Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 29.01.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 29.01.1950, Blaðsíða 1
A-listinn er listi Hafníirðinga Guðmundur Árnason Borgþór Sigfússon í síðastliðin 24 ár hefur Alþýðuflokkurnn farið með meirihlutavöld í bæjarstjóm Hafnarfjarðar. Á þeim ár- um hefur bæjarstjórn komið í framkvæmd stórfelldum umbótum, en aðrar er verið að framkvæma. Forysta Al- þýðuflokksins í bæjarmálunum hefur mótast af stórhug, forsjá og festu. Allir Hafnfirðingar, sem vilja að sömu stefnu sé haldið næsta kjörtímabil, kjósa A-listann, lista Alþýðuflokksins. Óskar Jónsson Ólafur Þ. Kristfánsson Stefán Gunnlaugsson Haraldur Kristjánsson Ilelgi Hannesson Þorleifur Guðmundsson Emil Jónsson Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði er í Alþýðuhúsinu, á sama stað og áður SÍMAR: 9499 - 9779 9789 - 9799 Skrifstofan er opin all- an daginn. Alþýðublað Hafnarfjarðar IX.. árg. Hafnarfirði, 29. janúar 1950 5. tölublað

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.