Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 30.05.1962, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 30.05.1962, Blaðsíða 1
XXXII. árg. 21. tbl, Miðvikudagur 30. maí 1962 Urslit sveitarstjórnakosninganna í bæjnm og kanptnnnm Eins og til stóð, fóru bæjar- og sveitarstjórnarkosningar fram í öllum kaupstöðum og kauptúna- hreppum hér á landi sl. sunnu- dag. Veður var hið fegursta um allt land og kjörsókn góð og sums staðar mjög mikil. Heildarúrslit urðu þau, að Sjálfstæðisfl. hlaut 27.390 atkv. og 52 fulltrúa kjörna, en hann bauö fram í öll- um kaupstööum og kauptúnum sjálfstætt. Framsóknarfl. hlaut 9.480 atkv. og 23 fulltrúa, Al- þýðubandalagið hlaut 9.255 at- kvæði og 20 fulltrúa, Alþýöu- flokkurinn 7619 atkv. og 18 full- trúa og bladaðir listar 4.426 aktv. og 15 fulltrúa kjörna. Kosið var um nokkru fleiri fulltrúa en 1958, þar eð sums staðar hafði verið fjölgað fulltrú- um í bæjarstjórnum. Hér fara á eftir úrslit í hinum ýmsu kaupstöðum og kauptúnum. Atkvæðatölur og tal fulltrúa í bæjarstjórnarkosningunum 1958 í svigum. Nema annars sé getið, er A fyrir Alþýðufl., B fyrir Framsóknarfl., D fyrir Sjálf- stæðisfl. og G fyrir Alþýðubanda- lag. KAUPSTAÐIR: Ákureyri: Á kjörskrá voru 5016, atkv. greiddu 4212 eða 84.5%, auðir og ógildir seðlar 66. A 505 (556) 1 (1) B 1285 (980) 4 (3) D 1424 (1631) 4 (5) G 932 (797) 2 (2) B 68 1 (hlutkesti réð) D 106 (124) 3 (3) G 47 (45) 1 (1) H (vinstri menn) 75 2 Árið 1958 buðu AlþýÖufl. og Framsóknarfl. fram saman, fengu 201 atkv. og 5 bæjarfulltrúa kjörna. Neskaupsfaður: Á kjörskrá 791, atkv. greiddu 740 eða 93 .6%, auðir og ó gildir 17). A 71 1 B 176 (205) 2 (3) D 112 (110) 1 (1) G 364 (356) 5 (5) Vestmannaeyjar: Á kjörskrá 2541, atkv. greiddu 2227, eða 87.6%. Auðir seölar og ógildir 17. A 270 (204) 1 (1) B 410 (284) 1 (1) D 1026 (1144) 5 (5) G 493 (507) 2 (2) Keflavík: Á kjörskrá 2352, atkvæði greiddu 2067 eða 88% Auðir seðlar og ógildir 43. A 458 (500) 2 (2) B 613 (390) 2 (1) D 816 (811) 3 (4) G 137 (87) 0 (0) Hafnarfjörður: Á kjörskrá 3836, atkv. greiddu 3588, auðir seðlar og ógildir 69. A 1160 (1320) 3 (4) B 407 (203) 1 (0) D 1557 (1360) 4 (4) G 378 (362) 1 (1) Kópavogur: Á kjörskrá 3145, atkvæði greiddu 2813, eða 89.4%, auðir og ógildir 66. A 271 (136) 1 (0) B 747 (349) 2 (1) D 801 523) 3 (2) H (Alþýðubandalag) 928 (1006) 3 (4) Reykjavík: Á kjörskrá 41.780, atkv. greiddu 36.897, auðir seðlar og ógildir 529. A 3961 (2860) 1 (1) B 4709 (3277) 2 (1) D 19220 (20027) 9 (10) F 1471 (1831) 0 (0) G 6114 (6698) 3 (3) H 893 ( 0 ) 0 Akranes: Á kjörskrá 2001, atkv. greiddu 1855 eða 92.7%, auðir og ógildir seÖlar 27. A 383 2 B 478 2 G 262 1 D 705 732) 4 (4) (A-j-B-f-G buðu sameiginlega fram 1958 og fengu 956 atkv. og 5 kjörna). Isafjörður: Á kjörskrá voru 1413, atkv. greiddu 1253 eða 88.8%, auðir og ógildir seölar 43. H (A+B+G) 636 ( 699 ) 5 ( 5) D 574 (635) 4 (4) Sauðórkrókur: Á kjörskrá 700, atkv. greiddu 659 eða 94.1%, auðir og ógildir seðlar 11. B (Frams.) 113 (116) 1 (1) D 306 (280) 4 (4) I (A+G o. fl.) 229 2 í kosn. 1958 fékk A 45 og eng- an kjörinn. H-listi (Þjóðvörn + hluti af Alþfl. og Sós.) 149 atkv. og 2 kjörna. Siglufjörður: Á kjörskrá 1395, 1237 kusu eða 88,7%. Auðir 14 seðlar. A D 392 (389) 3 (3) G 325 (418) 2 (3) KAUPTÚN: Dalvík: Á kjörskrá voru 540. 438 kusu. A 73 1 B 133 2 D 117 2 G 93 2 Árið 1958 var sjálfkjörið á Dalvík, þar eð aðeins kom fram einn listi. Þá var sveitarstjórn skipuð 5 mönnum. Egilssfaðaþorp: 154 voru á kjörskrá, 124 kusu. I listi sameiningarm. 