Vikan


Vikan - 22.04.1948, Blaðsíða 3

Vikan - 22.04.1948, Blaðsíða 3
YIKAN, nr. 17, 1948 3 LiSTAHJÓN Framhald af forsíðu. Magnús Á. Ámason er fædd- ur 28. desember 1894 í Narfa- koti í Njarðvíkum, sonur Árna bónda og kennara Pálssonar og konu hans, Sigríðar Magnús- dóttur. Magnús stundaði nám 1912— 13 í Den Tekniske Sélskabs Skole í Kaupmannahöfn og var Thor- sen kennari hans; 1918—22 í California School of Fine Arts í San Francisco, kennarar voru málararnir Lee Randolph og Spencer Macky og myndhöggv- arinn Ralph Stackpole. 1924— 26 í Anillaga Musical College, kennari tónskáldið George Ed- wards. Magnús hefir oft sýnt hjá California Art Association og tvisvar á East-West Gallery, San Francisco og víðar á Kyrra- hafsströndinni. Hann kom aftur hingað heim árið 1930 og hefir haldið 10—12 sýningar í Reykjávík, en auk þess á Akureyri, Djúpavík og nú 'Framhald á bls. 7. Barbara Árnason: „Stúlkumynd“. Vatnslitamynd 1946. Ljósm.: Þorst. Jósepss. Magnús Á. Árnason: Friður (mó- Magnús Á. Ámason: Landslag (Eystri-Rangá). 1945. Ljósm.: Þorst. Jósepss. berg). 1945. Ljósm.: Vigfús Sigur- geirsson. Magnús Á. Árnason: Saltstólpinn (gibs) 1936. Ljósm.: Þorst. Jósepsson. C Barbara Ámason: „Sólskin“ 1948. Vatnslitamynd. Ljósm.: Þorst. Jósepsson. Magnús Á. Árnason: Brjóstlíkan af Barbara Árnason: „Hugmynd“ 1948. Elena Miramosa (gibs). 1947. Ljósm.: Vatnslitamynd. Ljósm.: Þorst. Jóseps- Þorst. Jósepsson. son.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.