Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 40
EIMREIÐIN OVIDIUS Ummyndanir J FAEÞON Sólguðinn átti sal háan, borinn uppi af miklum súlum; hann lýsti af glóandi gulli og lograuðum eir, gaflhlaðið var að ofan þakið gljáandi fílabeini, og vænghurðirnr stöfuðu silfurskini. Og ekki gaf srníðin efniviðnum neitt eftir, því enginn annar en Vúlkan liafði skorið í þær myndir af höfunum, er girða lönd- in, jarðkringlunni sjálfri og himninum, sem hvelfist yfir jörð- ina. í öldunum voru á sveimi sjávarguðir, hinn rómfagri Trí- tón, Próteifr hinn marghami, Aegeón, sem studdi liundrað liöndum á geysimikil hvalbök, Dóris og dætur hennar, sem sum- ar virlust vera á sundi, aðrar sátu á kletti og létu goluna þurrka grænleita lokka sína, og enn aðrar riðu á fiskbaki. Þær voru ekki allar eins ásýndum, en háru þó sama svipmót, eins og títt er um systur. Löndin voru þakin mönnum, borgum, skógum, dýrum, ám, dísum og öðrum vættum, yfir þessu öllu var mynd leiftrandi himins með sex stjörnumerkjum á vinstri liönd og sex á hægri. /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.