Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.03.1964, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 05.03.1964, Blaðsíða 7
7 Mannfall í Akureyrarbæ „Maðurinn með ljáinn“ hefur átt anríkt í Akureyrarbæ nú um sinn: Hinn 14. f. m. lézt Ingólfur Er- lendsson, skósmiður, Strandgötu 15, aS FjórSungssjúkrahúsinu eftir stutta legu, 65 ára aS aldri, AustfirSingur aS uppvexti og bú- setu framan af ævi, en Akureyrar- búi frá 1938 og valinkunnur öSl- ingsmaSur öllum, er honum kynnkynntust. Hinn 19. febrúar lét og á FjórS- ungssjúkrahúsinu á 86. aldursári frú Jónína Sigurjónsdóttir, systir Benedikts Sigurjónssonar, „Fjalla Bensa“, og þeirra bræSra, en kona Sigtryggs Jóhannessonar. Þau hjón bjuggu lengi í EyjafirSi fram, en búsett síSari árin á Ak- ureyri. Fósturforeldrar Sigurjóns Rist vatnamælingamanns. Frú Jónína var skörungskona í sjón og raun, eins og hún átti kyn til. Enn lézt hinn 21. f. m. aS Krist- neshæli Abraliam Jónasson, Bjark arstíg 5, Akureyri, komin á 93. aldursár. Abraham Jónasson bjó um langa hríS í ASalvík vestur, en fluttist hingaS til bæjarins ald- urhniginn og þrotinn aS heilsu og varS mörgum eftirtektarverSur af því, hve hann bar erfiSa fötlun og þungbært heilsuleysi af mikl- um hetjuskap. Hinn 26. febrúar andaSist á FjórSungssjúkrahúsinu elzti borg- ari Akureyrar, Tórnas Tómasson, Helgamagrastræti 4, tæpra 102 ára gamall, áSur bóndi aS AuSn- um í Oxnadal, faSir Elíasar fyrr- um gjaldkera í útibúi BúnaSar- bankans hér. Tómas heitinn var blindur mörg síSustu æviárin og mun hafa veriS elztur allra NorS- lendinga, er hann lézt. Það var kátt__________________ Framkald af bls. 8. þorramat. Á þessu þorrablóti af- sannaSist svo gjörsamlega þessi viSloSandi áfengiskenning, um þaS, aS enginn skemmti sér nema „hálfur“ eSa fullur. Allir voru kátir og glaSir, svo af bar, fjöibreytt skemmtiskrá var aS vanda, ekki borin uppi af dýr- um skemmtikröftum, heldur af xeglufélögum sjálfum og urSu þeím til sóma, er aS stóSu. Veizlustjóri var Sveinn Kristins son. Mikill og fjörugur dansleikur fylgdi í kjölfar skemmtiatriSa, og efast ég um, aS nokkur hafi skor- ist þar úr leik, allir dönsuSu af lífsins fjöri, aldnir sem ungir, Já, þaS var kátt hérna á Bjargi á laug- ardagskvöldiS. HafiS þökk fyrir skemmtunina. S. Hinn 28. febr. varS Ingimund- ur Arnason, fulltrúi hjá KEA og lengi söngstjóri Karlakórsins Geysis, bráSkvaddur aS heimili sínu Oddeyrargötu 36, 69 ára aS aldri. Ingimundur var í hópi þekkt- ustu borgara þessa bæjar, virtur og dáSur af þeim, er bezt þekktu hann, og ómetanlegur aflvaki 'sönglífs og söngmennta í bænum, meSan hans naut viS. Óvenju vaskur maSur og vel gerSur á marga lund, hispurslaus og hrein- skiptinn. Sl. laugardag kvöddu svo tveir Akureyringar enn fyrir fullt og fast: Magnús Jónasson, lögreglu- þjónn, Glerárgötu 1. Hann var á sextugsaldri, annálaS karbnenni og ljúfmenni, traustur og vinsæll í starfi og allri kynningu. Og Valdemar Haraldsson, for- stöSumaSur PylsugerSar KEA, Munkaþverárstræti 30. Hann var rúml. fimmtugur, hinn ágætasti starfsmaSur aS traustleika og lip- urS og bezti drengur í allri viS- kynningu. Árdegis hinn 1. marz andaSist aS FjórSungssjúkrahúsinu Stefán Benjamínsson, Skólastíg 13, há- aldraSur og þrotinn aS heilsu, faSir Þorsteins fyrrum bæjarrit- ara. AðolfBidur Bóaððorsooibonds Eyjafjorðorsýslu b) Byggingar: Haughús .......... ÞurrheyshlöSur VotheyshlöSur . . . . GarSávaxtageymslur Súgþurrkunarkerfi (Framliald af 2. síðu). 