Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 25.01.1955, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 25.01.1955, Blaðsíða 1
XXV. árg. Þriðjudagur 25. janúar 1955 3. tbl. Fjdrmdl d jeijiorjkör - íslenzh stjórnmdl í öngstrœti „Gylling fer á glæ" Það varð ekki annað séð á blöð- ura sijórnarflokkanna allt síðast- liðið ár en íslenzkt fjármálalíf stæði með miklum blóma: atvinna væri næg, afkoma alls þorra þjóð arinnar góð, innlán bankanua ykjust stöðugt og fjárhagur rík- isins væri ágætur. Skrif stjórnar- andstöðunnar um svikagyllingu maðksmogins s'jórnarfars væri tómt níð og rógur. Margir í stjórnarflokkunum vöknuðu því upp við vondan draum, þegar „bjartsýnismaður- inn“ Ólafur Thors lýsti með dökkum litum, hvernig horfurnar væru um s. 1. áramót frá bæjar- dyrum ríkisstjórnarinnar séð. Þar var tillölulega tæpitungulaust ját- að, að ríkisstjórn sú, sem hefði sterkasta þingfylgi að baki sér. er nokkur ríkiss’.jórn hefir haft hér á landi, sæi enga aðra leið út úr öngþveiti því, sem gengislækk un'n 1950, bátagjaldeyrisfyrir- komulagið síðar og togaragjald- eyririnn s ðast hefðu skapað, en nýja gengislækkun, nýja brask- öldu, nýja verðbólgu. Svo algert úrræðaleysi mun aldrei fyrr hafa heyrzt í munni nokkurs forsætis- ráðherra — og mun vonandi aldrei lreyrast framar, þegar nú- verandi stjórn hefir lokið við að drepa af sér traust og fylgi al- þjóðar. Ekki munu greinar dr. Benja- rníns Eiríkssonar hafa bætt úr skák. Hver meðalgreindur alþýðu maður sá, að þar talaði svo ein- sýnn maður, að nær var óskiljan- legt, hvernig íslenzk stjórnarvöid höfðu glæpzt á að kasta upp á hann allri fjármálaforsjá lands- ins. Hann virtist ekki þekkja hug- takið milliliðagróði og háska þann, sem íslenzku fjármálalifi stafar af honum. Nei, allur háski átti að s’.anda af kaupgjaldi verka lýðsins! En allra mest munu þó stjórnar flokkarnir hafa lrrokkið við vegna áramótahugleiðinga Hermanus Jónassonar, formanns Framsókn- arflokksins, þar sem hann sagði umbúðalaust, að íslenzk stjórn- mál væru í öngs‘ræti eða blind- götu. Þau væru komin í algera sjálfheldu. , Vaknandi skilningur Hvernig var þetta? Allt síðast- liðið ár höfðu stjórnarblöðin fullyrt, að allt væri í bezta lagi. Nú riðaði skyndilega að sögn sömu aðila fjármálalíf þjóðarinn- ar á heljarþröm og allt stjóra- málalíf hennar var í fullkominni sjattneidu. Hver ósköpm iioiöu geizt? Usköpin, sem gerzt höfðu, voru emtaiaiega þau, að sivaxandi muu pjooarmnar var aiit srö- asuiöio ar aö vakna til ineövrt- unöar um hættu þa, sem nuver- anör stjornarsteina er að ieiða ytir hana: hoigratrö er undan aö- aratvmnuvegum tanhsms og svo um imuta Duið, aö þjoöm er í sivaxandi mæli gerö naó hernað artramkvæmdum erlendra aöita í nennar e.grn iandi, fiamkvæmd- um, sem sitækkandi hópur iands- manna trúir á, aö eigi ré.t á sér; jatnlramt þessu er svo vaxandi niuti þjóðannnar gerður að ems konar h.rðtngjaiýö, sem verður að iiytja sitt a hvað í atvinnuleit, neiman eða heim, ef það á þá ekki með öilu að slá tjöldum á íramandi siað og yfugeta heinid- stöðvar; almennmgur er sviptur uúnni á hinar íornu dyggðir sparsemi og ráðdeildar, því að eyðsluhítum og óspdunarmönnuin er mest hossað af núverandi stj órnarvöldum; sj álfstæðiskennd óspilllrar alþýðu er fótum troðin, en mammon haldið að alþjóð sem höfuðgoði, og svo mælti lengi margt telja. Állt þetta logar í þjóðinni sem afl, er að vísu hefir ekki tekið á sig skapandi form, en allir veðurspámenn ís- lenzkra stjórnmála f.nna að ligg- ur í loftinu. Viðbrögð aðalleikaranna Olafur Thors kaus þann háttinn að ógna þessu vaknandi afli. Ef þið hafið ekki hægt um ykkur, góðir hálsar, þá féíietti ég ykkur á ný með gengislækkun! Hermann Jónasson gerir gælur við það: Gerið mig að foringj i, gott fólk, undir forustu Fram- sóknar skal ég le.