Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1973, Blaðsíða 26

Æskan - 01.02.1973, Blaðsíða 26
ivan grimmi. glæstari en allar aðrar dómkirkjur. Þetta meistaraverk varð St. Basil-klrkjan, sem stendur við Rauða torgið og sem á eru hin þekktu lauklagaþök. Tsarinn varð yfir sig hrifinn. Hann lét stinga augun úr bygg- ingameistaranum til þess að hann gæti aldrei teiknað aðra kirkju lika þessari. Þeir, sem tóku við af Ivani grimma [ Kreml, voru jafnlitrikir og samtíð þeirra. Michael Romanov fyllti Kreml af klukkum á 17. öldinni. Hann fékk úrsmiði frá Þýzka- landi til að smiða klukkur, sem léku sálma- lög i virkisturnunum á veggjunum umhverfis Kreml. Flest lítum við á Kreml sem stjórnarað- setur, en Kreml er hjarta Moskvu, miðstöð sögu Rússlands, listaverk. Kreml (orðið merkir kastali) er ekki að- eins ein bygging, heldur margar og spann- ar stórt svæði. Húsin eru öll innan þrl- hyrnings, sem umgirtur er virkisveggjum, og þar eru 19 turnar — þetta er borg inn't an borgartakmarka annarrar borgar. Upphaflega sagan um Moskvu og Krerm er þjóðsaga. Samkvæmt þeirri sögu var rússneskur aðalsmaður, Stephan Kurhka, á veiðum með vinum sinum skammt frá Moskvu á. Þeir sáu risavaxinn og grimman björn og ætluðu að elta hann, þegar griðar- stór ránfugl sveif til jarðar. Fuglinn var Genghis Khan og Mongólahermenn hans riðu yfir slétturnar, brenndu og rændu. Moskva var brennd til grunna. Mongólarnir ríktu yfir Rússlandi í 200 ár, en um miðbik 15. aldar lýsti Ivan III., prins af Moskvu, þvi yfir að hann væri ein- valdur í Rússlandi. Honum tókst að losa Rússa undan kverkataki Mongólanna með slægð og hervaldi og hann stofnsetti með þessu ríki, sem afkomendur hans tóku við — Tsararnir, sem öllu réðu. Undraverðar dómkirkjur Nú hafði Kreml stækkað verulega. Fyrstu virkisveggirnir voru komnir og innan þeirra voru reist ný hús; höll erkihertogans, kastalar aðalsmannanna, hús kvennanna, klaustur munkanna og fyrsta steinkirkjan, Uspenski, en þar voru flestir Tsararnir krýndir og grafnir. Lenin. ■■■■■ Mannfjöldinn á Rauða torg- inu á leið að grafhýsi Lenins. Ivan IV., sem kallaður hefur verið Ivan grimmi, breytti Kreml mjög. Hann lét reisa þrjá nýja turna auk klukkuturnsins stóra, sem hér er mynd af, til þess að halda há- tíðlegan sigur sinn f Kasan og Astrakan. Hann hóf líka undirbúning að byggingu annarrar dómkirkju, sem átti að verða Sankti Basil-kirkjan, með lauk- laga turnana alkunnu, var byggð meðan ívan grimmi ríkti, og stendur við Rauða torgið. Krentl tvíhöfðaður og klærnar stórar og hvassar. Hann reif björninn til sin og flaug yfir til l’æðanna við Moskvu. Veiðimennirnir eltu hann og fundu leifarnar af birninum. Stephan Kurhka varð svo hrifinn, að hann reisti veiðiþorp við ána. Þetta veiði- ÞorP hans varð að miðstöð höfuðborgar Rússlands. Hann byggði viðar virki á hæð- unum, þar sem risafuglinn hafði hent bráð smni frá sér, og þau virki voru undirstaða Kremlar. Moskva og þeir, sem þar ríktu, fóru að ‘:t aukin völd og virðingu frá miðbiki íólftu • Jldar. 1237 kom hörmungartími.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.