Framtíðin - 22.05.1926, Blaðsíða 3

Framtíðin - 22.05.1926, Blaðsíða 3
3 FRAMTlÐlN Línumerki mitt er: svart svart hvitt o g svart hvitt svart. Jakob Karlsson, Akureyri. lah'dif Íjíkimð, þefur ttekf 'fd/þess að ,• aia ViÚ'gr5’hnináuni. Eru tæki þessi þannig, að þau vara við sjalfkrafa með klukkuhringu, ef skipið nalg- ast grunn. Til dýptamælinga eru a- hpld knuin með rafmagni. Skipið verður vopnað, með tveimur fall- byssum; verður onnur a hvalbak en hin a bataþ»ilfari. Skipinu fylgja 2 björgunarbatar og er annar þeirra íneð'vjel, Vistarverur skipvferja eru allar rumgoðar og vel bunar, t. d. eru 2 baðklefar fyrir skipstjora og aðra yfirmenn, og steypubaðskleíi fyrir skipshpfnina. Tveir farþegaklefar eru i skipinu Gert er rað fyrir, að skipverjar verði 25, þar af 4 stýrimenn. Umsamið verð við skipasmiða- stoðina er um 500 þus. danskar kronur, auk loftskeytatækja, skot- vopna og leiðartækja. Raðúnautur stjornarinnar við skipa- kaup þessi hefir verið Ol. Sveins- son, vjelfræðingur. 6C[í:** i Bæjarfrjettir. IIjúskaþur. Ungfrú Vihelmína Vilhelmsdóttir og Kristján Karlsson bankaritari voru gefin saman i hjóaaband 18. mai. Ungfru Emelia Bjarnadóttir og Steingrimur Björns- son fra .Dvergasteini, voru gefin saman i* hjónaband' 2Ö. mai. Hjóna- vigslurnar íóru fram i kirkjunni. „Framtiðin“ óékar baðum bruð- hjónunum til hamingu, Skifiaboúun „Fylla“ hom hingað a laugardaginn var .með fjölda sjó- manna fra Vestmannaeyjum. Fór strax aftijt; til Akureyrar. „Nonni“ $kip; A$geir,8; Pjfejturá^bnar kom um siðustu helgi með vörur til kaup- manna. „Nordland" kom a fimtu- daginn með cement til dr. Poul. „Nová“ kóm i dag, eir a leið til Noregs. Farþegar hingað voru: Helgi kaupm. Hafliðason og fru, G. Blomquist, Esja kom i dag, er a vesturleið, for aftur eftir 2 tima. Vitamálastjórinn hefur skrifað hafnarnefndinni brjefum, að„ Fylla“ faist til að taka það af skipsflakinu „Tryg“ er stendur upp ur botnin- um. Hafnarnefnd samþykti að ganga að tilboðinu. Bæjarstjórn samþykti að leita umsagna skipstjórafjelags- ins og frestaði þvi að taka akvörð- un i malinu þar til a næsta fundi. 4 fíjói A annan i hvitasunnu verða tvær sýningar, kl. 6 og 8 og half. Kl. 6 verður hin agæta mynd: Konungur leynilögregluliðsins sýnd i siðasta sinn. Aðalhlutverkið i þeirri mynd leikur Macistes. Kl. 8 og half verður sýndur gamanleikur i 5 þatt- um er heitir: Aðeins ein nótt. Að- alhlutverkið i þeirri mynd leikur- Rodolph Valentino, er hann heims- frægur leikari. Ennfremur verður þa sýnd tveggja þatta aukamynder heitir Arfurinn. Símfrjettir Utlend: Fra London er simað, að vinna sje nú alment hafin, utan kolaiðnað- arins, eftir allsherjarveirkfallið. Launa- lækkun verður engin og er það að þakka Baldwin forsætisraðherra; en fremur taldar litlar likur, til að mals- sókn verði hafin gegn verkfallsleið- togunum, 'þott játað sie bæði af þeim og pðrum, að allsherjarverkfallið hafi verið olpglegt. Stjornin hefir komið fram með miðlunartillpgu i köTámáládeilunum og verða gréidd Pökkutn Kristjáni Karlssyni og fní rausnarlega göf fieirra til spitalasjóðs Siglufjarðar, ' Siglufirði 21 .maí 1926. Slyrktarneffid Spitalasjóðsins' atkvæði um hana i dag. Stjornin vill ekki framvegis borga hallann at rekstri namanna, en vill veita 3 milj. sterlingspund til endurbota a rekstr- inum. Fra Nom, Alaska, er simað: Amundsen flaug hringflug yfir Norð- urpolnum og naði þar solarhæð. Hvergi var þar land sjaanlegt. Skip- ið var hætt komið i lendingu, þvi að skipstjornarmenn höfðu tapað rjettri stefnu. Hepni þeirra var, að þeir naðu snöggvast sambandi við loftkseytastoðina i Noma og komust þa a rjetta leið. Lendingin var hættu- leg, þvi þoka var og ofviðri, en land fjöllott. Afrjeðu loftfararnir að leuda i Teller. Peir hofðu landsýn af Al- aska 46 stundum eftir burtfor fra Kings Bay. — Amundsen kveðst nu hafa nað æskutakmarki sinu. Fra Berlin er simað, að logreglan hafi uppgot-vað undirbuning undir stjornarbyltingu, af halfu keisara- sinna, með aðstoð svokallaðra iþrotta- fjelmga. Neumann bornarstiori i Lúbeck atti að vera einnvaldsstjorn- ari, er Hindenburg bafði verið steypt og stjornarskrain feld ur gildi. Hus- rannsoknir hafa farið fram mjpg viða. Skjol hafa fundist hja formanni al- þýzka flokksins, Class að riafni, og sanna þau undirroður Vilhjalms fyrv. keisara. Flestir leiðtogar horfnir. Luters-stjornin farin fra vpldum. Fjekk vantraustsyfirlisingu i þinginu. Héfir Dr. Marx tekist að mynda stjorn. Er Stersemann afram utan- rikisraðherra. Innlend: , Taúgáveikin' á Isafirði Jnagnast. Tveir danir. Songflokkur K- F. U. M kominn heim ur Noregsfpr sinni við mikið

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/372

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.