Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.08.1948, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 24.08.1948, Blaðsíða 1
XVÍII. árg. Þriðjudaginn 24. ágúst 1948-' - 30. tbl. Hannibal Valdamarsson; \ • ■ . - '• : - ; . :: Súkn Alþýðnsambands íslands á hendnr i * Alþýöusambðnds Vesttjarða | Skjaldborgarbíó | f ÉG MUN BÍÐA ÞÍN | é ' (I ’ill be seeing you) & Áhrifamikil stórmynd frá Uni- X v ted Artists. v $ Aðalhlutverk: GINGER ROGERS | | JOSEPH COTTEN i SHIRLEY TEMPEL. | I NÝJA-BÍÓ 1 S í kvöld kl. 9: | BRÉF TIL EVU I v (AletterforEvie) ' v | MARSHA HUNT I | JOHN CAROLL | HUME CRONYN. . VEaZLUNARJÖF-NUÐUR- INN I JULÍ HAGSLÆÐUR UM 10,5 M3LJÓNIR. Hagstofan hefir nýlega lokiö að gera yfirlit um útflutning og innflutning í júlí. Samkvæmt uppiýsingum hennar nam verð- mæti útfluttrar vöru í júlí sam- tals 39,1 milj. króna en verð- mæti innfluttrar vöru 28,6 milj. Verzlunarjöfnuðurinn í þessum mánuði var því hagstæður um 10,5 milj. króna. Það sem af er þessu ári til júlíloka nam útflutningurinn alls 237,9 milj. kr. en innflutn- ingurinn á sama tíma 236,1 milj. kr. Er verzlunarjöfnuðurinn því hagstæður um 1,8 milj. þessa fyrstu sjö mánuði ársins. Hér eru þó ekki talin með ný skip, sem flutt hafa verið inn í júlí- mánuði, heldur aðeins þau, sem fiutt voru inn til júníloka. Skipa- innflutningur er aðeins talinn arsfjórðungslega, enda eru þau flest greidd með gjaldeyri, sem lagður hefir verið til hliðar áð- ur. %Stjórn Alþýðusambands Vest fjarða boðaði 10. þing fjórðungs sambandsins með bréfi til allra sam bandsfélaganna á Vestfjörðum, dags 6. maí í vor. Einnig var þingið aug lýst í útvarpi og blöðum. Um mánaðamótin maí og jún bárust verkalýðsfélögunum á Vest fjörðum bréf frá Alþýðusamband íslands, þar sem það var staðhæft að Alþýðusamband Vestfjarða hefð: ekkert starfað um margra ára skeið og auk þess stórlega brotið af séi gagnvart Alþýðusambandi íslands. Á þessari forsendu var félögunum bannað að greiða Alþýðusambandi Vestfjarða skatt og einnig bannað að kjósa fulltrúa ó þing þess. — (Vegna ókunnugra er rétt að taka það fram, að samkvæmt ákvæðum i lögum Alþýðusambands Islands eiga fjórðungssambönd að fá einn þriðja hluta aj skatti A. S. I.). Með þessu bréfi A. S. I. til verka- lýðsfélaganna var þeim sent afrit af bréfi frá Jóni Rafnssyni fyrir hönd Alþýðusambands íslands til mín, þar sem krafizt var, að ég skilaði sjóð- um Alþýðusambands Vestfjarða ti) A. S. I. Bæði þessi bréf voru dagsett um það bil þremur yikum eftir að fjórðungsþingið hafði verið boðað. Um þessi bréf frétti ég fyrst hjá ölvuðum kommúnista í Bolungarvík, sem hafði orð á því, að verið væri að túlka þau fyrir stjórn félagsins þar. Sjálfur fékk ég ekki bréfin fyrr en 8. júní, eða síðast allra þeirra að- ila, sem þau voru send til. Eiga slík vinnubrögð sjálfsagt frejppr. að, lýsa klókindum þeirra, sem nú stjórna Alþýðusambandi Islands, heldur, en karlmennsku þeijra eða drengskap. Nú vitnaðist það af tilviljun, að á eftir bréfum þessum hefði Alþýðu- samband Islands sent út sérstakan erindreka, og heitir sá Guðmundui Vigfússon. Kom hann til ísafjarðai og fór hljótt og leynt. Þangað kall- aði hann á sinn fund Jón Tímóteus- son, sem er formaður Verkalýðsfé lags Bolungarvíkur. Er þeir félagai höfðu ráðið ráðum sínum, héldu þeir til Súðayíkur og leituðu þai þegar uppi forustuiiiann kommúnistt í þorpinu. Rétt um það leyti, sem þlíir félag ar voru þangað komnir, fékk ég pata af ferðum þeirra og erinduni. ■—Átt: ég þá hlut að því, að. auglýstur vai fundur í Verkalýðs- og sjómannafé lagi Álftfirðinga, og kosning. fulltrúí á þing A. S. V. tilgreind s.em fundar efni. Einnig var tekið fram, a t Ilannibal Valdemarsson, ■ forseti A1 þýðusambands Vestfjarða mund: mæta á fundinum. Með.