Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 5

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 5
MENNTAMÁL 99 framburð. Þá reyndust \2% flámælt í lestri, en 32% sömu barna hljóðvillt í stílum. Árin 1935—39 athugaði ég þetta í stílum allra fullnaðarprófsbarna í Reykjavík. Þá voru 26—30% hljóðvillt. Síðasta árið þó aðeins rösklega YJ%. Barizt var við þessa meinsemd í rituðu máli, en markviss framburðarkennsla enn víðast skammt á veg komin. Enn leið nokkur tími, unz kennarastéttin almennt sner- ist til skeleggrar baráttu gegn þessum framburðarfaraldri undir ötulli forystu dr. Björns Guðfinnssonar að undan- genginni vísindalegri rannsókn hans. Og nú blasir árang- urinn við 15—20 árum síðar. Flámæli er svo til horfið með- al reykvískra unglinga. Það er að minnsta kosti ekkert vandamál lengur í efri bekkjum framhaldsskóla. — Hér hefur íslenzk kennarastétt unnið stóran sigur. En hvað er þá að, fyrst sigrazt hefur verið á flámælinu? Eftir er tafsið, óskýrleilánn, flumburmælið, málletin. Þegar reynt er að gera sér grein fyrir, í hverju óskýr- leiki flumburmælis felst, ber mest á tvennu: a) niðurfell- ingu samhljóða, sem heyrast eiga í réttum framburði, b) of litlum greinarmun stuttra og langra sérhljóða. Dæmi hins fyrra eru t. d.: maður verður ma’ur, kaupa miðann > kauba mi’an, auðvitað > auvida o. s. frv. Einkum virðist ð-hljóðið í hættu. Þegar löng sérhljóð styttast, getur svo farið, að óskyld orð verði næstum samhljóða eða fram komi hreinar mál- firrur, t. d. grunur verður grunnur, stynur verður stinn- ur, orðið tekjur verður teggjur o. fl. þess konar. Greinar- munur á einu og tveimur n-um milli sérhljóða í greini og viðskeytum hverfur: að sækja hestana og leita hestanna verður næstum eins, gjarnast borið fram með tveim w-um. „Vegna áskorunar“ verður í framburði vegna áskorann- ar o. s. frv. Skiljanlega er torvelt að kenna réttritun, þeg- ar málfar er á þessa leið. Það ýtir undir hina síðasttöldu skekkju, að nokkrar raddir, sem tengdar eru starfsemi Ríkisútvarpsins, eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.