Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 51

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 51
0000000000000000000 Hvað verzlunin EDINBORG hefur gert árið 1903. Hún hefur selt landsmönnum góðar og ódýrar útlendar vörur fyrir rúmar 525,000 krónur. Hún hefur keypt af landsmönnum fisk og aðrar innlendar vörur fyrir um 1,143,000 kr. og borgað í peningum út í hönd. Hún hefur veitt landsmönnum atvinnu við verzlun og fiskiveiðar, og borgað hana út f peningum alls um 121,500 krónur. Hún hefur goldið til landssjóðs og í sveit- arútsvar alls á árinu um 33,500 krónur. Verslunin hefur aðalstöðvar sínar í Reykja- vík, en útibú á ísafirði, Ak-ranesi, og Keflavík. OOOOOOOOOOOOOOOOOOO

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.