Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 27.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 27.03.1934, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn Tún til leigu. Spildur í Kjarnanýrækt bæjarins verða seldar á leigu til næstu tveggja ára. Eftirgjajd 14 — 18 kr. á ári fyrir dagsl. eftir nán- ari samningi og skulu leigjendur bera á löndin eftir fyrirmæl- um jarðeignanefndar. — Þeir, sem áður hafa haft spildur á ieigu, siíja fyrir framhaldsleigu að öðru jöfnu. Umsóknum skal skilað á skrifstofu mína fyrir 10. Apríl n. k. og verða þar einnig gefnar nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn á Akureyri, 26. Mars 1934. Steinn Steinsen, Utvarpið. Priðjudaginn 27. Mars: Kl. 20,30 E’indi, Guðbrandur Jónsson. 21,20 Upplestur, B. Jóhanness. Miðvikudaginn 28. Mars; Kl. 19,25 Erindi, Jón Eyþórsson, — 20,30 Etindi, Sig Nordal. Fimtudaginn 29. Mars: Kl. 14 Messa í Fríkirkjunni, Á.S. — 19,20 Dagskrá næstu viku. .— 19,25 Ávarp frá bindindisfél. 20,30 Erindi, Sig. Sívertsen. — 21 Orgelsóló, E. Gilfer. Föstudaginn 30. Mars: Kl. 11 Messa í Dómk., B. J. — 17 — - — F. H. Laugardaginn 31. Mars: Kl. 18,45 Barnatími. — 20,30 Leikþáttur, Ragnar Kvaran o. fl. Happdrættið. Dívanteppi nýkomin. Kaupfélag Verkamanna, Til páskanna: Turkaðar aprikósur, Blár.daðir ávextir, Niðursoðnir ávextir 3 teg. Rúsínur. Allt til bökunar. Ennfremur nýkomnar margs- konar nýjar vörur, sem vert er að lfta á. — „ESJA”. Óskar Sæmundsson. Niursoðiiir ávextir 4 tegundit í Kaupfél. Verkamanna. Agætur saltfiskur ætíð til sölu hjá Eggert Einarssyni. Herbergi til leigu frá 14. Maf n. k. Friðrik Rafnar. Slægjulönd Gleymið ekki, að aðeínsþrír dagar eru eftir, sem hægt er aö endurnýja happdrætt- ismiða yðar. Sala nýrra miða til yersl 9. Apríl- Dregið 10. Apríl. 200 vinningar dregnir út í II. flokki. Þorst. Þ. Thorlacius. L F.A. — Leikfitnisféíag Akureyrar — sýnir leikfimi í Samkomuhúsinu á anuan’í Páskum. Tveir flokkar sýna. D.engjaflokkur og I. fl. fullorðinna manna. L.F.A.-fimleikasýningar þykja ætið beita skenitun. Sára Fi iðrik Friðriksson f á Rvík er stadiur í bænum. Mun hann vera að koma hér upp KFUM-deiid. Q allskonar kvenna- ð3.UTll3 og barnafatnað. A ðalhf'iður Halldórsdóttir. Hamarstíg 1. Eins og auglýst er hér í blaðinn í dag, sýnir Nýja-Bíó hina afar skemti- legu og vinsælu kvikmynd: »Við sem vinnuTi eldhússtöriin*, nú um pásk- ana. Pessi mynd hefir verið sýnd i Reykjavík — tekin upp hvað eftir annað — alltaf fyrir húsfylli. bæjarins, hólmar og flæðar, verða seld á leigu á uppboði Laugardaginn 31. þ. m., kl. 3 e. h„ í bæjarsíjór i- arsalnum. Uppboðsskilmálar birtir á uppboðs- síaðnum. Bæjarstjótinn á Akureyri, 24. Mars ’34. Steinn Steinsen, Síðasti bæjerstjórnarfundur samþykti entíanicua að fié’ta 250 þús. króna framligi til vænt. nlegrar síidarb.æðslu- verksmiðju liér á Akureyn. Sóknarpresíuriiin biður' þrjá síðtr !u Ábyrgðarmaður : árga; i terniiiigs d engja að ko u til Erlingur Friö.iónsson, viðtals v ð sig i *Z on* kl. 5,30 e. h. 1 ■ ”'! • ■' ■ ■■ ■ ■ á Skírdí,^, ' 1' Preiitsmiðja Björfis Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.