Íslensk endurreisn - 28.11.1933, Blaðsíða 1

Íslensk endurreisn  - 28.11.1933, Blaðsíða 1
( I. árg., 30. tbl. Reykjavík:, þriðjudaginn 28. nóvember 1933. MÁLGAGN ÞJÓÐERNISHREYFINGAR ÍSLENDINGA Elnkannarorð: „Veröl gróandl þjóðlif með þverrandi tár, aem þroskast ú gudsríkls braut“. Útgefendur: Nokkrir Þjóðernissinnar í Reykja- vík. — Afgreiðsla: Ingólfshvoli 2. hæð. — Af- greiðslusími: 28 37. lslensk Éndurreisn kemur út vikulega. — Árs- fjórðungsgjald kr. 1,50. Verð í lausasölu 15 aurar. — Prentsmiðja: Fjelagsprentsmiðjan. Vcrður Uim1»á,taJlotiim aukinn um 8 skip? Vidtal vid Óskar Halldórsson, útgferdarmann. Blaðið liitti Óskar Halldórsson útgerðarmann, sem er nýkominn frá útlöndum, að máli, og spurði hann frjetta um þá línuveiðara, sem hann keypti í Belgíu. — Jú, það er rjett, að jeg keypti þessi 8 skip og eru það ágælis skip, og þekkjum vjer þrjú systurskip þeirra lijer á landi. En það, sem alt málið' stendur á, enn þann dag í dag, er að mjer hefir ekki enn tekist að fá innflutnings- 'leyfi á skipuiium. Eins og kunnugt er, þá er innflutningsbann á skipum, og sömuleiðis er bannað með lögum, að selja skip til útlanda. í landinu finst ekkert cfni til að byggja skip úr. Það virðist því ekki liægt um vik, að efla fiskiflota þjóðarinnar eða kaupa skip í staðinn fyrir þau skip, sem árlega farast og ganga úr sjer. Þetta fyrirkomulag gelur ekki verið þræls- legra, en þa'ð er. — Viljið þjer ekki lýsa þessum skipum fyr- ir oss? — Jú, það get jeg, en það geri jeg best með því, að sýna yður afrit af brjefi mínu til inn- flutnings- og gjaldeyrisnefndar. — Megum vjer birta kafla úr þcssi brjefi? — Já, það er velkomið (og fer lijer á eftir kafli úr brjefinu): „Reykjavík, 10. nóv. 1933. Jeg liefi nýlega keypt 8 linuveiðara (drifters) af úlgerðarfjelagi í Ostende í Belgíu. Skip þau, sem jeg keypti, eru öll bygð á ár- unum 1922—1923 í Selby á Englandi, og eru um 95—100 smálestir brúttó, með 180—200 Iiestafla gufuvjelum. Skipin eru öll nú sem stendur á síðasta og næst siðasta ári i enska Lloyd „klassa“. Skip þessi voru fyrir nokkrum árum seld af firmanu Pickering & Haldane í Hull til þessa útgerðarfjelags í Belgíu, og eru ekki önnur skip til af þessari tegund neinstað- ar, eftir því, sem Pickering & Haldane sögðu skipstjóranum á Dettifossi og Jóni Oddssyni i Hull, fyrir nokkrum dögum, nema 3 skip hjer á íslandi, og eru það systurskip þeirra og eins bygð að öllu leyti og þessi skip. Skip þessi eru línuveiðararnir Fróði, Fjölnir og Venus. Skip þessi keypti á sinni tið Halldór Ivr. Þorsteins- son, skipstjóri, liingað til landsins fyrir kr. 68.000.00 hvert þeirra, eftir því sem jeg best veit. Áður en mjer verða afhent sldpin í Oslende, verða þau öll „klössuð“ upp með 4 ára Lloyds enskum „klassa“. Skip þessi eru tiltölulega lít- ið notuð (að eins 3—4 ár) og eru þau óslitin, jafnt vjel sem skrokkur. Jeg setti sem skilyrði fyrir kaupunum á nefndum skipum, að jeg fengi innflutningsleyfi á þeim lijer á íslandi, og enn fremur, að maður með sjerþekkingu (Lloyds), sá scm jeg útnefndi, væri ánægður með skipin fyrir mína hönd. Að visu gerði jeg þetta sem varúðarráðstöfun, þvi að mjer var ljóst í bvrjun, að endurnýjun á „klössuninni“ var kjarninn í öllu málinu og uppistaðan fyrir því, að mjer yrðu aflient góð og gallalaus skip. Mjer liefði aldrei dottið í liug, að kaupa þessi skip, ef jeg hefði ekki sjálfur átt slikt kosla- skip, Fróða, áður, auk þess sem jeg þá strax við fyrstu skoðun sá, að skipin voru óslitin. Jeg skal geta þess, að það eru ekki til i Eng- landi eða Noregi, nje annarstaðar þar, sem jeg þekki til, nýrri skip (linuveiðarar) en þessi, að undanteknum 2 skipum, svo kölluðum „Grænlandsborgum“, sem Aalesundsmenn eiga og cru notuð til fiskveiða við Grænland, og cru þau fleiri hundruð smálestir að stærð og með olíuvjelum, að mig minnir. Erindi