Nýtt land - 01.05.1939, Blaðsíða 1

Nýtt land - 01.05.1939, Blaðsíða 1
Alþýða Beykjavíknr kyssir ekM á vfindina og semnr ekkijvið órétlinn! AUlr ð Læljartorn i dag klnkkan i,30 011 vcirlýdsfclög, scm gcrf hafa ákvarðaníir um mai hafa sam- þykkf ad Tðra mcð i kröfugöngu vcrka^ lýðsfclaganna 1 Eftirfarandi félög hafa tekið á- kvarðanir um 1. maí og standa öil samkvæmt lögfullum samþykkturn að kröfugöngu verkalýðstélag- unna: Verkamannafélagið Dagsbrun Félag járniðnaðarmanna. Sveinafélag múrara. Iðja, félag verksmiðjufólks. Starfsmannafél. Þór. Sveinafélag skipasmiða. Þvottakvennafélagið Freyja. Félag blikksmiða. Starfsstúlknafélagið Sókn. Sveinafélag úsgagnasmiða. Félag bifvélavirkja. A. S. B. Ennfremur hafa formenn og stjórnendur þessara félaga skorað á félög sín að taka þátt í kröfu- göngunni. Dagskrá fyrir kátiðakfild verlýðsfélag- anna i Rvik. 1.. KI. 1,30 e. h. leikur Lúðrasveit- in „Svanur” á Lækjartorgi”, íindir stjórn Karls Bunólfs- sonar. 2. Ræða, Jóhannes úr Kötlum. 3. Kröfuganga um bæinn, undir fánum verkalýðsfélaganna, rauðum fánum og íslenzkum. 4- Kl. 3 hefst aftur fundur við Lækjartorg. Þar tala Héðinn Valdimarsson, Ólafur H. Ein- arsson, Petra Pétursdóttir, Ingóífur Einarsson, Guðjón Bcnediktsson og Guðmundur Ó. Guðmundsson. Kröfuganga í Beykjavik. ÚTGEFANDI: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalista- flokkurinn. Víkingsprent h. f. NÝTTLMD RITSTJÓRI Arnór Sigurjónsson Holtsgötu 31 Sími 1208. AFGREIÐSLA Austurstræti 12 Sími 218 4 II. ARG. REYKJAVIK, MANUDAGINN 1. MAI 1939 1$: TBL. Engín vcrbalýðsfclög hafa samþyfefef þátfSögu í „feiröfugöngu" Sfejald^ borgarínnar, og cngínn forusfumaðurf í vcrfe- lýðsfclagí sfcndur að háfíðahöldum Sjálf-r sfæðísflofefesíns, En stjórnir tveggja félaga hafa að félögum sínum fornspurðum ákveðið að senda félög sín í „kröfugöngu” Skjaldborgarinnar, og einstaka sundrungarpostular hafa ritað undir ávarp hennar til verkamanna að fylgja sér. Enginn forustumaður í nokkru verklýðsfélagi stendur fyrir „há- tíðahöldum” Sjálfstæðisflokksins. Kokkinakl v?r komian inn yfir Nev York-ríkið, en par var ólendandi vegna veðnrs. Flugvélin Moskva flaug um 8000 kílómetra, meðalhraðinn var 348 km. á klst. Veðurspá sú, sem gefin var fyrir fararbyrjun, reyndist allstaðar rétt, nema fyrir New York-svæðið. Þar fór veð- ur síversnandi og norðaustan svæðisins var stormsveipur, sem olli þéttum skýjum, er lágu fast við jörð og gerðu lendingu illhugsandi. Flugmennirnir, sem endilega ætluðu að ná New York, brutust inn á óveðurssvæðið og hækkuðu sig upp í 9000 metra hæð. En veðrið hélt áfram að versna og dimmdi svo þeir urðu að snúa við og lenda á eyjunni Misquo í St. Lorenz-flóa. Lendingarstaðurinn var slæmur og skemmdist flugvélin nokkuö en annar flugmaðurinn me'ddist dálít'.ð. Öll tæki flugvélarinnar reyi.dust ágætlega allan tímann og sam- bandið við Moskva var allnr. tímann ágætt. Flugið og lendingin tru hvortveggja afreksverk, sem auk.i enn hróður þeirra Kokkinaki og Gordienko. Þeir munu koma til New York 30. apríl. Fréttaritari. Haldinn var í gær fulltrúafund- ur varnarbandalags verkalýðsfé- laganna og bandalaginu kosin stjórn. Áður hafði farið fram at- kvæðagreiðsla meðal fulltrúa fé- laga úti á landi. 