Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.12.1953, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 01.12.1953, Blaðsíða 1
XXIII. árgangur Þriðjudagur 1. desember 1953 44. tbl. rinn telur Safldveiðm í E,vJafirði liefir liorgið reli§tri Kro§§a- Er hins vegar reið'ubúÍTin ti! samstarfs v'ð alla frjóðslynda menn, sem v!nna vil|a að stefnumól- um Jafnaðar- og bræðra'agshugsjónarinnar. Á fund. flokksstjórnar Alþýðu- flokksins dagana 21. og 22. nóv. s. 1., var meðal annarra mála til umræðu ódagsett b.éf frá Sósia- lislaflokknum frá í sumar, þar sem óskað var viðræðna milli flokk- anna með sameiginlega baráttu fyrir augum. Á fundinum gáfu flokksstjórn- armenn hvar sem var á landinu þær einróma upplýsingar, að flokksmenn hefðu engan áhuga á sams'.arfi við Sósialistaflokkinn. Mönnum væri það almennt full- ljóst, að kommúnista; nir — en ekki sósialistar — réðu öllu í flokknum, enda hefði Rússadýrk- un Þjóðviljans sjaldan verið aug- ljósri en nú, en barálta fyrir slík- um s'jórnarháttum og væru í Rússlandi ósamrýmanleg jafnað- arslefnunni. Þá var al!s staðar sömu söguna að segja, hvar sem var af landinu, að fylgi Sósialistaflokksins væri í augljós i hnignun og baráttu- kjarkur flokksmanna mjög lí'ill. Saitíjjylíkt fíokksstiómarfuíidarins. Að loknum umræðum um hið ódagsetta bréf Sósialistaflokksins, samþykkti fundurinn einróma eftirfarandi ályktun: „Til svars ódagsettu bréfi Sós- ialistafiokksins frá síðast liðnu surnri þess efnis, „að hafnar verði viðræður milli fulltrúa Alþýðu- flokksins og Sósialis.aflokksins um sameiginlega barát'u fyrir hagsmunamálum verkalýðsins og allrar alþýðu manna,“ vdl flokks- stjórn Alþýðuflokksins iaka fram eftir farandi: Alþýðuflokkurinn lrarmar að ís- lenzkur verkalýður og aðrir ís- lenzkir launþegar skuli eigi hafa borið gæfu til að standa samein- aðir í einum stj órnmálaflokki til sóknar og varnar í sameiginlegri hagsmunabaráttu hinna vinnandi stétla þjóðfélagsins fyrir bæ'.tum kjörum. Með vísan til stefnuskrár Al- þýðuflokksins og barátlu hans fyrr og nú telur flokksstjórnin, að stjórnmálalegri og faglegri bar- át u launþegasamtakanna sé bezt ’ borgið í höndum eins síjórn- ^ málaflokks, sem heyir baráttu I # | sína á grundvelli lýðræðisjafnað- ars.efnunnar. Idefur sja’.dan ve ið brýnni þörf !á slíkri ein ngu allra vinnandi sté ta hér á landi en einmitt nú, j þar sem íhaldssömustu öfl þjóð- féiagsins fara með völdin í land- 'nu og vilja skipa málum laun-j þeganna eftir eigin geðþót’á og sér t-1 framdráttar. Vill Alþýðuflokkurmn taka höndum saman við alla Jrjáls- lynda menn, sem vinna vilja að jramgangi ákveðins máls eða málajlokka á sviði verka- lýðs- og stjórnmá'a í anda stejnuskrár hans, og lýsir jlokksstjórnin yfir því, að hún er aj heilum hug reiðubúin til sl krar samvinnu. Hins vegar ielur flokksstjórn'n, að svo djúptækur grundvallsr- rnunur sé á s'efnu og s arfsað- ferðum Scsialistaflokksins og Al- þýðuflokksins, að um samstarj milli þessara stjórnmálajlokka geti ekki verið að ræða. Vísast til fyrri umræðna um það efni, sem lauk þannig, að kommúnistar neituðu að falla frá kröfunni um skilvrðislausa aí- stöðu með Ráðstjórnarrikjunum og nei'uðu að fallast á kröfur Al- þýðuflokks'ns um lýðræð s- og þingræðislegar baiát’uaðferðir, en vitað er, að sömu menn ráða grundvallars'.efnu Sós.'alistaflokks- iic§§ierli§m i ð j u >* i ár Qefur úi-gerð og sjómönnu m, er stunda hana, þokka- legar fekjur. Alls 'nefir verið landað í Krossanesi rúml. 5500 málum síldar. NJóslys við Dalvík Trilla með tveimur mönnum týnist í ofviðri s.l. f mmtudag Síðastliðinn fimmtudag brast á' in orðið til hins mesta happs, því noiðauslanstórhríð úti fyrir Norðurland, og gerði mikið haf- rót. Veður þetta náði hins vegar lítið inn til lands, eða varla nema til nyrzta hlu'a strandlengjunnar. að bá'.ur undir seglum verji s'g miklum mun betur í hafró.i en vélknúinn. Trillan, sem fórst, mun hafa sót' skemur, eða undir Ólafsf'arð- Elns og bæjarbúar og héraðs- menn hafa fylgzt vel með, hefir nokkur síldve ði verið á innan- verðum Eyjafirði í nóvembermán- uði. Hóf vélbáturinn Garðar frá