Íslensk endurreisn - 17.06.1933, Blaðsíða 1

Íslensk endurreisn  - 17.06.1933, Blaðsíða 1
JP I. árg., 7. tbl. Reykjavik, laugardaginn 17. júni 1933« ^ MÁLGAGN ÞJÓÐERNISHREYFINGAR ÍSLENDINGA Elnkunnarorð: „Verdi gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á gudsrlkis braut“. Ritstjóri: E ið ur S. Iivaran. — Útgefendur: Nokkrir Þjóðernissinnar i Reykjavík. — Afgreiðsla: Ingólfshvoli, 2. hæð. — Afgreiðslusími: 28 37. íslensk Endurreisn kemur. út vikulega. - ins 6 krónur. Verð í lausasölu 15 aurar. Fjelagsprentsmiðjan. Verð árgangs- - Prentsmiðja: Jön Sigurðsson 1811 — 17. júní — 1933. .Tón Sigurðsson er eitt at' þeim sárfáu mikil- mennum, sein íslenska þjóðin hefir alið. Hann hefir leyst þjóðina úr álögum eftir margra alda svefn, mótað og' skapað hið unga ísland. Vjer getum ekki hugsað oss núverandi kynslóð án Jóns Sigurðssonar. Hann er forsendan að öllum framförum og framkvæmdum, sem hjer hafa orðið, síðan 1874 —- forsendan að íslandi hinu nýja. Nálega allar framfarir undanfarinna ára eru ekki annað en holdgan og ímynd hugsjóna hans, uppskera og ávextir baráttu hans. Svo stórkostleg' er þýðing Jóns Sigurðssonar fyrir islensku þjóðina. Afrekin, sem eftir liann Iiggja eru bæði morg og margvísleg. Hann leysir verslunarfjötrana af þjóðinni (1854) . Hann kemur því til leiðar, að fslendingar taka sjálfir að sjer stjórn sinna mála (með stjómarskránni frá 1874). í islensk- um fræðum eru vísindaafrek hans svo mikil, að þau ein mundu naígja, til þess að halda nafni / hans á lofti um aldur og æfi. En stærsta þrek- virki hans er þó enn ótalið: hann vekur þjóðina til lífsins, kennir henni að þekkja sjálfa sig og trúa á sjálfa sig. Hann vekur hana til skilnings um þjóðrjettindi sín, kröfur sínar, krafta og köllun. Þannig skapar hann frumskilyrðið að þroska og þrifnaði islensku þjóðarinnar. Jón Sigurðsson er hvorttveggja í senn, íntynd og fjTÍrmynd þjóðar vorrar. Öldmn saman hafðr hún þráð þann, er megnaði að leysa hana úr fjötrum þrældóms og þjáninga. Jón Sig- imðsson skildi þessa þrá hverjum íslendingi betur. Það var sem hann heyrði hvert hjarta- slag og hvern andardrátt þjóðar sinnar. t>ess- vegna tókst honum að ná áheyrn hennar, þess- vegna varð hann leiðtogi hennar, eldstólpinn, sem lýsti henni á framsóknarbrautinni til fyrir- heitna landsins. Hjá Jóni Sigurðssyni sameinuðust allir bestu kostir íslendingseðlisins: einurð, þrek og kjark- ur, staðfesta, drenglyndi, ósjerplægni og ætt- jarðarást. Við nafn hans loðir enginn ódreng- skapur og er slikt eftirtektarvert. Aldrei hefir þráin eftir öðrum Jóni Sigurðs- syni verið sterkari með þjóð vorri en einmitt nú. Er slíkt skiljanlegt, þvi að aldrei hafa for- vígismenn þjóðarinnar verið ólikari honum heldur en á undanfömum ámm. Aldrei heí'ir heldur ávöxtunum af starfi hans verið meiri haetta búin heldur en nú, Minningin um hann ætti að hvetja þjóðina tíl {jess að gæta þess, að arfurinn, sem hann íjet henni eftir, glatist aldrei. Lögverndað eiparán. Ein stærsta svikamyllan, sem Framsóluiar- ilokkurinn hefir búið til á Alþingi, er skattfrelsi og útsvarsívilnanir samvinnutelaganna og sýndi hr. lögfræðingur Gisli Bjarnason greinilega fram á ]>að í 5. tbl. „íslenskrar Endurreisnar“ og liefir sú grein vakið mikla atliygli alvarlega hugsandi manna um land alt. I greininni var sýnt fram á, hvernig K. E. A. gæti drcgið und- ir sig hverja stórverslunina á fælur annari norðanlands, án þess að eigendurnir fengju rönd við rcist, sakir þess, hve mjög þeim er íþyngt með sköttum og álögum. Samband ísl. sam- vinnufélaga og K. E. A. hafa nýlega náð und- ir sig tveimur stóreignum hjer