1 stjórnina voru kosnir: Helgi Sigurðsson í Hafnar- firði, Hermann Guðmundsson, Hafnarfirði, Guðmundur Ö. Guð- mundsson, Guðjón Benediktsson, Ölafur H. Guðmundsson, Héðinn Valdimarsson og Ingólfur Einars- son. UapnaFbandalagli bis sér stifirn Síðar í þessum mánuði verður bætt við í stjórnina 4 mönnum í Reykjavík og mönnum úti á landi samkvæmt frumvarpi til laga Landssamband íslenzkra stéttar- félaga. 1. maí Standið 1 elnol tjlKlngu allir verkamenni Dagurinn í dag er ykkar hátíðisdagur En hann er líka ykkar prófdagur. Hann sýnir skilning ykkar, menningu, samtakamátt og alþýðustolt. Það er ykkar vegur að ganga sameinaðir í mikilli fylk- ingu til fagnaðar ykkar, eiga einliuga vilja í kröfum ykkar og sam- huga þrótt í baráttu lífsins. Andstæðingar ykkar hyggjas að spotta ykkur á ykkar fagn- aðardegi. Þeir lierma eftir ykkur hátíðahöld ykkar og kröfugöng- ur, þeir hlakka yfir þvi, að fá sem flesta ykkar til þess að taka >átt í spottinu með því að fylkja sér undir þeirra merki, þegar þeir æða ykkur með eftirliermum. Sjálfstæðisflokkurinn viU kaupa ykk- ur til þess að spotta samtök ykkar og hátíðahöld með atvinnufríð- ndum og loforðum um atvinnufríðindi. Hann vill teyma livern ein- takan ykkar í sínar „kröfugöngnr” sjálfum ykkur og allri stétt kkar til háðungar — með sömu ráðum og þegar hundur er lokk- aður til fylgilags með því að láta •ann lykta af nöguðu beini. Skjald >orgin vill binda ykkur við tjóðui’iæl, sem allir vita að fúinn er í undur. En hún vill láta hefndina fyrir svik sín við ykkur brenna á ykkar baki, með því að láta ykkur sem flesta snúast um slíkan æl öllum íslenzkum verkalýð til pinberrar háðungar. Gætið því sæmdar ykkar verkamenn, sæmdar félaga ykkar og téttar. Látið þá, sem vilja liæða ykkur verða sjálfum sér til háð- ngar. Látið manngarmana, sem hafa svildð ykkur og málstað ykk- ar eina um að bera sín brennimörk. Berið fram ykltar eigið merki upplitsdjarfir, heinir í baki og hálsi og rakkir í huga. Haldið ykkar hátíð sjálfum ykkur til sæmd- ar. Berið fram ykkar kröfur með eigin orðum og í sjálfs ykkar höndum og ylikur sjálfum til handa. Skapið ykkar fögnuð í dag og hamingju! 5 ÆKUÐ Jónas Jónsson: Merkir samtíðarmenn. Bók þessi mundi koma þeim mönnum einkennilega íyrir sjónir, sem ekki þekktu höf- undinn af öðru áSur en þvi, em hann er kunnastur fyrir, bragSvísi í undirróSri, sárbeitt og hlífSarlaus níSskrif, hlut- dræga valdbeilingu í ágenginni flokksstjórn og fumkenndum mislukkuSum ráSherradómi og furSulegar kúvendingar á sinni pólilísku siglingu. í henni eru* eftirmæli og minningargreinar ím marga samtí'ðarmenn, rik- ari af innfjálgum útfararsann- ndum og prýSilega orSuSum g stílfærSum meSaltals- dónium en nokkur bólc önnur íslenzkum bókmenntum, rit- iSum af miklum sannfæringar- vrafti og þann veg, aS þaS get- ur fengiS hljómgrunn hjá þvi nær hverjum lesanda. Höfund- írinn getur þvi minnt á þaS. em Snorri segir um Baldur: Hann er fegurst talaSur og liknsamastur” í öllum sinum dómum. En fer höfundinum þá ekki eins og Baldri, aS þvi er Snorri segir ennfremur: „En sú nátt- úra fylgir honum, aS enginn má haldast dómur hans”. Nei, svo líkur er Jónas Jónsson Framhald á 4. síðu.

x

Nýtt land

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.