Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 01.05.1938, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 01.05.1938, Blaðsíða 1
✓ Þetta blað er gefið út at F. U. J. og á þess ábyrgð “VIII. árg. j Akureyri, Sunnudaginn í. Maí 1938. 22. tbl. I Sðnpr nngra jaínaðarmanna f Vakna maður og mey! | Svefninn sæmir oss ei. Pað er sólfar um höfin og lönd. Omar ólgandi vors, Pýtur svellandi þors | Berst með þeynum frá fjarlægri strönd. | Heyr, það heillandi mál § Kallar huga og sál | Fram til herferðar myrkrinu gegn. Stælir starffúsa hönd | Vísar veginn um lönd Svo ei verður oss gangan um megn. 1 £= . ' — — es Okkar bíður það starf, Sem að óbornum arf Eftirlætur á tímanna braut. | Starf, sem fegrar allt líf, Minkar mæðu og kíf | Og miidar hins líðanda þraut | Pað er kall vort í dag. J Okkar ljúfasta lag, | Hvort sem leiðin er brött eða greið. | Æska, horfandi hátt, Treystu hug þinn og mátt! 1 Og í hrifning skal snúið á leið. | == ' e= ~ = Kom því, ungmenna öld! Tak þinn skjóma og skjöld! | Pað er skyggni urn heiminn í dag. Fram með fánann í hönd =T3 ££ | Inn í framtíðarlönd | Undir frelsisins dynjandi brag. | H. F. aiinnuHiuiJniiiinnmmiiiiiiniiiiimiiuiiiiniiiiJiiiuiUJtmmiiiiiiiiiimiuuiiiiiiiiininiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiniiiiiiimiiiniiiiiiiiiiininnmnmmiiiuimmmuM I. Maá í dae gjalla lúðrahljómar verka- jýðain 3 um allan heim. í dag fylkir ílþýða allra landa sér sarnan í stórum skörum og þögulum fylkingum. Merki hennar gnæfa hátt við hún, og nú staldrar hún v$ í baráttu sinni og lítur um öxl, yfir genginn veg. í dag gleðst hún yfir unnum sigrum og fylkir sér þéttar ssman fyrir næsta táfangann, á brautinni sem llggur il rnenningar og sigurs. — Og hér við nyrstu höf, úti á okkar kalda íslandi, heldur alþýða rnanna baráttudag sinn hátíðlegau. Henni er það nú fullijóst oiöið að hÚU hreppir ekki andlegan auö, né efnaleg verðmæti, nema með mætti sinna samtaka, Henni er það líka Ijóst að stefna hennar veröur þ/í aðeins sigursæl, að forystumenn hennar hafi heill alþjóðar fyrir aug- um, en láti ekki hiaupa með sig í gönur af augnabliks tilfinningum ábyrgðarlausra manna. Hugsjónir Alþýðunnar hér á íslandi risa háít í dag, og henni svellur í brjósti máttur og löngun til þess að leggja fram krafta sína í þágu þessara hugsjóna. Hún harmar að vísu fallinn foringja, en við gröf hans ger ir hún þá heitstrenging að iáta elcki merki hans í gras falla, heldur lyfta þvf hátt, mót sumri og sól, og beina þeirri braul, sem hann markaði, og hún veit að hans ham- ingjudísir munu áíram haida vörð á vegum þeirra málefna, sem hann barðist fyrir, göfugustu hugsjónunv sem nútíðin elur.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.