Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.05.1963, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 07.05.1963, Blaðsíða 3
Strandgöfu 9 (ll.hæð) sími 1399 er opin alla virka daga fró kl. 10-22. Alþýðuflokksfólk, undirbúningur aS AEþingiskosningum, 9. júní 1963 er hafinn. Hafið sem oftast samband við skrifstofuna. Innileguslu þakkir til allra þeirra, er auðsýndu okkur samúð o£i ógleymanlega vinóttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, fl:ður okkar, tengdaföður og cfa ÁRMANNS TRYGGVA MAGNÚSSONAR. Maríanna Valfýsdóttir, börn, tengdasonur og barnabarn. BIIAIBGAH VAGHIHN J.f. AF NÆSTU GRÖSUM Dánardœgur. Nýlátinn er að heimili sínu Norðurgötu 51 hér í bæ Armann Tr. Magnússon húsgagnasmíðameist- ari, vel kynntur maður, á miðjum aldri. Varð hann bráðkvaddur. Björn Júlíusson, bóndi á Laugar- brekku í Svarfaðardal varð sextugur 14. apríl s.l. Anna Jóhannsdóttir húsfreyja á Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal varð 70 ára hinn 27. apríl s.l. Ari IJorgilsson á Sökku í Svarfaðar- dal varð sjötugur 21. apríl s.l. ZION. Samkoma á sunnudag 12. maí n.k. kl. 8.30. Reynir Hörgdal talar. — Allir velkomnir. Lœknamktir. Þriðjudag 7. maí Brynj- ar Valdimarsson. Miðvikudag 8. maí Erlendur Konráðsson. Fimmtulag 9. maí Sigurður Ólason. Föstudag 10. maí Ólafur Ólafsson. Laugardag og sunnud. 11. og 12. maí Baldur Jónsson. Mánu- dag 13. maí Ólafur Ólafsson. Akureyrarapótek hefur vakt til mánu- dagsmorguns 13. maí. Flugáœtlun: Akureyri—Reykjavík— Akureyri.. 2 ferðir alla daga vikunnar, nema sunnudaga og mánudaga. Þá ein ferð. Amtsbókasajnið á Akureyri er opið alla virka daga frá kl. 4—7 e. h. Fyrir börn og unglinga á mánudögum og föstudögum. ingum Alþm. frá 23. apríl, skulu þær hér endurteknar honum til áréttingar: Er það rangt, að flestar lykil- stöður SIS og stærstu kaupfélaga landsins séu skipaðar Framsókn- armönnum? Eru Framsóknarmenn öðrum samvinnumönnum færari til starfa hjá SÍS og kaupfélögunum? Á ekki fræðslufulltrúi SÍS að vera ópólitískur og hlutlaus í fræðslu sinni og upplýsingum, svo fremi að SÍS sé ópólitískt í starfsháttum sínum? Og sé svo, hví sendir fræðslu- fulltrúinn ekki blöðum allra flokka hlutlausar upplýsingar um starf- semi SÍS, svo sem siður er margra stofnana, m. a. Flugfélags Islands, Eimskips o. m. fl.? PRINZ-LEIGÁN BS LALEIGA Símar 2791 og 2046 Bjarmasfíg 8. Komið SÆNGURVERAEFNIÐ breidd 140 sm. ó 38.00. DAMASK goít, fallegt, 35.00, 54.50, 63.75 LÉREFT og STÓT í úrvali. Verzlun leikföng margar nýjar tegundir. Hafnarbúðin h.f. Tómstundabúðin TÖKUM UPP í DAG: Ragnh. O. Björnsson Bílasala Höskuldar Eina bílasala utan Reykjavíkur, sem selur notaða bíla. 270 bilar ó söluskró, auk dróttarvcla og fleiri tækja. — Gjörið svo vel að líta inn. Bílasala Höskuldar Túngötu 2. Sími 1909. NÝKOMIÐ Töskuhöldur Veiðistangir og hjól Veiðitöskur og svuntur Flugubox T ómstundabúðin Sími 2925 V >' k Gluggatjaldaefni Fyrir ungbörn: Bleijubuxur Sokkabuxur og skyrtur Verzl. London Sími 1359. NYR LITUR NÝR ILMUR NÝJAR UM- BÚÐIR SJÖFN. AKUREYRI Höfum fengið hinar margeftirspurðu KVENTÖFLUR, með breiðari leisti. Verð kr. 214.00—219.00. Einnig nýjar gerðir af ítölskum KVENTÖFLUM. Italskar MOKKASÍUR 3 litir. Verð kr. 197.00 Sléttbotnaðir GÖTUSKÓR kvenna og ungfinga, margir gerðir. Leðurvörur h.f. Strandgötu 5 — sími 2794 Akið frjóls í nýjum bíl um landið. Afgreiðsla ó BÍLASÖLU HÖSKULDAR Sími 1909. Heimasímar 1191 og 2544. BRIDGESTONE Hinir margeftirspurðu Bridgestone-hjólbarðar fóst enn i flestum stærðum. Verð Bridgestone-hjólbarðanna er mjög hagstætt. Um gæðin skuluð þér spyrja þó, sem reynt hafa. Sendum gegn póstkröfu. Bridg'estoec-uiiiboðið Hafnarstræti 19. VALDEMAR BALDVINSSON Sími 1484 og 1485. ATVINNA Viljum róða rnann, vancn afgreiðslu- og skrifstofustörfum, fró 1. júní n.k. BIFREIÐASTÖÐIN STEFNIR Auglýsing n íbúðarhúsolMlr Eftirtaldar lóðir fyrir einnar hæðar keðjuhús, eru lausar til umsóknar. Norðurbyggð: 11—19 (5 íbúðir) Norðurbyggð 21—25 (3 íbúðir) Hvorri samstæðu verður úthlutað í einu lagi. Skipulagsuppdráttur af svæðinu er til sýnis hjá bygginga- fulltrúa. Akureyri, 29. apríl 1963. Byggingafullfrúi. Auglýsið í Alþýðumanninum

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.