1172.12 — 13459.89 — 1436.30 — 216.00 — 3187.40 — 1655 — 14983 — 505 — 3020 — Teknar voru í sumar um 400 jarSvegsprufur til efnagreiningar. NámskeiS voru haldin í meSferS og hirSingu heimilisdráttarvéla. LagSir voru fram á fundinum endurskoSaSir reikningar sam- bandsins og sýndu niSurstöSutöl- ur, aS eignaaukning á árinu hafSi veriS kr. 205.155.15 og hrein eign í árslok kr. 1.078.054.83. sem jarSræktar- og sauSfj árrækt- arráSunautur, en vélaráSunautur er Stefán ÞórSarson. Ármann Dalmannsson var end- urkosinn í stjórn sambandsins til næstu þriggja ára. ASrir í stjórn- inni eru, Eggert DavíSsson MöSru völlum og Jón Hjálmarsson Vill- ingadal. Samþykkt var á fundinum aS veita BúfjárræktarstöSinni aS Lundi 50 þús. kr. styrk og ákveS- iS hefur veriS aS verja 50 þús. kr. til efnarannsóknarstofu á Akur- eyri, þar af 35 þús. kr. af vöxtum MinningarsjóSsins, eins og áSur er getiS. Margar aSrar samþykktir voru gerSar á fundinum, meSal annars um byggingu búvélaverkstæSis, vinnuflokk til bygginga, bænda- dag, bændaför, námskeiS, tilmæli til BúnaSarfélags íslands og Stétt- arsambands bænda um aS vinna aS því aS hækkun fáist á afurSa- sölulánum o. fl. Fyrri fundardaginn skoSuSu f undarmenn Búf j árræktarstöSina aS Lundi og nýbyggingu aS Rang- árvöllum. Um kvöldiS var svo fj ölmennur Bændaklúbbsfundur, þar sem Pálmi Einarsson land- lámsstjóri hafSi framsögu um vandamál dreifbýlisins. Ingi GarSar SigurSsson, sem veriS hefur ráSunautur sambands- ins undanfarin ár, fékk sig lausan frá starfi sl. sumar, þar sem hon- um hafSi veriS veitt staSa til- raunastjóra viS tilraunastöSina á Reykhólum. í lians staS var ráS- inn Jón Trausti Steingrímsson, nEnginn er annars bróðir I leik« Hagalamb kommúnista, Frjáls þjóS, vill stundum sýna lesendum sínum, aS þaS hafi ekki lært jarmiS aS öllu leyti hjá móSur- inni, Þj óSvilj anum. Vér lesum í nefndu blaSi, 14. febrúar sl., svofellda klausu: Einn er eftir Hvar eru hinir róttæku rithöf- undar á Islandi, þeir sem fylltu síSur ÞjóSviljans hér áSur fyrr og gerSu hann um skeiS læsileg- asta blaS landsins? Spyr sá, sem ekki veit. Svo mikiS er þó víst, aS þeir eru horfnir úr Þj óSvilj anum; þar er nú allt ísaS og kalt og hljótt. Kannski eru rithöfundarnir komn- ir annaS. Minnsta kosti er Halldór Kiljan Laxness tekinn aS skrifa í Vísi og MorgunblaSiS til skiptis — eins og hann geti ekki almenni- lega gert upp viS sig, hvor armur skáldlegri í sinni. — Eftir á aS hyggja: ÞjóSviljinn situr enn aS einum meSlimi Rithöfundafélags- ins. ÞaS er Jóhann J. E. Kúld. Hann skrifar um fiskimál.“ I fám orðum ASfaranótt 27. f. m. strandaSi pólskur 750 lesta togari á Land- eyjarsandi. Áhöfnin, 29 manns, bjargaSist öll í land nema einn maSur, sem drukknaSi. Björgun- arsveit frá Hvolsvelli vann aS björguninni. —0— Leikfélag Dalvíkur á 20 ára starfsafmæli um þessar mundir og sýnir nú sjónleikinn Bör Börson viS ágætar undirtektir. Leikstjóri er Kristján Jónsson, Rvík. —0— LandbúnaSarvörur hækkuSu í verSi 1. þ. m. um 8—10%. ÁstæS- an: kauphækkanir í des. Þannig hækkaSi mjólkurlítrinn í lausu máli úr 6.00 kr. í 6.56 kr., en