Framtíðin - 01.05.1926, Blaðsíða 1

Framtíðin - 01.05.1926, Blaðsíða 1
IV. arg. Siglufirði Laugardaginn 1. Maí 1926. 1. tbl. Hvert stefnir? Pað er fylsta ástæða fyrir borg- ara þessa bæjar að athuga hvert stefnir í fjármálum bæjarins. Siglu- fjarðarkaupstaður hefir að þessu ver- ici vel stæður bær. Framleiðendur hafa verið hjer tiitölulega margir, og hafa þeir, líkt og í öðrum kaup- stöðum, borið þunga útsvaranna. Pví miður eru fæstir framléiðendanna búsettir hjer i Sigluiirði, heldur í öðrum kaupstöðum landsins eöa í öðrum löndum. Eins og kunn- ugt er, lítur út fyrfr að Alþingi setji ný lög um útsvarsálagningu, og sam- kvæmt þeim, er það ekki á okkar valdi að ákveða, hve hátt útsvar þessir framleiðendur eigi að greiða. Telja má víst, að þeir eftirleiðis greiði aðeins lítinn hluta af því, sem þeir hafa greitt að þessu. Og þá er spurningin: hvar á að taka pening- ana til að fullnægja kröfum og þörf- um kaupstaðarins? Vjer getum ekki bent á það. Siglfirðingar sjálfir eru ekki svo efnum búnir að þeir geti borgað brúsann. Pá er ekki um annað að gera, en að fækka kröfunum, reyna að draga úr útgjöldunum það sem frekast er unt. En það er síður en svo, að bæjarstjörnin ætli sjer að ganga inn á þá braut, því sam- kvæmt samþyktum hennar á síð- ustu fundum, forðast hún alt er heitir sparnaður, óg er ekkert smeyk að auka útgjöld bæjarins að mikl- um mun með því að ráðast i ný og dýr fyrirtæki. SIGLUFJARÐAR BIO Laugardagskvöldið kl. S1^: Spilaborðið í Monte Carlo 8 þiatta kvikmynd er.sýnir agætlega iifið i æfintýrabænum Monte Carlo. I3angað safnast fólk frá öllum löndum til að freista gœfunnar við spilaborðið, % sumir græða, aðrir tapa og steypa sjer í botnlausar skuldir. fegar í kröggur er kom- ið er oft gripið til örþrifaráða. Sýnd i siðasta sinn i kvöld. Sunnudaginn 2. mai kl. 6 e. h. Anna Christie Agret kvikmynd í átta þáttum lekin eftir leikriti Eugene O’ Neils. Pessa mynd ættu allir að sja. Sýnd i siðasta sinn a morgun kl. 6. Sunnudagskvöldið kl. 8 l\z. Leyndarmálið 8 þatta kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur hin heimsfræga leikkona: Norma Talmagde. Mary Marlowe er dóttir ríkra hjóna, og vilja þau að Mary giftist i'íkum manni. Mary verður ástfangin í ungum fátækum manni er Jón heitir, og hann í henni. Jón vinnur á skrifstofu föður hennar. Þau skrifast á lengi vel, en þar að kemur, að faðir Mary rekst á ástarbrjef frá Jóni til hennar, og verður hann þa æfa rciður og lokar Mary inni a herbergi sínu. Jóni tckst þó að hitta unnustu sína, og segir hann henni fra þeirri akvörðun sinni að hann ætli til Ameríku til að afla sjer fjar og frama, og koma svo og giftast henni. Mary heimtnr að fa að fara með honum, og akveða þau þa að flýja bæði. Þegar til Ameriku kcmur lendu þau i mörgum æfintýrum............ A þessu ári á að byggja hafnar- má ráð fyrir, að bryggjan uppkom- bryggju. Búið er að panta efnið í inn kosti ca. 25 þúsund kr. Hafn- bryggjuna, það kostar hingað kom- arsjoður er ekki svo vel stæður, að ið yfir 12 þúsund danskar kr. Gera hann geti greitt timbrið þegar það

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/372

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.