Rauðuvík, eign Valtýs Þorsteins- sonar og fleiri, veiði þessa og hefir verið fengsæll. Krossanes- verksmiðja hef'r keypt aflann fyr- ir 55 kr. málið, og höfðu skip þau, er veiðar þessar stunduðu aflað og landað í Krossanesi 2318 málum síldar um miðjan nóv. Gerði þá kuldakast og veiddlst lítið sem ekkert um skeið, enda hættu flest skipanna, sem að veið- unum voru. I s. I. viku glædd’st veiðin hins vegar á ný, og hafði s. 1. sunnu- dagskvöld verið landað upp á ný’t 3281 máli eða alls 5599 málum. Skiptist síðari aflahrotan þannig á sk:p: __*___ KVENNAKÓRINN SYNGUR í KIRKJUNNI Veðrið skall víðast á um og uppla.múla. Rak þegar á fimmtudags- kvöld lóðabelgi, l nustampa og árar úr honum á Böggvis- úr hádeg'nu. Allvíða Ientu bátar í hrakning- um, meðal annars frá Skaga-! s'aðasand. Þólti þá sýnt, hvar strönd. Báturinn Víkingur frá komið væri, og báturinn mundi Húsavík fórst á Skjálfanda, er vísas'. hafa fariz'. skammt norðan .erið var að draga hann í land, Dalvíkurhafnar. en mannbjörg varð. Vélbáturinn 3jarmi frá Dalvík lellaði aðstoð- ar til að ná inn á Siglufjörð, enda hafði bátshöfn orðið að glíma við íkviknun í háse'aklefanum. Hvergi urðu þó mannskaðar af veð-i þessu, svo heyrzt hafi — nema af Dalvík. Þaðan lentu 3 trillur í hrakn- ingum og fórst ein þeirra, eins og fyrr getur. Ein komst til Hríseyj- ar, en sú þriðja náði á seglum heilu og höldnu inn á Dalvík kl. 8.30 uin kvöldið, vélbiluð. Með írillunni fórus' iveir menn: Ari Kristinsson, Karlsbraut 28, Dalvík, fæddur 1917, kvæntur og Iætur eftir sig ekkju og 4 börn, hið elzta 13 ára, og Jón Gunn- laugsson, Karlsbraut 24, Dalvík, fæddur 1917, ókvæntur, en sá fyr- ir öldruðum föður og föðursys'ur. Báðir voru þessir menn hinir vöskustu og þekktir í byggðalagi sínu fyrir dugnað og ráðde.ld. Út:bú á Hauganesi. Kaupfélag Eyfirðinga hefir á- Ágóðinn rennur í kirkju- orgelssjóð. Kvgnnakór Slysavarnarfélags- ins efnir nú í vikunni til samsöngs í Akureyrarkirkju — klukkan 9 annað kvöld. Mun kórinn flytja sömu lög og liann flutti í söngför sinni á s. 1. sumri til Akraness, Reykjavíkur og Selfoss. Eru það bæð: innlend og útlend lög, m. a. 4 lög eftir söngs'jórann, Áskel Snorrason. Frú Þyri Eydal mun aðs’oða kórinn og leika 5 lög. Allur ágóði af samsöngnum rennur í kirkjuorgelsjóð. ___*____ V STEFÁN JÓNSSON í SKJALDARVÍK HEIÐRAÐUR Sú trilla hafði lagt lóðir sínar kveðið að reisa útibú á Hauga- út og austur af Gjögrum, og nesi á Árskógsströnd. Er vonast þótti það hin mes'a mildi, að bát- ur og menn skyldu bjargast heilu og höldnu þvert yfir mynni Eyja- fjarðar og inn iil Dalvíkur. Telja kunnugir, að vísast hafi vélbilun-! nesi. til að hægt yerði að opna það að vori. Utibússtjóri verður Angantýr Jóhannsson, útgerðarm., Hauga- Nýlega hefir forseti íslands sæmt Stefán Jónsson, klæðskera- meistara, s'ofnanda og forstjóra Elliheimil'sins í Skjaldarvík, ridd- arakrossi Fálkaorðunnar. Garðar ., Snæfell . , Von I. .. Stjarnan 1135 mál. 1016 mál. 836 mál. 324 mál. Eins og mörgum er kunnugt, fékk Krossanesverksmiðja sára- li la síld til vinnslu í sumar, og þótt allt væri gert, sem unnt var, til spa:naðar í reks'rinum, var vitað, að stórfellt tap var eftir sumarvertíðina. Nú hefir hins veg- ar vetraisíldvelði þessi blátt áfram borgið þessu við, og er það vissulega fagnaðarefni, þeg- ar þá líka sjómenn og útgerð munu bera gott úr bý'um, þar sem mjög lítill kostnaður er við veiðar þessar. FYRIRSPURN. Hafa verzlanir þær, sem leyfi hafa fengið til að hafa opið eftir venjulegan búðartíma, leyfi lil að selja á kvöldin „púður- kerlingar“ og prestakraga" ung- lingum og öðrum kátum kvöld- fuglum, sem svo sprengja þetta á götum og gangstéttum grun- lausum vegfarendum til hrellingar og angurs? Vegjarandi. Alþm. veit ekki betur en þetla muni óleyfilegt, en vísar annars spurningunni áfram íil réttra að- ila. Alþýðufíokksfélögin á Akureyri halda sameiginlegan fund stjórna og trúnaðarráða n. k. miðviku- dagskvöld kl. 8.30 í Túngötu 2. Fundarejni: 1. Samstarfstilboð Sósia- listaflokksins. 2. Tillögur uppstillingar- nefndar. STJÓRNIN.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.