súpukjöt, I. fl., úr 46 kr. kg. í 51,20 kr. Akureyringar! Vegna peningagjafa, sem þegar hafa borizt til viðgerSar á kirkju- rúðunni, vildi ég koma þeirri tillögu á framlæri, að hafin verði almenn frjéls samskot og þannig á auðveldan hétt hægt oð bæta hið ótakanlega tjón. Engan munar um að gefa sem svarar verðgildi eins bíómiða. — Sóknarpresfarnir munu taka ó móti gjöfum, ósamt blöðum bæjarins. Kirkjugestur. Minjasafnið á Akureyri er opið a sunnudögum kl. 2—5 e. h. Amtsbókasafnið er opið alio virka daga kl. 2—7 e. h. Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 8i, 4. hæð. — (Gengið inn að aust- an). ■— I vetur verður safnið opið al- menningi á sunnudögum kl. 14—16. Þeir, sem vilja skoða safnið á öðrum tímum, hafi samband við safnvörð, Helga Hallgrímsson, í síma 2983. Arshátið Starfsmannafélags POB verður haldin i Sjálfstæðishúsinu föstu daginn 6. marz. Fyrrverandi félagar, er vildu taka þátt í fagnaðinum, eru beðnir að hafa samband við Kristján Kristjánsson í símum 2500 eða 2797. AF NÆSTU GRÖSUM Messað í Akureyrarkirkju á sunnu- daginn kl. 2 e. h. — Sálmar nr. 208, 231, 241, 174 og 232. P. S. Akureyrarkirkja. Sunnudagaskóli næsta sunnudag kl. 10.30. Eldri börn in uppi í kirkjunni, en yngri í kap- ellunni. — Sóknarprestur. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Munkaþverá sunnudaginn 8. marz kl. 1,30 e. h. — Möðruvell- ir sunnudaginn 15. marz kl. 1,30 e. h. -—- Hólar Pálmasunnudag kl. 1,30 e. h. —- Surbæ sama dag kl. 3 e. h. — Grund Föstudaginn langa kl. 1,30 e. h. A Æskulýðsdaginn safnaðist við guðsþjónustu i Barnaskóla Glerár- hverfis kr. 2378.10 og í Glerárhverfi seldust merki fyrir kr. 1600.00 og gáfu sölubörnin öll sölulaun sín. Við guðsþjónustu í Akureyrarkirkju söfn- uðust kr. 4345.30 og þar seldust merki fyrir kr. 8052.00. Öllum, sem veittu þannig mikilsverðan stuðning við sumarbúðirnar, færum vð beztu þakkir. — Sóknarprestar. Bazar heldur Kvenfélag Einingar n.k. sunnudag að Túngötu 2, sem hefst kl. 4 e. h. — Sjá auglýsingu í blaðinu. I. O. G. T. — Ísafold-Fjallkonan no. 1. ■—- Fundur að Bjargi fimmtu- dag 5. þ. m. kl. 8,30. — Fundarefni: Vígsla nýliða. Skýrsla þorrablótsnefnd ar og útbreiðslukvöld. — Eftir fund: Kaffi. Kvartettsöngur. Bingó., Al- menn söngæfing. — Æ.T. Hlífarkonur. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 5. marz kl. 8.30 e.h. í Oddeyrarskólanum. Kosnar nefndir barnadagsins o. fl. Skemmtiatriði. Konur taki með sér kaffi. - Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg. — Þriðja spila- kvöld Sjálfsbjargar verður að Bjargi föstudaginn 6. marz kl. 8,30 e. h. — Kvöldverðlaun og heildarverðlaun. — Nefndin. Stúkan Isafold-Fjallkonan no. 1 hefur stofnað tóbaksbindindisdeild T.B.-klúbbinn — og hafa þegar um 50 félagar gerst meðlimir hans. Enn berast gjafir frá ungmennum til viðgerðar á brotna kirkjugluggan- um: Einar Sveinbjörnsson kr. 75.00 og Hermann Bragason kr. 100.00. Hjartanlegustu þakkir. — B. S. Árshátíð Austfirðingafélagsins á Akureyri verður haldin í Sj ál fstæðishúsinu íöstudaginn 13. marz kl. 8.30 e. h. — Skemmtiatriði þau sömu og áður auglýst. — Dansað til kl. 2. — Aðgöngumiðar seldir í Sj álfstæðishúsinu miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 6—8 e. h. Nefndin.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.