Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.05.1939, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 01.05.1939, Blaðsíða 1
IX. árg. j Akureyri, Mánudaginn 1. Maí 1939. | 18 <bl. „Eðli verklýðshreyfingarinnar er ekki skyndinpphlanp, hávaða- fundir og æfintýri, heidur markvisst, sleitnlaust strit fyrir mál' eínunum sjálfum ý fón Baldvinsson. FYRSTA-MAÍ-HÁTÍÐ VERKLÝÐSFÉLAGS AKUREYRAR. Verk/ýðsfé/ag- Akureyrar heldur I. Maí há- tíð/egan í Samkomuhúsi bæjarins k/. 4 síðd. TIIi SKBMMTUNAR O G FRÓÐLEIKS VERÐUR: 1. Samkoman sett, Erlingur Friðjónsson 2. Karlakór Akureyrar syngur, söngstj. Áskell Snorras. 3. Ræða, Steindór Steindórsson, menntaskólakennnari 4. Karlakór Akureyrar syngur, söngstj. Áskell Snorras. 5. Ræða, Jóhann Frímann, skólastjóri. Á götum bæjarins verða seld merki á 50 aura og kr. l,oo, og gilda krónu-merkin sem aðgöngotmiðar á skemmtunina kl. 4. DANSLEIKUR hefst kl. 10 e. h. á sama stað. Haraldur spilar. Aðgöngumiðar kosfa kr. 1,50. — Ölvuðum mönnum verður ekki leyfður aðgangur. — A/Iur ágóði afmerkjasö/unni og samkomunum gengur ti/ samskólahússhyggingar bæjarins. Styðjið gott málefni! Fjölmennið á skemmtanirnar! Fyllið húsið! FYRSTA-MAI-NEFNDIN.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.