á landi, íshús- inu Herðubreið i Reykjavík og íshúsinu og sild- arstöðinni Bakka á Siglufirði. Báðar þessar eignir hefi jeg haft undir höndum nokkur und- anfarin ár. Á Bakka reisti jeg frystihús með nýtísku frystivjelum, er kostaði 240 þúsund krónur og' i Reykjavík breytti jeg gamaldags íshúsi á sama hátt fyrir um 110 þúsund krónur. Fyrstu árin greiddi jeg' Siglufjarðarkaupstað fleiri tugi þúsunda i útsvar, en þar lijelt altaf áfram sama útsvarsbrjálsemin, hvernig sem á stóð og neyddist jeg til að gefa upp fjelagið Bakka, eingöngu vegna ofsóknar útsvarsnefnd- ar Siglufjarðar. Mjer er sjerslaklega minnis- stælt, að Eggert Claessen bankastjóri sagði á sínum tíma, að ekki væri vogandi að hjálpa at- vinnufyrirtæki, sem væri útsvarsskylt á Siglu- firði. Jeg kærði til undirskattanefndar á Siglu- firði, en fjekk enga leiðrjettingu minna mála. Síðan kærði jeg til yfirskattanefndar, cn fjekk heldur ekki neina leiðrjettingu þar, enda var varla við því að búast, þar sem svo var ástatt, að maður í undirskattanefnd átti konu sína í yfirskattanefnd. Mun honum ekki hafa veist erfitt, að ráða atkvæði konu sinnar þar. Því næst var kærl til stjómarráðsins, til Tryggva Þórhallssonar, en allir vita, hverja leiðrjettingu mála sinna menn áttu von hjá honum, nema þá að Tímamenn ættu í hlut (sbr. Sandsmálið, sem fer í bága við úrskurð yfirskattanefnda allra Norðurlanda nema íslands). Ekki hafa menn heldur farið varhluta af því, að Eysteinn skattstjóri hafi ofsótt menn (sbr. Herðubreið) með sköttum og útsvörum. Eitt árið nam fúlgan 12000 krónum. Það er auðvelt að ná öllum eignum manna undir S. í. S. á þenna hált, enda eru svona aðfarir ekki annað en lögverndað eignarán. Jeg efast um, að sá, sem þetta ritar, hafi nokkuð minni þekkingu á ishúsrekstri, eða sje neitt ónýtari eða óduglegri maður, heldur en t. d. Vilhjálmur Þór eða Jón Arnason, en það sem hjer gerir misnmninn, er það, að Alþingi er búið að vernda ann- an aðilann fyrir sköttum, en ofsækja hinn. Það er lítill vandi fyrir þessa menn að láta „verkin tala“, enda hafa Framsóknarmenn óspart gortað af því undanfarin ár, en jeg vil að eins benda á þetta öðrum til viðvörunar, og til þess að þeir verði vel á verði í framtið- inni, því að Framsóknarmaðurinn á Siglufirði og skattstjórinn í Reykjavík eiga hægt með að veita S. í. S. þá ánægju, að láta annará manna verk tala fvrir sig. Óskar Halldórsson. Framboð til Aiþingis. Fregnir liafa nú borist af framboðum til Alþingis úr flestum kjördæmum lands- ins. Tefla flokkarnir fram flestum hin- um sömu mönnum, er setið hafa á þingi undanfarin ár. Þó er vert að geta þess, að Framsókn hefir dregið Jónas Þor- bergsson út úr Dalasýslu. Munu Dala- menn og landsiýður allur fagna þeirri ráðstöfun, meðan ekki er bætt gráu ofan á svart. Það er ekki að sjá af framboðunum, að nein lífsvenjubreyting s je framundan hjá liinum ráðandi stjórnmálaflokkum. Þvi er nú hiklaust haldið fram, að næsta Alþingi eigi að verða reglulegt löggjafar- og; f járlagaþing, þótt það sé skýlaust brot á stjórnskránni. Má því þjóðin búaSt við nýjtun skattaálögum frá þessu þingi, of- an á þær drápsklyf jar, sem; fyrir eru, því að enginn skyldi ætla, að skuldimar greiddust af sjálfu sjer. í stuttu máli má búast við því, að sagan endurtaki sig — sagan um óstjórn, kúgun og réttindarán. Því miður mtinu Þjóðernissinnar ekki geta fylgt liði við þessar kosningar, til þess hefir undirbúningstíminn verið of

x

Íslensk endurreisn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk endurreisn
https://timarit.is/publication/385

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.