ða ykkur úr eyðimörkinni inn í landlð fyrir- heitna! Stjórnmólaþreyta Við lifum svo sannarlega nú á pólitískri og fjármálalegri Sturl- ungaöld: margir höfðingjar biðla til valds og margir beita tak- markalausri óskammfeilni við að ná nýjum eða halda þeim, er þeir þegar hafa hlotið. En sívaxandi hluti þjóðarinnar gerist nú æ þreytlari á Sturlum sínum, Giss- urum og Kolbeinum, að ekki sé m'nnst á Órækjurnar, og þráir ekkert heitar en losna við þá og allan þann ófögnuð, sem fylgir þeim. Þeirra völd hafa leitt fjár- málin á feigðarskör og íslenzk stjórnmál í öngstræti. Forsjórleysið á Alþingi Sá skilningur hefir rutt sér mjög til rúms upp á síðkastið hjá verkalýð iandsms, að ekki sé nóg að e.ga sér sterk fagféiög, hann veiði einnig að eiga sér særkan og samhentan máisvara á alþingi. Á þessu hefir verið mikill nnsbrestur, sem flestir sjá, en menn skortir mannslund til að ráða bót á.. Að taka ofan gleraugun Vinstri s.nnaðir kjósendur þuria aö skipa sér í eina tytxmga, segja menn xe.uiega, en giemu' a, meö hvaóa hætu. Aiþyoutiokks- menn heiniia, að þao sé undtr þeirra iorystu, Framsókn krelst, aö smni lorys.u sé hiýtt, bós.at- ístatiokKurmn kveóur sig hinu eina saineinmgariiokk atþyðu, og loks er svo tijoövöin, sem teiur s.g þá hænuna, sem öiium unguin geti satnað undir vængi sér. i gegnum ailt skiatið skynjar hinn oiiaði kjósandi, að hér hugsar hver þessara aðiia fyrst og iremst um íiokkshagsmum, en ekki heild arliagsmum alþýðunnar. Hér verða torystumenn flokk- anna að ganga myndarlega ul verks, ef árangur á að nás.: Hví ekki að viðurkenna umbúðalaust, að hagsmunir kjósenda allia þe=s ara íiokka eru svo til hinir söma, þeir að hér geti þjóðin unað sæl við sitt og mótað sér hagkvæmt þjóðfélag á grunni samvinnu og jafnaðarstefnu? Og þegar þessi einfalda staðreynd hef.r verið Viðurkennd, hví þá ekki að gera Daiað StefáKis§oii lijörinu lie i ö ii rs> borg a r i A k u r- eyrarltæjar Í liófi í Reykjavík, er ýmsir aðdáendur og vinir Davíðs Stei- missoiiat, s.mius, ne.du iionum .'1. laugardag í tdefni af sextugsaf- inæn hans 21. þ.m., iilkynnu Por- steinn M. Jónsson, forseti bæjar- stjó.nar Akureyrar, að bærmn netói kjörið skátdiö heiðursborg- ara sinn, og allient. því skrautri.- að skjai ira hæjaisijórn þessu t/1 staötestingar. 1 aímæi.shófi þessu tilkynnti formaður l'étags isi. rithötunda, Þóroddur Guðmundsson, að það hefði kjöiið aímæhsbarnið heið- ursiélaga sinn, en Ste.ngrímur J. Þorsleinsson, prófessor, Þórarimi Björnsson, skólameistari, og Bjarni Bened.ktsson, ílu'.tu skáld- inu ræður, en það svaraði síðan með snjaliri töiu. 1 liófinu voru foise.ahjónin meðal ýmsra ana- arra virðingargesta, Kvöldinu fyrir, á afmælisdeg- inum sjálfum, hafði Þjóðleikhús- íð hátíðasýn.ngu á GuIIna hliðinu til virðtngar skáldinu. Fiutti það sjálft prolog leiksins og var á- kaít hyllt, en hvert sæti hússins var skipað. Vilhjálmur Þ. Gísla- son flu'.ti ræðu um skáldið. Dagskrá útvarpsins að kvöldi hins 21. janúar var helguð af- mælisbarninu að verulegu leyti, og flutli Kristján Eldjárn, þjóð- minjavörður, ræðu, tónlist var leikin við ýmis Ijóð Davíðs og ioks flutti hann nýort ljóð: Segðu það móður minni. Dagblöðm í Reykjavík fluttu þann dag öll greinar um skáldið, en kennslumálaráðherra hafði fyrirskipað inóðurmálsdag í