Frjettablað ungmenna - 01.02.1909, Blaðsíða 3

Frjettablað ungmenna - 01.02.1909, Blaðsíða 3
FRJETTABLAÐ UNGMENNA 7 göngu í þrennskonár fangbrögðum: japanskri- grísk-rómverskri- og ís- lenskri-glímu. — En hinum leist Jóhannes allknálegur á velli, — eftir þvi sem ensk blöð segja —, og þorði ekki að hætta sjer í hendur hans. Þeir fjelagar eru ráðnir við ýms leikhús i Edinhorg, Liverpool og Lundúnum þangað til í lok mars- mánaðar og hafa þeir heitið Frjetta- hl. ungm. að senda því úrklippur úr hlöðum þeim sem um þá gela, og verða frjettir af þeim birtar jafn- óðum og þær koma. t. ^lngmannqfjalög um land alt, gevið svo vel að senda hlaðinu frjettir. Nýjar kvöldvökur Eptir algengu islenzku hókhlöðu- verði mundi alt, er »Nýjar kvöld- vökur« ílylja þetta ár, kosta um kr. 6,50. Eii þær kosta aðeins kr. 3,00. Að eins örfá eintök af 1. árg. óseld. Aðalútsölum. í Reykjavík er: Sig. Jdnssou, hókhindari. *2/afrar6rauíin Tímarit lil skemtunar og fróðleiks. Gefið út á ísafirði. Verð hvers heftis kr. 0,50 fyrii* áslirifendur. Fjallkonan er eina hlaðið sem gelið er út í Hafnarfirði. Ritsljóri hennar er alþ^'ðu- maður og hlaðið ræðir einkum af áhuga þau mál, er alþýðuna varðar mest, einkum hersl það djarílega gegn yfirgangi auðvaldsins. Fjallkonan þarf að komast inn á hvert alþýðumanns-heimili. Til þess að það geti orðið, hýður hún kaupendum sínum helri kjör en ílesl önnur hlöð. Allir nýir kaupendur, sem horga hlaðið fyrir fram, fá þennan árgang (1909) fyrir 2 kr. 50 aura, en annars kostar hann 4 kr. Eldri kaupendur fá blaðið líka fyrir 2 kr. 50 aura, ef þeir útvega einn nýjan kaupanda (og það geta allir sem vilja) og horga það fyrir fram. Hvaða hlað býður kaupendum sínum meiri afslátt (37^/a^/o)? Þelta tilhoð verður væntanlega vel þegið nú í peningaleysinu. En notiö þad mcðan þaö gel'st. Það stendur ekki altaf. Sendið pantanir til útgefanda Fjallkonunnar í Hafnarfirði.

x

Frjettablað ungmenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjettablað ungmenna
https://timarit.is/publication/461

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.