þcssa brjefs er, að biðja um innflutn- ingsleyfi á þessum skipum, vegna þess, að jeg hefi fengið svo sjerstaklega góð kaup á þeim. Skipin ætlu að geta verið komin liingað til ís- lands fvrir og um áramót, altilbúin til fiskveiða, ])ví að eftir nýfengnu símskeyti frá eiganda skipanna, lofar hann að liafa fyrsta skipið til- búið 4 ára Lloyd-klassað hálfum mánuði eftir að innflutningsíeyfi er fengið. Nokkuð mikið af kaupverði skipanna fæ jeg að láta standa sem lán á skipunum, í Belgiu. Lánið endurgreiðist með jöfnum afborgunum á nokkrum árum, og þann liluta kaupverðsins, sem þarf að borga út við afliendingu skipanna, get jeg útvegað mjer í útlöndum, og má endur- greiða það á lengri tima. Það þarf engum að blandast liugur um það, að belri og heppilegri skipakaup haí'a ekki lengi verið gerð og fást lieldur ekki, enda liefir, eft- ir að það fór að kvisast, að jeg keypti skipin, | komið til mín fjöldi sjómanna, er vilja kaupa þessi skip, bæði einstaklingar og fjelög sjó- manna, cr vilja kaupa þessi ski]). — Jeg hafði hugsað mjcr að selja sex þeirra og nota tvö sjálfur. Jeg sendi nefndinni lijer með votlorð um, hvernig systurskip þessara skipa hafa reynst hjer á landi, og er eitt frá Lloydsmanni hjer, hr. skólastjóra .Tessen, sem er eftirlitsmaður og skoðunarmaður þessara skipa lijer á landi. Til Innflutnings- og gjaldeyrisnefndar, Póst- hússtræti 3.“ Getur vei’ið nokkur fyrirstaða, að þjer l'á- ið innflutningsleyfið ? — Hún getur ekki verið nxeiri en liún er. Jeg hefi i tvær vikxir samfleytt átt í sífeldu basli við innflutningsnefndinaoglagt fraxxx mörg vottorð fi'á ýmsum stofnunxmi og mönnum, er liafa mælt með innflutningi skipanna. Foi'stjóri Sjóvátryggingafjelagsins, hr. Brynjólfur Stef- ánsson, liefir látið svo um mælt, að hin um- ræddu skip xnxmdu njóta bestu váti’yggingar- kjara hjá sjer og liefir hann rejmslu fyrir því, vegna ])ess, að fjclagið liefir ti’ygt systurskip þeirra, sem íslendingar eiga, 2 að tölu. Enn fremur hefi eg hin bestu meðmæli frá herra skólastjóra E. Jessen, unxboðsmanni Lloyds- fjelagsins lijer á landi. Engin línuveiðagufu- skip munu hafa þurft eins litla viðgerð hjer á landi, eins og hin umræddu 3 skip. Allir þeir, senx við xxtgerð fást, kunna að meta það. í Ostende fjekk jeg hetri afgreiðslu en hjá innflutningsnefndinni hjer, þvi að jeg dvaldi þar að eins i sex klukkustundir og á þeinx tima skoðaði jeg skipin, keypti þau, og voru allir samningar gjörðir og undirskrifaðir, bæði við banka og' seljendur. Áður en jeg fór, höfðu margir kunningjar mínir talað um skipakaup við mig, og það er sorglegt, að hinir ráðandi mcnn skuli ekki sjá þann ískalda raunveruleika, að skipafloti ókkar er allur að ganga úr sjer og altof lítill, miðað við hina miklu fólksf jölgun. Jeg lxafði hugsað mjer, að með innflutningi skipanna yrði að nokkru leyti hætt úr alvinnu- levsi hjer i bæ, þvi að á skipunum sjálfum myndu um 150 islenskir sjómenn fá atvinnu, auk lxinnar miklu atvinnu, er skapaðist við útgerð skipanna i landi. Afli skipanna er varlega áætlaður til jafns við afla 4—5 botnvörpunga. — Hvernig hefir útgerð' línubátanna gengið undanfarið? — Síðan ráðningarkjörum linubátanna var breytt, hefir útgerð þeii’ra gengið bctur en ann- ara skipa. í byrjun gekk útgerð þessi illa, en nú er fengin nxikil þekking í þessari grein henn- ar og reynslan ’búin að kenna mönnuni, að út- gerð þessa má í-eka með góðunx hagnaði. Beitu- kostnaður er nú miklu nxinni en áður. Jeg efast ekki unx, að útgerð linubáta rnuni vaxa hlutfallslega meira hjer á landi en önnur útgerð, eins óg hjá Norðmönnum, sjerstaklega ef bvgð' yrði stóx’, ný síldarverksmiðja við Húnáflóa.

x

Íslensk endurreisn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk endurreisn
https://timarit.is/publication/385

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.