skól- um landsins í virðingar- og við- urkenningarskyni við skáldið. í tilefni afmælisms kom ú* á vegum Helgafells viðhafnarút- gáfa af Svörlum fjöðum, og einn- ig ódýr skólaútgáfa. Hjá sama forlagi kom einn’g út á nýnorsku nokkrar þýðingar á ljóðum Dav- íðs. Eru þær ge:ðar af Ivar Org- !and, sendikennara. Ber bókin nafnið Eg sigler i haust. ____ *__ leitoö dð mflnni, scm reyndist d sjúhrahúsinu Síðastliðinn laugardagsmorgun var lögreglunni tilkynnt, að Steins Guðmundssonar, Brekkugötu J, væri saknað s ðan kvöldinu fyrir. Hóf hún þegar eftirgrennslanir um hann og um hádegi var skát- um og nemendum í 4. bekk Gagn- fræðaskóla Akureyrar s'efnt sam- an til allsherjarleitar að hinum „týnda“ manni. En rétt um það leyti, sem Ieit var að hefjast, komu þær upplýsingar af Fjórð- ungssjúkrahúsinu, að Steinn hefði lagzt inn á’sjúkrahúsið dag- inn fyrir. Vegna einhverra á- stæðna höfðu húsráðendur Steins ekki vitað af þessu. einn flokk úr mörgum? Auðvitað mundu ýmsir skorast þar úr leik, ^ svo sem raunverulegir kommún- ^ istar, kapitalistar, sem einhverra hlula vegna hafa villzt inn í suma þessa flokka og íhaldssinnaðir menn, sem gætu ekki fylgt göngu- takti hins nýja flokks. En þetta yrði til.ölulega lítill hópur. Á hinn bóginn yrði íslenzkri alþýðu gefin von um veg framundan. Sýn opnaðist út úr öngstrætinu, möguleiki gæfist til að kippa fjár- málum landsins af feigðarskör. íslenzk alþýða hefði öðlazt trú á gildi stjórnmála. Þetla er ekki ný kenning Alþm. Hinn 23. febr. á s. 1. ári orðaði blaðið þessa hugmynd svo: „En í höfuðdráttum er þetta hið stóra verkefni, sem vinstri sinnað- ur kjósandi óskar, að leyst verði: myndun eins vinstri sinn- aðs flokks á grundvelli lýðræðisjafnaðarstefnunn ar og samvinnuhreyfing- arinnar. Ekki með STOFNUN fleiri flokka, heldur SAMRUNA flokka. Þetta er það verkefni, sem foringjar vinstri flokk- anna verða að horfast í augu við, að er mál málanna nú, ef ísl. stjórnmálum á-að verða borgið úr úlfakreppu stöðnunar og af villigölum óheilbrigðra klíku- sjón'armiða. Vafalaust mundt kosningabandalagsfrumvarp Al- þýðuflokksins verulega geta flýtt fyrir þessari þróun, og væri vel. Grunninn að þessum nýja kom- andi flokki eiga Alþýðuflokkur- inn, Þjóðvörn, Framsókn og sá hluti Sósíalistaflokksins, sem vill brjóta af sér afskipti erlendra kommúnista, að mynda. Þetta á að vera íslenzkur flokkur með ís- lenzka utanríkisstefnu, a'hafna- flokkur með viðreisn atvinnuveg- anna að marki, róttækur flokkur, sem feimulaust réðist í það að bylta um því, sem er fúið og spillt í þjóðfélaginu, en byggði upp nýtt og heilbrigt í staðinn. Og umfram allt gæfi kjósand- anum trú á það, að til einhvers sé að kjósa, að von hans um heil- brigða vinstri sljórn sé í raun cg sannleika orðin að veruleika.“ Það er beðið eftir forystu Svo ánægjulega vill til, að í raun pg veru kemst formaður Fiamsóknarflokksinsns, Her- mann Jónasson, að mjög svo líkri niðurstöðu í hinni umlöluðu ár3- mótagrein sinni. Hann á að vísti eflir að losa sig úr viðjum flokks- fordóma sinna, en er það víst, að svo skýr maður og hann er, geti ekki einnig varpað þeirri blekkingu fyrir borð? Verði í raun og sannleika svo, má vel fara þannig, að Hermanns Jónassonar bíði enn mikið og merkilegt hlu'verk í ísl. stjórn- málum. Islenzk alþýða bíður nú þeirra, sem leiða stjórnmálin úr öngstræti og kippa fjármálum landsins af feigðarskör. Það gerir að vísu enginn einn maður, cn það er ætíð munur að manns liði, og því meira, sem maðurinn er vaskari.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.