Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.08.1947, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 12.08.1947, Blaðsíða 3
Þriðj údagur 12. ágúst 1947 ALÞÝÐUMAÐURINN 3 ALÞÝÐUMAÐURINN Útgefacdi: Alþý&uflokkifélag Akureyrar I Ritstjóri: BRAGl SIGURJÓNSSON. Af greiðslumað ur: Sig. Eyvald, Strandgötu 23. Árgangurinn koetar kr. 10.00 I.aumaöluverð 30 aurar allur landslýður, megi góðs vænta um lausn á vandamálum sínum, livað sem höfðatölu flokksins líður. J. G. Eins og ræffan ber með sér, var liún flutt meSan forsætisráðh. St. J. St. var aS gera tilraun til stjórnarmyndunar síðast- iiSinn vetur. — Höf. Úr ossaeesi. Samkvæmt nýjústu upplýsingum eru nú rösk 38 þús. mál síldar kom- in til Krossanesverksmiðjunnar. — Þarf hún enn um 20 þús. mál lil við- hótar til að rekstur hennar teljist fulllryggður samkvæmt áætlun verk- smiðjustjórnarinnar. Bræðsla hefir gengið sæmilega eftir því sem efni hafa staðið til, þar sem margt er gamall og úr sér gengið, en anngð nýtt og á reynslustigi. Horfir nú svo, að gera má sér all- traustar vonir urn, að verksmiðjan komizt farsællega fram úr byrjunar- örðugleikunum, þrátt fyrir verkfall- ið í vor. Tílkinnin frá Vsðskiptaoefnd og skrif- stofu verðlagsstjóra Skrifstofurnar eru ó Skólavörðustíg 12 og eru opnar daglega kl. 10—12 og 1—3, nema laugar- daga aðeins kl. 10—12. Viðtalstími nefndarmanna og verðlagsstjóra er kl. 10—12 daglega nema laugardaga. Á öðrum tímum eru nefndarmenn og verðlags- stjóri ekki til viðtals hvorki heima né annars stað- ar. Reykjavík> 8. ógúst 1947. Viðskiptanefndirt og verðlagssfjóri. Halló - Halió ODDEYRI NGAR OG AÐRI R! Undirritaður hefir opnað nýja verzlun í húsinu NORÐURGOTU 40 undir nafninu „HEKLA“. — Þar fásl flestar vörur: Matvörur, hrein- lætisvörur, sælgæti, öl og gosdrykkir o. fl. — Lítið inn og athugið verð og gæði, og afgreiðslu verzlunarinnar. Akureyri. 5. ágúst 1947. . Ánfon Ásgrímsson. 1 ’ - ‘ Nokkrar stólkar vantar að Kristneshæli til ýmis konar starfa 1. sept. og 1. okt. n. k. Góð kjör. Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkonan, sími 119, og skrif- stofa hælisins, sími 292. TILKYNNING frá Fjár Með tilvísun til 7. og 8. gr. reglugerðar um fjár- hagsráð þarf leyfi þess til hverskonar fjárfestingar einstaklinga, félaga og opmberra aðila, hvort sem er til stofnunar nýs atvinnureksturs, til aukntngar á at- vinnurekstri, húsbygginga, skipakaupa, skipabygg- inga, hafnar-, vega- og brúargerða, rafveitna eða hverskonar annarra framkvæmda og mannvirkja. Þetta gildir einnig um framhald fyrrgreindra fram kværnda, sem þegar öru hafnar. Til fjárfestingar telst þó eigi venjulegt viðhald eldri tækja og mannvirkja. Þeir, sem hafa í hyggju að halda áfram fram- kvæmdum, sem þegar eru hafnar, þess eðlis sem að framan greinir, skulu sækja um leyfi til fjárhagsráðs, eftir nánari fyrirmælum þess. Sérstök umsóknareyðublöð um fjárfestingarleyfi til húsbygginga liggja frammi hjá viðskiptanefnd og fjárhagsráði í Reykjavík, en munu verða send trún- aðarmönnum verðlagsstjóra út á land. Hver sá er óskar fjárfestingarleyfis, þarf að útfylla sérstök eyðublöð og sé þeim skilað til skrifstofu fjár- hagsráðs fyrir 15. ágúst frá Reykjavík og nágrenni, en 25. ágúst annas staðar á landinu. $ Reykjavík, 6. ágúst 1947, 1 j: Fjárhagsráð. i I I í írá Fjáriiagsráði Skrifstofa fjárhagsráðs er í Tjarnarg. 4. Símanúmer 1790 (4 línur). Vðtalstími virka daga 10-12 f. h.. nema laugardaga. Ráðsmeðlimir eru ekki til viðtals um erindi, er fjárhagsráð varða, á öðrum tímum hvorki heima né annars staðar. Athygli skal vakin á því, að Viðskiptanefnd hefir með höndum veitingu innflutnings- og gjaldeyrisleyfa og ber mönnum að snúa sér beint tl hennar um öll erindi því viðvíkjandi. Skrifstofur Viðskiptanefndar eru á Skólavörðustíg 12 og hefir liún sömu viðtals- tíma og Viðskiptaráð hafði. ' Reykjavík, 7. ágúst 1947, Fjárhagsráð.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.