67 3 J listi óháðra 29 1 H listi óháðra einnig 20 1 Árið 1958 komu 2 listar fram í Egilsstðakauptúni, óháðir flokk- um eins og nú. Hlaut A-listi 48 atkv. og 3 fulltrúa, en B-listi 35 atkv. og 2 kjörna. Eskifjörður: 426 á kjörskrá, 356 kusu. A 31 (35) 0 (1) B 104 (62) 2 (1) D 110 (81) 3 (2) G 92 (73) 2 (2) Reyðarfjörður: 305 á kjörskrá, 280 kusu. B 58 (100) 2 (2) D 56 1 H (vinstri) 51 1 I (framfaras. kjós.) 74 2 K (frjálslyndir) 39 1 273 (293) 2 (2) B 233 (227) 2 (1)1 (Framhald á 4. síðu.) Beint rehsturstap II. A .1,6 millj. kr. ií sl. dri en með lögleyfnm afsklftnm er tapið ¥,9 iiiilljöiiii* kröna Ólafsfirði: Á kjörskrá 522, atkv. greiddu 480 eða 93.8%, auðir og ógildir seðlar 10. A 48 engan kjörinn. D 228 (243) 4 (4) H (B+G) 194 3 (A+B+G 1958 186 atkv. og 3 kjörna). Húsavík: Á kjörskrá 828 atkv., 727 kusu eða 88%. A 151 (169) 2 (2) B 241 (149) 3 (2) D 123 (122) 1 (1) G 203 (177) 3 (2) Seyðisfjörður: Á kjörskrá voru 416, atkvæði greiddu 373 eða 89.7%, 9 seðlar auðir. A 68 2 Aðalfundur Útgerðarfélags Ak- ureyringa h.f. var haldinn að kvöldi 21. þ. m. í kaffistofu Hrað- frystihúss Ú. A. Formaður félags- stjórnar setti fundinn. Fundar- stjóri var kjörinn Sverrir Ragnars og fundarritari Pétur Hallgríms- son. Form., Helgi Pálsson, gaf skýrslu um rekstur félagsins á ár- inu 1961. Gísli Konráðsson framkvæmdarstjóri las reikninga félagsins og skýrði þá, en Andrés Pétursson framkvæmdarstjóri skýrði frá rekstrinum, það sem af er árinu 1962. Reikningarnir voru samþykktir án umræðna. í stjórn félagsins voru endur- kjörnir: Albert Sölvason, Helgi Pálsson, Jakob Frímannsson, Jónas G. Rafnar og Tryggvi Helgason, en varamenn: Jón M. Árnason, Gunnar H. Kristjáns- son, Gísli Konráðsson, Eyþór H. Tómasson og Jóhannes Jósefsson. Endurskoðendur: Ragnar Stein- bergsson og Þórir Daníelsson, en til vara Kristján Jónsson og Sig- urður Kristjánsson. Tap á rekstri félagsins, fyrir utan afskriftir, reyndist á árinu 1961, 1.6 milljónir króna, og eru þá með í þeirri tölu 400 þús. kr., sem lagðar voru til hliðar vegna væntanlegrar klössunar, en með lögleyfðum afskriftum varð tapið 7.9 millj. kr. Til samanburðar má geta þess, að rekstrartap félagsins árið 1960, fyrir utan afskriftir, var 9.8 milljónir króna, en 15.6 millj. kr. með afskriftum. Upp í þessi töp kemur væntan- lega aðstoðarfé, samkv. hinum nýju lögum um aflatryggingarsj. sjávarútvegsins. Afli togaranna var á árinu 1961 sem hér segir: Kaldbakur 2135 tonn Svalbakur 2394 — Harðbakur 3138 — Sléttbakur 2812 — Hrímbakur (Norð- lendingur 1637 — Samtals 12116 tonn og meðal- tal 2423 tonn. Veiðidagar voru flestir hjá Harðbak, 245, en fæst- ir hjá Hrímbak, 168. Alls voru veiðidagar togaranna 1091. — Meðalverð á fæði var 54.86 kr. á dag. Skipin fóru 24 söluferðir til út- landa með samtals 3177 tonn af afla. Hraðfrystihúsið og fiskverkun- arstöðin framleiddu á árinu 1673 tonn af fiskflökum, 329 tonn af skreið, 398 tonn af óverkuðum saltfiski og 84 tonn af verkuðum saltfiski, auk minna magns ýmissa tegunda, en úrgangur til vinnslu, sem seldur var Krossanesverk- smiðjunni, nam 3859 tonnum. — Framleidd voru um 8 þúsund tonn af ís. Alls grciddi U. A. í vinnulaun ó sl. óri kr. 26.752.324.53, en þar að auki 1.346.895.45 kr. í lifeyrissjóð togarasjómanna auk fæðiskostnaðar skipverja. Hér fyrir utan er svo öll keypt vinna á verkstæðum. Árin 1958—1961 að bóðum meðtöldum hafa vinnulaun alls — reiknuð eins og vinnulaun sl. órs — numið kr. 101.468.340.26.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.