Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 09.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 09.01.1934, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn Utvarpið. í3rið,judaginn ð. Jan : Kl. 19,2f. Erindi iðnaðarmanna. — 20,30 Erindi, Fr. Á. Brekkan. Miðvikudaginn !(). Jan.: Kl. 19,25 Tönlistai fræðsla E. Th. — 20,30 Erindi, Árni Friðrikss. — 21,15 Ávarp Stórstúkunnar, Borgþór Jósefsson og Sigffus Sigurhjartarson. Fimiudaginii 11. Jan,: Kl. 19,25 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Erindi, Pálmi Hanness. — 21 Grammofonhlj ísl. plötur, Föstr.daginn 12. Jan : Kl. 19,25 Erindi, Búnfél. íslands. — 20,30 Kvöídvaka. Ijaugardaginn 13. Jan,: Kl. 18,45 Barnatími. Kl. 20,30 Leikþáttur, Soffía Guð- laugsdóttir og fl. Verkiýðsmál. Sjómannafélag Reykjavíkur hefir nú um áramótin samið um kjör háseta á mötorbátum syðra. Er þetta i fyrsta sinn sem Sjó- mannafélagið semur urn kjör fyrir þenr.an hluta sjómanna. Hásetarnir fengu mikið bætt kjör frá því sem heíir verið. Prentarafélag íslands hefir gert samning um kaup prent- ara nú frá áramótunum. Kjör nem- enda bötnuðu frá því, er hefir verið. Verklýðsfélag Akureyrar hélt fund á Sunnudaginn, Til um- ræðu var erindi frá Vrerkamálaráði Alþýðusambandsins viðvíkjandi lands- samtökum sjómanna, um að fá á- kveðið lágmarksverð á ferskri sild. Umræður voru langar og jHarlegar og að lokum var samþykt tillaga þess efnis, að félagið veitti Alþýðu- sambandinu og sjómönnum allan þann stuðning í þessu raáli, er það gæti. Sltipstjórafélagið hér hefir Bókaverzlun Kristjáns heitins Guðmundssonar hefi ég keypt frá áramófum og rek hai a framvegis undir mínu naíni. — Verzlunin flytur úr Glerárgötu 1, þar sem hún heíir verið undanfarin ár, í Apoteks-bygginguna í Hafnar- stræti 104 og opnar þ&r á Fimtudagsmorguninn. Verzlunin mun jafnan verða birg af innlendum og útlendum bókum, tímaritum og allsk. riíföngum. Nýjar vörur væntanlegar með e. s. Island. Gunnl. Tr. Jónsson. Skrúögangan. Ákveðið er að templarar o fl. hefji skrúðgöngu á Miðvikudaginn frá Skialdborg kl 1 inn ,að kirkju, og úr kir ju í kirkjugarð, ef veður og færi leyíir. — Á eítir merkisbera gengur stúkan ísafold, þá síúkan Brvnja, þá st. Akureyti, næst Bindindisfélag AJ. A.( þá st. Ákurlilja og síðast barnastúkurnar, og verða gæslumenn þeirra að aðstoða. Peir sein taka þátt í skrúðgöngunni (og er æskiiegt að þeir verði sem flestir) mæti við Skjaldborg kl. 12,30 e. h. Nefndin. Frá 1. þ.m. breytast ýms ákvæði um samningu og gjaldaútreikning dalmálsskeyta, samkæmt ákvæðum Madrid-símaráðstefnunnar. Aðalbreytingin er sú, að framvegis mega ekki vera nema 5 bók- stafir í orðum dulmáls-skeyta í stað 10 áður, en gjaldið fyrir dulmáls- skeyti lækkar ofan í 7/io venjulegs gjalds innan Evrópu og 6/io til landa utan Evrópu. málið einnig til meðferðar og er í samvinnu við Alþýðusambandið, Hásetar á skipum Eimskipafélagsins og rík- isskipunum hafa samþykt, með 96 atkv, gegn 13, að segja ekki upp núverandi samningum, Verða kjör þeirra þetta ár því hin sömu og s. 1. ár. Vefnaðarvörudeild Kaupfélags Verka- manna verður opnuð á Fimtudags. morguninn kemur. Nýtt Ms til sölu á góðum stað í bænum. Laust til íbúðar frá 14. Maí n. k. Semjið við Júlíns Davíðsson, Hamarstíg 1. Ábyrgðarmaöur: Erlingur Frið.jónsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.