þessu vildi ég gera Guðmundi Vigfússyni ljóst. að ég teldi æskilegt, að við hittumsl ó verkalýðsfujidi og ræddunr erind hans. Hann fyrir hönd Alþýðusain bands íslands og ég fyrir Jhönd A1 þyðusambands Vestfjarða. En ekki tók erindreki A. S. í. þanr kostinn. Þrátt fyrir vitneskju un fundinn, keypti lia-nn sér far me? trillubát burt úr Súðavík um inið nættið, en fundurinn átti að hefjasl kl. 5 daginn eftir. Á sömu leið fór í Bolungavík. Þai fór ég fram á það við formann fé- lagsins, kommúnistann Jón Tíinóte usson, að boðað yrði til almenns fé lagsfundar og okkur Guðmundi Vig fússyni þannig .gefinn kostur á a? ræða við verkafólk um hin gjörólíkii sjónarmið Alþýðusamhands íslands og fjórðungssambandsins. Formað- urinn færðist undan þessari ósk minni, en lofaði þó að athuga það í samráði við Guðmund Vigfússon. — Niðurstaðan varð sú, að fundui var eigi boðaður, meðan Guðmund- ur dvaldi í Bolungavík. Nú hafði ég hvorki skap né tíma lil að gera fleiri tilraunir til að fá erindreka A. S. I. til að ræða. erindi hans fyrir opnum tjöldum. Ákvað'.ég því að lofa honum að njóta þeirrár aðstöðu að heimsækja verkalýðsfé- lögin á Vestfjörðum og túlka sín mál einhliða í viðbót 'við málstúlk- un fyrrnefndra bréfa, og láta skeiká • að sköpuðu um,-'Jivoít þau létu að- vilja hans og óskum eða veittu- Vlð-- nám, ef þau téldu ástæðu til. Þótti niér byrjunin á vinriubrögð- - um sendimanrisins ‘ fremur lítið ’ frækileg eða giftusamlég, þar seni’ liann forðaðjst að ræða sakargiftir - þær, ér hann skyldi túlka, við stjórn Alþýðusambands Vestfjarðá og gékk-i' einnig fram hjá öllurir forustumörm-’ stærstu verkalýðsfélóganná' á Vesf-' fjörðum, svo sem stjórn veikalýðs- félagsins Baldurs og' Sjómannáféiags ísfirðinga. " ■ Það kom líka á daginn, áð verká’-7 lýðsfélögunum á’Vestfjörðum fánnst' sendill Álþýðusambarids; íslórids’ ekki hafó góðan málstað eða drengl-' legan að flytja. Sýndu'forustulrierin' félaganrió horiúm ýiriist fálaéti éðó' tóku liann hárkal'egá til’ bæna, efri'á' og t. d. á Flateyri. ' ■ ,"£' -' s Þarf ekkl áð rekja frekar'iör Gúð-: riiundar Vigfússönár. Eriiidislók' hans urðu erindisleysa, öf för lians fýluför. Félögin hafa svo að s'egja öll greitt fjórðungssambandinu skattinri sam- kvæmt lögum Á. S. í. Þaú kusu ílest öll fulltrúa á þing A'. S.'V., og varð það langfjölmennasta þingið,' sem fjórðungssambandið" hé’fir "íiólckru sinni lialdið allt frá stofriun þess fyrir rúmunr 20 árum. Sambands- stjórnin var öll endufkosin með sám- hljóða alkvæðum þirigfulltrúa". Ejri- róma samþykkti þirig A. S. V. Tíka þakkir til sambandsstjórnar ’ fyríf störf hennar á liðrium árurri’óg iriót- mælti harðlega ásöku'num þeim, senif fólust í bréfi Alþýðusambands ís,-. lands. ’ Til skemmtunar er rétt að geta þess, að eini kommúnistinn, seiri á þinginu var, tók það skýrl frarif áð gefnu tilefni, að hann telaí Guð- Framh. á 4. síðu: •'

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.