Vikan


Vikan - 10.12.1992, Blaðsíða 60

Vikan - 10.12.1992, Blaðsíða 60
um en inni vil ég hafa tréö mikið skreytt og efst situr svo litli engillinn, verndarengillinn okkar.” GADDAVÍRINN ER VÖRN TRÉSINS GEGN MANNINUM Guðrún Tryggvadóttir, myndlistarkona og eigandi myndmenntaskólans og gallerísins Rými, skreytti furutréð okkar. Hún valdi að gera það á táknrænan hátt og um þaö segir hún: „Tré vex á íslandi, eitt af fáum, er svo höggið nið- ur eftir átta til tíu ár svo við getum sett það inn í stofu. Við skreytum þetta tré með táknum sem merkja umhyggju (hjörtu, jólasveinar og englar), hlýju (rauði liturinn, mjúkir hlutir), Ijós (kerti, stjörnur, jólasería), nýtt líf (ber, könglar, barnaleikföng). Tréð er hlaðiö táknum sem við þörfnumst á kaldasta og dimmasta tíma ársins. Flestir finna hjá sér þessa þörf fyrir ákveðna hluti á trénu sínu, annars er það Guðrún Tryggvadóttir skreytir furutréð á óvenjulegan hátt. Hún notar gaddavír sem tákn um vörn gegn manninum, versta óvini náttúrunnar. Ljósið fellur á gaddavírinn sem minnir einna helst á silf- urvíravirki. ekki „alvöru” jólatré. Jólatréð er fyrir okkur tákn um líf, Ijós, bjartsýni og ást (hvar fæðing frelsarans spil- ar þar inn í veit enginni). Þetta er í raun heiðinn sið- ur. Þurfum við endilega aö fórna tré (færa fórn) til að sanna trú okkar á birtuna og hið góöa? Veröum við ekki að vera ábyrgari en það að hugsa aðeins um tíu daga gleði inni á gafli hjá okkur, drepa til þess tré sem allir vita að viö höfum ekki nóg af, hvorki við sem þjóð né heimurinn? Götin í ósonlaginu bera þess glöggt vitni. Við getum ekki horft framhjá þessu. Það væri mjög fjandsamlegt börnum okkar. Leyfum trjánum að lifa! Ef hægt er að „framleiða” jólatré á íslandi ætti líka að vera hægt að rækta þau og leyfa þeim að lifa! Ég er sjálf ofsajeg „jólakerling” og kemst í jóla- ham strax og glittir í desember. Ástæðan er senni- lega sú að í fjölskyldu minni voru aðventan og jólin alltaf stórkostlegur tfmi. Sérstaklega var gaman að föndra („jóla”) og naut ég þess að skapa þessa litlu hluti. Ég horfði dolfallin á pabba minn steypa jólaskó úr gifsi og flétta fínustu poka í heimi. Svo var „krakkakökuskreytingin" mikiö ævintýri og held ég þessum siöum við fyrir hver jól, mér og dóttur minni til óblandinnar ánægju. í þau þrjú skipti sem ég hef keypt afskoriö tré hef- ur mér fundist ég vera hálfgerður hræsnari. Eftir tíu daga inni í stofu er þessum greyjum hent út á gadd- inn þar sem þau fjúka um, beinagrindur sem enginn vill sjá. Ég setti gaddavír á tréð mitt sem viöbót við barrið sem frá náttúrunnar hendi er til að vernda það fyrir átroðningi óvina þess en er greinilega ekki nóg vörn gegn versta óvini náttúrunnar, mannninum. Ég er að skapa táknmynd af varnarlausu tré sem fær aðstoð við eigin verndun. Hjartað er tákn um það sem jólin eiga að bera með sér, ást og umhyggju, „fagnaðar- boðskapinn", en þetta tré var því miður dáið þegar ég fékk það í hendur svo þetta er hálfvonlaust mál - en það má alltaf reyna." Hundaræktun — Hundahótel SILFURHÚÐUM GAMLA MUNI LEIRUBÚIÐ^ Kaffikönnur, kertastjaka, borðbúnað, skálar o. fl. Kjalarnesi Upplýsingar í síma 91-19775. Höfum opið þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 4-6. s í M 1 V 668366 # *J ^>ilfurf)úöun Framnesvegi 5, 101 Reykjavík. S. 19775. 58 VIKAN 25. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.