Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 11.05.1932, Blaðsíða 1

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 11.05.1932, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokknum. 26 tbl. VI. árg Fyrsti ósigur „þjóðstjórnarinnar" Bæjarsjóður og Elliheimilið. Fátæklingarnir og Ástvaldur. 11. maí 1932. Ljétt blað. Ljótt er þa'ð íhalds-„Fra;msókí)- ar"-niöurskurðarblaö, sem fjár- veitinganefnd efri deildar alþing- is hefir lájið frá sér fara, þeir Jón í Stóradal, Bjarni Snæbjörns- son, Páll Hermannsson, Halldór Steánsson og Eínar á Eyrarlandi. Þótt undurlitlu sé af að taka, þar sem eru fjárveitingar til verklegra framkvæmda samkvæmt fjárlaga- frumvarpinu, þá vilja þeir þó skera af þeim 5 þúsund kr., held- ur en ekkert. Pá hefir þeim hug- -kvæmst að „bjarga föðurlandinu" nteð því að leggja ti.1, að skornar verði niður 400 kr. fjárveiténgar til hvors um sig, slysatryggingar- sjóðs „Dagsbrúnar" og styrktar- -og sjúkra-sjóðs verkakvennafé- ^agsins „Framsóknar", og svip- abar upphæðir til nokkurra fleiri sjiikrasjóða, sem flestir eru verk- lýösfélaga-sjúkrasjóðir. Söniuleiö- is vilja. þeir láta skera niður lítils háttar styrki til gamalmenna- hælanna á ísafirði og Seyðisfirði. Þá vllja þeir láta fella niður end- urveitingu ábyrgðarheimildar fyr- •ir samvinnufélag sjómanna og verkamanna á Seyðisfiröi tiJ fiskiskipakaupa, þótt sú hecmild fsé i fjáxlögum þessa árs; og get- ur sú aöferð varla verið til ann- ars gerð en þess aö reyna að neyða félagsmerm til að sæta ó- hagstæðari kauþum á skipunum í ár, heldur en orðið gætu á næsta ári, þar eð ella væri á- byrgðarheimiJ din frá ríkinu um garð gengin. Ekki sérlega óhag- sýn bjaiTgarráðstöfun það hjá nefndinni(!). Aftur á móti vilja þeir viinna þaö til, að strandferðastyrkurinn 1il Einiskipafélagsins verði marg- 'faldaður með 3Va frá því, sem ihann er í frumvarpinu, ef Eim- skipafélagið vill ganga að því að lœkka laun yfirmannanna á skip- unum, svo að þau verði ekki hærri en á varðskipunum, í von um að eftir komi lækk- íin hásetalaunanna; en að öðxum kosti verði englnn styrkur veittur til strandferðanna. Sams konar skilyrði er sett fyrir því, að strandferðastyrkur verði greiddur til skipa ríkisins sjálfs. E. t. v. verður þá endirinn sá, að allar strandferðir hér við land falla niöur, nema þær, sem er- lendunr skipafélögum þóknast að láta fram fara. Það vantar svo sem ekki forsjálnina, þegar þessir þjóðarfulltrúar eru nð bjarga f'ár- hag fósturjarðarinnar(!). Engiendingar leggja jafnan mikið upp úr aukakosningum, er fara fram milili almennra þing- kosninga, því þær sýni, hvort al- mienningsáldtið sé hið sama á þingf'.okkunum og það var, eða hvort það sé að breytast. í símskeyti, er birt var hér í blaðinu um daginn, var skýrt frá aukakosningu þeirri er fram fór í Wakefield. Þingmaður þessa kjördæmis, sem var íhaldsmaður, dr. G. B. Hillmann, var látinn, en hann hafði við almennu kosningamar hlotið 15,881 atkvæði, en það voru 4107 atkvæöi umfram atkvæöi frambjöðenda verkamanna, sem var G. H. Skerwood. Núna við aukakosningarnar buöu ihaldsmenn fram A. E. Greaves, en verkamenn buðu franr Arthur Greenwood, er vaT heiJbrigðismálaráðherra í verka- málaráðuneytinu, en féll við síð- ustu kosningar eins og rnargir aðrir af foringjum verkamanna. Kosningabaráttan var afar- hörð, en Greenwood, sem er tal- inn einn bezti ræðumaður enska alþýðuflokksins, sýndi fram á hræsni hinnar svo nefndu „þjóð- stjórnar, sern ekki er raunveru- lega annað en íhaldsstjórn i dul- axgervi. Niðurstaða þessarar kosningar hefir áður verið birt. Greenwood fékk 13 586 atkvæði og sigraði íhaldsmanninn með 344 atkvæð- um. Fengu íhaldsmenn 2559 at- kvæðum færra en við almennu kosningarnar, en alþýðuflokkur- inn 1468 atkvæðimi fleira. Vakti þessi sigur alþýðuflokks- ins mikinn fögnuð, því litið er svo á af mörgum að hann