Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 47

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 47
hefurðu mjóstu htið þrí- hyrningsins 1 cm breiða. — Settu svo hveitilím eða annað lím aftan á hvem þríhyrning og rúllaðu þessu upp um prjón. Auövitað á litsíðan að snúa út. Miðoddurinn á að lenda beint í miðjunni, því að annars verður perlan ekki falleg. Svo er hún dregin af prjóninum og látin þorna, en tekið er til höndunum við þá næstu. Það er merkilegt, hvað þessar perlur verða skemmti- legar. Sumar Ijósar, aðrar dökkar, en allar fallegar. Og nú kemur það, sem setur punktinn fyrir i-ið — lakkið. Það á ekki að lakka fyrr en límið er orðið þurrt, svo að perlurnar séu þéttar í sér. Notaöu glært lakk og láttu perlurnar þorna á títu- prjónum, sem stungið hefur verið á pappaspjald eöa tré- bretti. Perlurnar endast ekki aðeins lengur, þær verða líka áferðarfallegri og litirnir mýkri. Perlurnar eru þræddar á þráð, þegar þær eru orðnar nógu margar og þá áttu heimatilbúna perlufesti. Það grunar engan, hvað þú gerðir til aö búa hana til. Það er líka fallegt að setja fallegar glerperlur inn á milli pappírsperlanna. Það er líka hægt að búa til silkikögur við festinguna, en það fer nú allt eftir smekk hvers og eins. BRÚÐUFÖT Þeir, sem eiga börn, verða að hugsa um föt á þau. Það er ekki gaman að eiga litla, fallega brúðu, sem á ekkert aö fara í. Það er erfitt að sauma fötin á hana, en það er líka gaman. Og alskemmtilegast er aö vera svo dugleg að sauma fötin sjálf. Það er ekki erfitt að gera það, ef þú hefur snið og leiðbeiningar við saumaskapinn. ÚTBREIÐIÐ ÆSKUNA megin við ávölu perluna og miðperlurnar. Önnur hnöttótt perla þrædd á þráðinn og aftur að miðju. Þráðurinn festur vel. ARMBAND ÚR GLERPERLUM Það er auðvelt að búa til fallegt armband úr glerperlum á þræði. Til þess þarf engar leiðbeiningar.' Það er skemmtilegt að eiga mörg armbönd og auðvelt að búa til breið armbönd, sem líta út fyrir að vera ofin á perluvefi. Fyrst eru 2 perlur þræddar á þráðinn. Næst er ein perla þrædd á og knippi myndað með því að draga fremstu perluna að þeirri síðustu. Þannig er haldið áfram með að þræða eina perlu á í einu og draga þráðinn að þeirri næstu og þræða þar í gegn aftur. Þráðurinn á að vera heldur laus, svo að unnt sé að ýta perlunum aftur eftir þræðinum, en ekki svo laus, að „vefnaðurinn“ verði ekki fallegur og jafn. Sífellt bætist ein perla við og loks er búið að þræða tvisvar í gegnum þær allar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.