Alþýðublaðið - 16.11.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.11.1929, Blaðsíða 2
2 Msfsmg iUMöusamfcauds íslanfls hófst i dag. Var pað sett í húsi alpýðufélaganna, Iðnó, kl. 2 e. h. Mörg mál og merkileg liggja lyrir þinginu, par á meðal kaup- gjaldsmál, skipulagsmál flokks- ins og þingstarfsemi. Alþýðublað- ið býður fulltrúana velkomna tiJ starfs. Jafnaöarmaimaíélag stofnað á Patrelcsíliðl- Jafnaðarmannafélag var stofn- að á Patreksfirði síðast liðinn. sunnudag. Formaður er Ragnar iKristjánsson. 1 verklýðsfélaginu á Patreksfirði er hátt á annað hundrað manns. Drakknnn. Það slys vildi til í fyrra dag, að stýrimanninn tók út af vest- firzka togaranum „Hafsteini" og drukknaði hann. Kiptist hann út með vörpunni. Stýrimaðurinn hét Haraldur Pálsson, skipstjóra Haf- liðasonar. Hann var 32 ára, ó- kvæntur og átti heima hjá for- eldrum sínum hér í Reykjavík. Haraldur heitinn var einn af traustustu félögum í Sjömannafé- félagi Reykjavíkur og hefir ver- fð það um langt skeið. Bar hann hag stéttarinnar ávalt mjög fyrir brjósti. Hann var drengur hinn bezti, ósérhlífinn og duglegur sjómaður og mjög ástsæll af fé- lögum sinum og þeim, er hann átti yfir að segja. Er mikil eftir- sjá að því, að missa slíka menn á bezta skeiði æfinnar, en mestur er þó missirinn fyrir aldraða for- eldra hans og nánustu vini. Söugslíeniínn Eggerts Stefánssonar í gærkveldi í Gamla Bíó var hin hátíðlegasta og stórlega hrífandi. Söngmaðurinn var ágætlega fyr- irkallaður og hreif áheyrendur sína svo, að hann ætlaði aldrej að fá að sleppa af söngpallinum. Áheyrendur voru fáir að þessu sinni, enda er Eggert búinn að ayngja fimm sinnum áðiur og þá oftast fyrir fullu húsi. . R. Messur á morgun: I dómkirkjunni kL 11 séra Friðrik Hallgrímsson, kl 5 séra Bjarni Jónsson, altaris- ganga. í fríkirkjunni kl. 2 séra Árni Sigurðsson. í Landakots- kirkju kl. 9 f. m. hámessa, engin síðdegis-guðsþjónusta. í Spítala- kirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 t m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs- þjónusta með predikun. — Sam- komur: Sjómannastofunnar kl. 6 e. m. í Varðarhúsinu. Á Njáls- götu .1 kl. 8 e. m. MvUnpbætiir. Sœsifilíiöllíaa. — SlaiasfiSðiEs. — Mtfsleiðslaii áa* Sá timi ársins, sem jafnan er örðugastur fyrir verkalýðinn, er nú byrjaður. Htmdruð manna, sem í sumar og haust hafa haft vinnu i sveitum landsins, kaupstöðum og kauptúnum, eru nú aftur kom- in hingað til bæjarins. Vegavinnu og húsagerð er hætt. Sumarönn- um, haustverkum og sláturtíð er lokið. Hér er og húsabyggingum hætt áð mestu. Togararnir stunda flestir ísfiskveiðar. Vinna við höfnina er því með allra minsta móti og byggingavinna nær eng- in, en hópur verkafólksins með fjölmennasta móti. Framundan, svo mánuðum skiftir, blasir ekki annað við fjölda verkamanna en atvinnu- leysi. Þeir, sem eru svo lánsamir að eiga afgang af sumarkaupinu,, verða að eta hann upp. Hinir, sem engan afgang hafa, verða að lifa á lánum eða fátækrahjálp eða líða skort. Starfsorka þeirra fer til ónýtis, margir þeirra verða öðrum byrði, beinlínis eða óbeinlínis. Fyrir verkafólkið eru atvinnu- leysistímabilin örðuggst. allra. Þau eru enn þá þyngri kross en erfiði, strit og vosbúð. Áhyggj- Fefklíðshreyflnsln í fesíiaannaeylam. Vestmannaeyjar hafa fram að þessu verið taldar eitt aðalvígj íhaldsins hér á landi. Alþýðu- flokkurinn er þar enn í minni hluta við kosningar, þótt at- kvæðamunur sé orðinn mjög lít- ill. Fylgi íhaldsins grundvallasí að miklu Jeyti á úreltu láns- verzlunarfyrirkomulagi, sem gef- ur tveimur, þremur kaupmönnum ótakmarkað drottnunarvald yfir lífi útvegsbænda. Samt sem áður hefir verka- lýðshreyfingin í Vestmannaeyjum verið í stöðugum uppgangi síð- ustu árin. Verkfall verkamanna í janúar 1925 átti ekki lítinn þátt í því að auka skilning þeirra á mætti samtakanna. Verkamanna- félagið „Drífandi", sem stofnað var 1917, er lifandi félagsskapur, sem fram á síðustu tíma eitt hefir haft á hendi forustuna i liinni daglegu baráttu verkalýðs- ins. Samt skortir það enn mikið á að vera fullkomið í fagleguro skilningi, eins og reyndar flestum öðrum fagfélögum utan og innan Alþýðusambandsins. Því verður að kenna skipulagsleysinu á hinni faglegu starfsemi, sem verið hefir og er enn einkenni íslenzkrar verkaiýðshreyfingar. Væri ósk- ancíi, að þíngi Alþýðusambands- urnar um afkomu slna og sinna, kviðinn fyrir komandi degi, biðin eftir vinnu, leitin að vinnu, bænir um