boði, að nú sé kjósendafjöldinn, er lét ginnast af „þjóðstjórnar“-blekk- ingunni aftur að vitkast. Atvinnnleysið í Engiandi. í borgaralegu biöðunum hér hefir hvað eftir annað verið tal- að um að atvinnuleysið í Eng- landi hafi stórum minkað, eftir að íhaldsinenn („þjóðstjórnin") tók við veiðum. Nú liggja fjTÍr opinberar tölur frá verkamála- ráðuneytinu brezka um þetta mál, og eru þær, er ráðuneytið tekur tillit til ýmsra lagabreytinga, er gerðar hafa verið til að draga >Kpna nokkur í Austurbænum hefir undanfarið fengið hjá bæn- um kr. 75,00 á mánuði til allra lífsins þarfa. Konan er heilsulaus og því mjög örgeöja. 1 vetur var farið fram á það við hana, að hún færi á Gamalmennahæiið, en hún vildi það ekki nema með því móti, að hún fengi að vera iBÍn í herhergi. Þetta hafði þau á- hrif, að hún, næst er hún fókk styrk hjá bænum, fékk ekki nema 37,50; var það látið fylgja sneið- inni, að þetta ætti henni að nægja til 14. maí, og svo ætti hún að fara i ElJiheimdlið og vera þar í herbengi með annari konu. Þetta hefir haft mjög slæm áhrif á heilsu veslings konunnar. Hvað ætlar fátækrastjórnin sér með þessu? Er vistargjald gamal- menna i elliheimiliiju lægra en 75 kr„ eða er verið að neyna aö gera erfiðara lífið þeim, sem hafa þurft að leita tii bæjarins með því að hjálpa Elliheimilinu, þótt úr tölu atvinnuleysisstyrkþega, þannig: 1930 1931 Nóv. 2 286 460 2 743 000 Dez. 2 643127 2 664000 1931 1932 Jan. 2593 650 2 939 000 Febr. 2 617 658 2 926 000 Marz 2 655 000 2 798 000 Atvinnuleysingjar eru því í marzmánuði 1931 143 þús. fæni en í marz 1932 í Engiandi, og er því sízt hægt að tala um að ástandiö sé þar batnandi, þrátt fyrir aliar verndartollaTáðstafan- ir íhaldsins, enda var ekki við þvi að búast. x. Cbaplin op hábarlarnir. Maður datt um daginn útbyrð- is af ensku farþegaskipi í Rauða- hafinu, en bjargaðist með naum- indum undan hákörlum, sem þar er fult af. Maður þessi hét John Chaplin, en er ekkert skyidur Charlie Chaplin, sem Reykvíking- ar eru að skemta sér við að horfa á kvikmynd af um þessar mundir. Charlie er veikur og ligg' ur á spítala austur á Java. það kosti bæinn miklu meira heldur en að taka tillit til til- finninga og langana fátækling- anna? Annctr einstœdingur. Undir eins er biaðinu barst of- anrituð frásögn, hringdi einn af blaðamönnum þess til Haralds Sigurðssonar, forstöðumanns Elli- heimilisins. Hvað er mánaðargjald fyrir gamalmenni í ElIiheimMinu?" spurði blaðamaðurinn. „80 kr. er iægsta gjald," svar- aði Haraldur, „en það verð gildir að eins fyrir þá ,sem eru í kjali- araherbergjunum. Annars er mánaðargjaldið frá 80 og alt upp í á annað hundrað krónur." „Greiðir Reykjavíkurbær nokk- uð minna en þetta fyrir þá, sem eru á Elliheimilinu og njóta styrks frá bænum ?“ „Nei, nei; bærinn greiðir ná- kvæmlega sama verö og aðrir." Sambúðin i Framsófenar- flokhnnm. --- 3. maí Áþreifanlegt dæmi um sambúð- ina í „Framsóknarflokknum" kom fram á alþingi i gær við af- greiðsiu fimtardómsins í efri deild. Jón í Stóradal kemur þar fram með þá tillögu, að veit- ingárvaldið á fimtardómaraemb- ættum sé tekið af dóinsmálaráð- herranum og fengið forsætisráð- herra í hendur. Þetta vantraust á dómsmáiaráðherrann (Jónas) sam- þykti svo Guðmundir í Ási nieð Jóni ásamt íhaldsmönnum, og með þessari breytingu fór frum- varpið í gærkveldi til 3. um- ræðu. Lærið að synda. Á hverju ári drukknar fólk hér við landssteinana af því það kann ekki að synda. Á hverju ári veröa einhverjir að horfa upp á fólk drukkna fyrir augunum á sér án þess geta hjálpað þvi, af þvi þeir kunna ekki að synda. Foreldrar, sem ekki stuðia að því að börn þeirra iæri að synda, gera sig seka í ófyrirgefanlegu kæruleysi, því fyrir alia íslend- inga getur það komið, bæði kon- ur og karla, að eiga líf sitt undiit þvi að kunna að synda.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.