Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Framtíğin

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Framtíğin

						Ritstjóri:   Hinrik Thorarensen.
I. Árgangur.
Siglufirði 29. apríi 1923.
6. tölublað.
Alþingi.
Landhelgin.
Pétur Ottesen, Einar Porgilsson
og Hákon Kristófersson komu með
fyrirspurn til stjómarinnar um hvað
liði framkvæmdum hennar í land-
helgisgæslumálinu, og hvað hún
hefði gert út af ályktun þingsins
um stækkun landhelgissvæðisins.
Forsætisráðherra svaraði fyrirspurn-
1 inni og sagði hanri að bæði fyr-
verandi og núverandi stjórn hefði
starfað allmikið aó því, að hrinda
máli þessu í framkvæmd. Sagðist
hann bráðum geta lagt fram teikn-
ingar og áætlanir um íslenskt strand-
varnarskip. Stækkun landhelgis taldi
hann meira vafamál og erfiðara við-
fangs.
Bankaráð Islands.
Jónas Jónsson flytur einnig frum-
varp um bankaráð íslands. Samkv.
frumvarpi þessu á 5 manna banka-
ráð að hafa umsjón með öllum
bönkum og sparisjóðum hér á landi.
Bankaráðið á að hafa það hlutverk
að rnarka aðallínurnar í starfsemi
íslenskra lánstofnana, ákveða í sam-
ráði við hlutaðeigandi bankastjóinir
innláns- og útlánsvexti, og ákveða
hversti veltufé bankan.na skuli skift-
ast milli. atvinnugreinanna í land-
inu. Jón Magnússon talaði á móti
frtimvarpinu, taldi að lítið gagn
myndi verða af bankaráði með því
skipulagi sem væri farið fram á.
Aleit hann betra að skipa sérstakan
eítirlitsmann til að hafa eftirlit með
bönkum og sparisjóðum. Frumv.
var vísað til 2. umræðu.
Eldh úsdagurinn.
Þegar fjárlögin koma til 1. um-
ræðu, er venja að þingmenn komi
með allar þær fyrirspurnir og ákúr-
ur til stjórnaiinnar, sem þ'urfa þyk-
ir. Stjórnarandstæðingar eru þá van-
ir að tína a!t til sem hægt er og
skella því á stjómina. Pessi dagur
heitir eldhúsdagur, og er hann oft
rósturssamur. Eldhúsdagurinn í
neðri deild var laugardaginn 7. apr-
íl, var hann fremur friðsamur eftir
því sem vant er að vera. Aðalárás-
in var gerð á Magnús Jónsson
'fjármálaráðherra. M. J. leigir á Hót-
el ísland, og hafði hann látið rík-
issjóð greiða sjálíum sér 150 kr. á
mánuði hverjum fyrir eitt herbergið
í íbúð sinni, er hann notaði sem
gesíaherbergi. Pétur Ottesen og
Jón Auðtinn Jónsson víttu ráðhena
harðlega fyiir þetta, og töldu það
vera hættulega brauí, að embættis-
menn landsins fæni í heimildarieysi
að ávísa sjáifum sér fé úr ríkis-
sjóði.
Pá réðist Hálcon í Haga að ráð-
herra fyiir sölti á Geysishúsinu.
Við Geysir hefur verið gistihtís
er ríkissjóður átti. Hús þetta seldi
M. J. fyiir 3 þús. króiiur, og var
það rifið og lititt austtir í sveitir.
Pingmönnum þótti það ófyrirgefan-
Iegt, að ráðherra skyldi fara að
selja e'ma gistihúsið, sem til var
við Geysi, því þangað er ferða-
mannastraumur talsverður til að sjá
hverinn fræga. Verðið þótti þeim
einnig altof lágt.
Magnús Jónsson ráðherra var
prófessor í lögtim við háskóiann
áður en hann tók við ráðherrastöð-
unni. Prófessorsembættið hefur ekki
verið auglýst latist til umsóknar,
heldur hefur það beðið eftir ráð-
herranum, og hafa hinir kennararn-
ir við lagadeildina og einn hæsta-
réttardómari tekið að sér kensluna
á meðan, þar ti! nú um síðustu
mánaðamót, að kenslan fél! alveg
niður. Magnús Jónsson dócent réð-
ist nú á nafna sinn, og krafðist
þess að annaðhvort tæki hann aft-
ur við embættinti eða það yrði
veitt öðrtim.
Pá kom M. Jónsson dócent með
fyrirspurn lil forsætisráðherra út af
Ólafsmálinu, spurði hann tim hvað
það hefði verið, sem komið hefði
stjórninni til þess að náða Ólaf
Friðriksson. Áleit hann hæstaiétti
með því misboðið, og taldi það
hættulegt fyrir löggæzlu 'og laga-
framkvæmd í laudinti, ef ekki ætti
að koma fram lögum við suma
menn, sem enginn mundi þó hika
við að beita vægðarlaust við aðra.
Forsætisráðherra svaraði að hann
hefði álitið það sem hann gerði
hina heppilegustu lausn málsins til
þess að komast hjá frekari vand-
ræðtim. Einnig mótmælti hann því,
að hann hefði á nokkurn hátt mis-
boðið virðingu hæstaréttar.
Sunnlensku blöðin geta ekki tim
neinar árásir á atvinnumálaráðherr-
ann Klemes Jónsson, og hafa þær
því sennilega verið fáar og smáar.
Klemens Jónsson er áreiðanlega
okkar dugiegasti og glöggasti stjórn-
málamaður, og er vonandi að hann
sitji sem lengst í ráðaneyti þjóð-
arinnar.
Afgreidd sem lög eru:
Frumv. um berklaveiki í natitpen-
ingi,   frtimv.   um   að   taka  upp  í
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 21
Blağsíğa 21
Blağsíğa 22
Blağsíğa 22
Blağsíğa 23
Blağsíğa 23
Blağsíğa 24
Blağsíğa 24