýningu hafa yfirvöld hér loks sýnt í verki, að þau vilja heiðra þennan nafntogaða listamann, sem er orðinn einna frægastur allra listmálara, sem nú eru á miðjum aldri. Allt bendir til, að hróður hans muni aukast enn, því vinnu- Texti og myndir: Sigurjón Jóhannsson A dMi myndbini *ru þrtr futtKiar klnvaraka sendiráðsins. Fremstur ar aandiherrann. Fyrir aftan þé mé þakkja Birgi Þórhallson og aiginkonu hans önnu Snorradóttur. Þé sést, hvar Erró gefur Geirlaugu Þorvaldsdóttur koss, og hvar Hannes Daviðsson arkrtekt hvfsjar akihverju að Ágústi Pederson ■atmélara, Sonja Backmann, eiginkona Birgis isL Gunnarssonar virðist hœst- énagð með að vera bara „venju- lagur" gestur, en é neðstu myndinni er Anna Gulla Rúnars- dóttír (Bjamasonar, slökkviliðs- stjóra). Sú suðræna er sambýliskona Errós, Vilai Permchit fré Thailandi. 32VIKAN 27. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.