vinnu, — ált er þetta marg- falt örðugra en erfiðið sjálft. Fyr- ir þjóðina er það milljóna tap að láta hundruð og þúsund af starf- fúsu og starfhæfu fólki ganga at- vinnulaust svo mánuðum skiftir, Það er óhæfa, að starffúsir menn skuli ekki geta fengið nóg að vinna hér, þar sem alt er ógert. Hér, þar sem verkefni bíða í tugatali. Verk, sem þarf að vinna, verk, sem ekM þola bið. Sundhölhn á að vera komin undir þak næsta haust. Enn er ekki farið að hreyfa við grunn- inum. Hitaleiðslan úr Laugununj í barnaskólann nýja, landsspítal- ann og fleiri stórhýsi er enn þá að eins til á pappírnum. Síma- stöðvarhús á að reisa hér á næsta ári, — og svona mætti lengi telja. Ríkisstjórn og bæjarstjórn verða tafarlaust að láta byrja á þessum verkum. Nú þegat verður að byrja að grafa fyrir grunni símastöðvarinnar og sund- hallarinnar og fyrir leiðslunni úr Laugunum. Þetta þolir enga bið. ins, er nú stendur yfir, tækist að skapa góðan grundvöll til skipu- lagningar verkalýðsfélaganna. öflugt sjómannafélag er nú einnig starfandi í Eyjum, og hefir það á skömmum tíma skapað sér þá stöðu, að það er nú orðinn aðili, sem ekki er hægt að ganga fram hjá í kaupgjaldsmál- um sjómanna. í fyrra vetur leiddj það kaupdeilu til góðrar lykta og nú stendur kaupgjaldsmáhð aftur fyrir dyrum. Verkamannafélagið á nú einnig í deilu við verzlun G. J. John- sen, sem hefir gert sig seka í að greiða ekki eða mjög treglega kaup fyrir daglaunavinnu verka- manna við afgreiðslu þeirra sMpafélaga, er hún starfar fyrir. Samþykti síðasti félagsfundur verkfallshótun á hendur afgreiðsl- unnar, sem án vafa verður ein- arðlega fram fylgt svo fremi, að Johnsen og skipafélögin ekkj Mppa þessu í lag. Svo er vert að minnast á stór- mál, er bæði verkalýðsfélögin hafa unniö kappsamlega að. Það er bygging alþýðuhúss. Undanfar- in ár hafa félögin ávalt átt undir högg að sækja með að fá leigð fundarhús, og þó aðallega á ver- tíð, þegar mesta nauðsyn bar tij að halda uppi lifandi starfsemí. Byrjað var á byggingu hússins snemma í sumar og með miklum dugnaði. Var það ekki sízt verk eínhvers ötulasta foringja ís> lenzkrar verkalýðshreyfingar, Jóns Rafnssonar, að málið e» komið í það horf, að nú er rauði fáninn dreginn að hún á húsi al- þýðunnar. Húsið var vígt í gær- kveldi. ! því er vandað- asti og um leið einhver stærstí samkomusalur í Vestmannaeyjum og stendur húsið ekM að bald samkomuhúsum hér. Mun það gefa viðgangi verkalýðshreyfing- arinnar byr undir báða vængi. Ótalið er jafnaðarmannafélagið, er hefir hin pólitísku mál á hendi og gefur út eigið málgagn, „Vik- una". Það hefir nú gengist fyrir stofnun félags ungra jafnaðar- manna. Hreyfing jafnaöarmanna fer vaxandi í Eyjum. Munu bæjar- stjórnarkosningarnar næstu verða sönnun þess. H. B. Leikféiag Revkjavikinr: Lénharðar fðpti. Eftir Eincir H. Kvaran. Nokkur foTvitni var í leikhúss- gestum í fyrrakvöld. Margir þeirra höfðu séð „Lénharð fó- geta" leikinn áður, en nú voru lí ár liðin síðan og nýir leikendur teknir við, — ný kynslóð komin á leiksviðið. Leiðbeinandinn var og nýr maður, sem á marga luntj hafði sýnt, að hann var ágæturo kostum búinn. Tjaldið lyftist. Bæjarburstin á Selfossi er til vinstri handar, en beint framundan sést ölfusá og Ingólfsfjall, tignarlegt og fagurt- Á hlaðinu á Selfossi situr Ingólf- ur bóndi (Brynjólfur Jóhannes- son) og dóttir hans Guðný (Þóra Borg) kemur fram. Þau tala uro Magnús Ólafsson, uppeldissop biskupsins og Eystein Brandssop hinn sterka úr Mörk á Landi. Ingólfur ræðir við dóttur sína unt þessa menn. Hann vill að hún játist Magnúsi til eiginorðs, en hann hallmælir ofstopamahninum og kotungnum Eysteini. Guðný gefur engin svör. En er þeir koma, Magnús og Eysteinn, vísar hún þeim báðum á bug, en Ey- steiiin hótar þá að hann skuli'afla sér kyrtils og vopna, sem standi ekM að baM vopnum og klæðunj uppeldissonar grjót-biskupsins 3 Skálholti. Síðan gengur hann; í lið Lénharðs fógeta, valdsmanns konungsins, en hann er yfirgangs- maður mikill og harðskeyttur í garð alþýðu. Sögur hafa borist austur um rán fógetans og bænd- ur örvænta um sinn hag, ef of- stopamaðurinn sækir þá heim. Torfi á Klofa (Tómas Hailgríms- son) er höfðingi þeirra austan- manna. Og er Lénharður er sest- ur að í Arnarbæli og ofsækir bændur í Árnessýslu, safnar Toríji bændum til herferðar og ræðsí að Lénharði og tekur hann af lífi. Saga fógetans er áhrifamikil og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.