Verði ljós - 01.03.1904, Blaðsíða 30

Verði ljós - 01.03.1904, Blaðsíða 30
VEKÐI LJÓS! G2 Blaðamaður nokkur vantrúaður álti trúaða konu, er oft taluði við börnin sin um guð. Sneimna leilaðist liún við uð vekja úsl lijá þeim lil frelsarans og uppala þau í guðsótta og góðum siðum. En maðurinn sagði oft svo börnin heyrðu : „Tóm orð og talvenjur, sem enginn skyldi gefu guum að!“ Þegar elzta barnið lians, efnileg dóttir, var 14 vetru, sýktist bún og var þungt lialdin. Eaðir hennar vur óhuggandi. Læknirinn var mjög vonlilill, og stúlkan sjálf þóltist. tinnu þuð, að sólt hennar mundi leiða lil dauða. — Kvöld eilt mælli stúlkan við föður sinn: „Fuðir minn góður! ég veit, að ég muni deyja úr þessu, en liverju á ég nú að trúa orðum þíiium eða orðum móður minnar?* Faðir hennar horfði í gaupnir sér — og svaraði engu. Stúlkun itrekuði spurningu sína: „Hverju á ég uð trúa?“ Þá svaraði liann: „Trúðu þvi, sem — hún móðir þín segir!“ Tvö öfl berjust um þig; hvort um sig vill nó þér á sitt vald. Ilvuðu áhrifum verður þú fyrir — og livuðu álirif heíir þú á aðra. Minnumst þess að álirifin lil'u manninn! Utan úr heimi. Sjálfhoða-trúboðsfélag stúdenta (the Student Volunteer Missionary Union), eitt af félögum þeim, sem hin stórmerkilegu kristilegu stúdentahreyting vorra tímu liefir hrundið á stað og liefir uð markmiði að efla áliuga á trúhoði meðal stúdenta um allan heim (stofnað 1892), liélt alþjóðlegan fund í Edinhorg í hyrjnn þessa árs (dagunu 2. —0. jan.), hinn þriðja í röðinni og sótlu hunn fulltrúur kristilegra stúdenta- félaga um heim allan, nærfelt 800 manns. Oðrum útgefanda þessu hluðs (J. H.) vur boðið til fundar þessa, en gat ekki farið. Al'tur var þar staddur annar íslendingur, guðlræðisnemi frá Khöfn Haulcur Gísluson. Hefir hann ritað oss lítilshátlar um fund þenna, meðal unnars á þessa leið: „Oflangt mál yrði uð skýra nákvæmlega frá öllu, sem gjörðist á fundi þessum. Að þar hafi margir ágætir ræðumenn verið nærstaddir, þarf ekki að taka frain. Mest kvað þó að J. R. Mott, einum af langhelztu styrkt- armönnum þessarar hreyfingar meðal stúdentannu, er ferðast liefir nú um ullmörg ár land úr lundi lil þess að tula máli kristindómsins meðul stúdenla við allu helztu háskóla heimsins. Hann lugði út af orðtaki „sjálfhoða-trá- hoðsfélogsins“: „Kristnun alls heimsins á þessum mannsuldri!“ sem luinii taldi uð vísu hátt markmið, en áleit þó að vel mætti nó, ef vel væri unnið og vel heðið. Hann talaði um þelta af svo mikilli andagift og fráhærri mælsku, að orð lians munu seint úr minni líðá þeim er lieyrðn. Samkomurnur voru oftast mjög tjölmennar, því að auk hinna mörgu uð- komumanna frá öllum helztu löndum heimsins, sótti fjöldi Edinborgurhúa fundina til þess uð hlusta ú ræðuhöldin. Mjög var það hátiðlegt að heyra allan þennán munnfjölda (standandi) syngja liina trúarsterku og áhrifamiklu en jió svo einföldu og óhrotnu ensku sálma, með liinum einkennilegu fögru lögum, sem uð mínu áliti taku hæði dönskum og íslenzkum sálmalögum fram.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.