Framtíðin - 05.06.1926, Blaðsíða 1

Framtíðin - 05.06.1926, Blaðsíða 1
 IV. árg. Siglufirði Laugardaginn 5. júní 1926. 6. tbl. siglufjarðar bio Laugardagskvöldið'vkl. 8 l\2: Járnbra utarvitinn Ahrifamikil rnynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: W a 1 1 a c e B e r r y og W i r g i n i a W a 1 1 s. Sunnudaginn ki. 6: Konungur leynilögregluliðsins Aðalhiutverkið leikur kraftamaðurinn mikli: M a c i s t e s. Myndin er afar spennandi. Sýnd i siðasta sinn. Sunnudagskvöldið kl. 8 l\2: Dolores frá Meksiko i 6 þáttum. Spennandi ástarsaga, falleg mynd. Sýnd i siðasta sinn. Pólfluá Amundsens. I mai manuði i fyrra reyndi Amundsen og fjelagar hans, að fljúga til pólsins i fllugvjel. Sú iilraun. mistókst vegna fifldirfsku þeirra, að lenda a isnum, og munaði litlu að það kostaði þa lifið. Við undirbún- ing fararinnar ljet Amundsen þa ósk i ljósi, að hann kysi heldur að fljuga i loftskipi’fen i flugvjel, en vegna fjarhagsörðugleika varð hann að lata sjer nægja með flugvjelina. Amundsen akvað þa strax að gera aðra tilraun ef hann gæti ut- vegað sjer loftskip til flugsins. Italir hjalpuðu honum. Lögðu þeir til loft- skip stórt og vandað, utbuið með radiostöð og öllum nauðsynlegum tækjum. Skipið var skýrt „Norge“. Skipstjöri þess var italskur maður Nobile að nafni, en Amundsen og Bandarikjamaðurinn Ellsworth voru foringjar fararinnar. Nu þurfti að koma skipinu sunnan fra Roma- borg og norður a Svalbarða, var fyrst akveðið að leigja 14000 tonna skip til að flytja loftskipið, siðan var hætt tvið ffþað, og^akveðið að fljuga i loftskipinu norður. Skipið flaug fra Romaborg og til Oslo, höfuðborgar Noregs. Allir, sem vetlingi gatu valdið fóru a stufana til að taka a moti „Norge“ ogætl- aði fagnaðarlatunum aldrei að linna þegar „Norge“ sast eins og örlitill depill yst i sjondeildarhringnum. I Oslo yfirgafu Amundsen og Ells- worth skipið, foru þeir a undan til Kingsbay a Svalbarða, til að sja um undirbuning undir móttöku skipsins þar. Fra Oslo flaug skipið þvert yfir Sviþjoð og til Leningrad a Russlandi. A þeirri leið lenti það i kafniða þolou og viltist. En með hjaip loftskeytastöðvanna fjekk það upplýsingar um hvar það var, og stöðvarnar stýrðu skipinu afram i þokunni. I Leningrad varð skipið að biða upp undir halkin manuð vegna þess, að ekki var buið að undirbua móttöku skipsins i Kings- bay. Varð að byggja þar heljarrnik- inn skala fyrir það. Morguninn 6. mai lagði „Norge“ r.vlsWUKV- • ■ - af stað fra Leningrad og var ferð- inni heitið til Vadsö, er það bær nyrst i Noregi. Frá Leningrad til Vadso eru 1315 kilómetrar. Pessi kafli leiðarinnar var talinn hættu- legastur. Skipið fjekk stifan mót- vind og ruggaði eins ogskipi oldu- sjó. Ferðin gekk þó vel og kom „Norge“ tii Vadso kl. 5 e. h. dag- inn eftir. Eftir nokkra tima dvpl i Vadsp var enn haldið afstað og ferð- inni heitið til Kingsbay. FraVads0 til Kingsbay eru 1200 kilometrar. Eftir 16 tima ferð kom „Norge“ til Kingsbay kl. 7 að morgni, fjekk þó bæði þoku og hrið a leiðinni, en sakaði ekki. Amundsen og Ells- worth buðu skipverja hjartanlega velkomna, og var nu „Norge“ latið inn i nýbygða skalann. Var nu strax farið að bua sig undir pólflugið, setja bensin um borð og fleira sem þurfti ti! fararinnar. P. 11. mai kl. 10,10 fór „Norge“ fra Kingsbay og latum vjer nu skipverja sjalfa segja fra: Loftskcyíi frá „Norgo" 11. raaf kl. 11,40. Við erum komnir norður fyrir Danaey, erum á 80. gr. n.br. og 9 gr. aust. lengd. Heiðskirt veður og hjer um bil logn, hægur suðaustan vindur 7 gr. frost, loftvogin sýnir 745 m. m. Er- um 425 metra yfir isnum, siglum

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/372

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.