Víðir


Víðir - 01.03.1935, Blaðsíða 1

Víðir - 01.03.1935, Blaðsíða 1
VI, ávg. 46. tbl Vestmannaeyjuni, I. mars 1985 Brynjólfur Sígfússon fimmfugur. T3íynjólfur Sigfdsson, organleik- ari og kaupmaður er flmt.ugur í dag. Fæddur að jjöndum hér i Eyjum, 1. mars 1885. Foteldrar han? voru þau merk- ishjónin, Sigfds Árnason organleik- ari og ftú Jónína Biynjólfsdóttir, Jónssonar, prests að Ofanleiti. Er því fljöt takin sagan að Brynjólfur er af góðu og göfugu bergi brotinn. Hugur hans hneigðist þegar á æskuárum að sönglist.inni, — drottningu alha lista. Mér er enn i fersku mirmi er ég heyrði Biynj- ólf leika fyrsta sálmalagið á otgel fyrir oa. 37 árum. Það var á Ofanleiti, hann var þangað kom- inri ásamt skólasystkynum sínum á fridegi skólans. — En faðir minn sál. var þá skólakennari. — Brynjólfur lék að þessu sinni sáhnalagið „Lofið votn drottin". Það var einsdæmi hér í Eyjúm í þá daga, að svo ungur maður léki á orgel og það af þeirri kunnáttu sem Brynjólfur þá allareiðu hnfði. Atið 1904 5. júní tók Brynjólf- ur við organleikarastai fi föður síns í Landakirkju — og hefir því verið organleikari hér t 31 ár. Brynjölfut i'efir spilaö héi við marga skirnarathöfn, feinringu — giftingu, og sungið yfir rnoldum hundruðum rnanna. r’egar við Vestmannaeyingar i dag lítum yfir liðna tíð og öil kirkjuleg störf Brynjólfs, er margs að minnast. — í tnörgum lutga muuu vakna og encíuröma kæt leiks- nkar takkir fyrir stöif hans, — sem svo margart minna á við- kvæmustu augnablik lífsins. Vér minnumst einnig hins miklasOng- staifs er Brynjólfur hefir lagt hér t.il á gleðifundum til ánægju alls jtlinennings. Jijúft ei mér á þessum merkis- degi Brynjólfs að minnast þess hér hve faðir minn sálngi dáðist að sarnvinnu hans í Jjandakirkju. É« minnist þessara otða föðtir tníns: „B>ynjó!fur flytnr anda minn með tónum sínum nær h>mnunum“. — Fað vo:u og eiu hreinar „Harrnonier® á millnm þessata f. v. starfsbiæðra. Ekki gleymi ég hinstu kceðju föður míns er hann mælti við Biynjólf augnabliki fyrir andlát sitt; „Biynj- ólfur við syngjum saman á himn- um“. — Fyrir hans munn er þetta mælti: flyt ég þér af himnum ofan — heillaösk — og vona. að þær minni þig í dag á hið hugljúfa samstaif okkar. — Öllum hét' er kunnugt hve Biynjolfut' er frábær staifs- og reglumaðut, enda hefir honum hlotnast ágætur áiangur af iðju sinni. — Þegar ég i dag lít, til baka og minnist þess hve lengi við höfum verið samferða, er mér hugþekt á þessum timamótum æfi þinnar að senda þér hlýjustu árnaðaróskir, og nota til þess líóðlínur (Step. G. Steph.): „Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað. Vinur aftansólar séitu sotiur morgunsroðans veitu. Páll OMgeirsson, Bæjarstjórn- arfundur. var haldinn hér dagana 14., 15. og 16. þ. m. Suniir kalla fund þann fundinn mikla., því ekki var xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx X X X Bestu þakkir til þeirra, er myntust mín X v v ^ á fimtugsafmæli mínu. ^ X Anna Gunnlaugsson. X X X XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX honum iokið á skemii tínia en þremut venjuiegum fundardögum. Mikið hefir víst verið geit segja menn, t>n þeir sem kunnugastir eru fullyrða að auðvelt h fði ver- ið að gera a]t sem gert var á einum verijulegum ínndaitima. Hvað var svo ger;t ? Byijið var á að kjósa r hinar fóst.ir nefndir bæjarsljóinaririnar. Ma segja að það iteng: greiðlega, enda muti alt kosningunni við- komandi hafa verið sæmilega i pottinn búið áður. Næsta mál á dagskrá var bréf fiá verkamannafélaginu Drífandi, sem bæjarstjórn hafði borist fyrir alllöngu síðan. Hljóðaði það eitthvað um at- vinnumál, og fylgdi þvr tillaga um aukna atvrnnu til handa þeim sem nenna að vinna. Jón Rafnsson rejfaði rnálið og stóð ræða hans yfir á anuan kl,- tima. Þó að Jón só mælskur vel, týndi hann brátt efninu og talaði mest um fisksölusamlalagið, ráð- ningarkjöi sjómanna, (Jötunss-imn- inginn) o. íi., sern bæjarstjórn, sem shkri, kemur bókstaflega ekk- ert við. Páll Þorbjarnarson (krati) og Ólafur Auðunssoti (Sjálfst.m.) ráku mestu fjaislæðuirrar ofan i Jon. Um þetta jöguðust þeir fram á nótt. Var þá Liilaga Konrmanna borin undir atkvæði og feld. Svona eru vinnubiögð þeina kommanna. Það er engu likara en að þeirra áhugamál sé að tiota bæjarstjóinarfundina til þess að æfa sig í því að halda ræður og útbreiða kenningu sír.a, Kommún- ismann. Stjórn bæjarins virðist þeirn aukaatnði, eða ekki verðuv betu' séð. þegar þessar geysi lóngu læðui iu h ildnar urrr mal, sem stjórn bæjarins kerrrur ekki hið allra minsta við. Annan fundaidaginn var fjár- hagsrætlun bæjarins til fyrri um- ræðu. Um lratra var allmikið þrefað. vsvo að iieyia á Kotmnum, að meirihluti fjárhagsuefndar væri alt of sparsamur á fé bæjarins iil ónauðsynlegi a framkvæmda. Og ekkr vildu þeir heyra það nefnt að framlengt yrði lrafnargjaldið, sem til bæjarirrs gengur, heldur yiði alit bo’gað með álögðum út- svörum, Irvort seni þ u vætu inn- hBÍmtarileg eða ekki. Páll Boihjainaison stitddi hálf- biæður stna i því mali eftir mætti og talaði eins og sa sem valdið ht-fii um það, að þingið mundi ekki samþykkja fiamlenging hafn- atgjaldsins. Við skulurn ætla að hann viti það blessaður. Aætlunin var samþykt óbreytt til annarar umræðu. Briðji da urinn eyddist að mestu í gagnlaust þref um fátækrafull- trúann, sem þeim kommum og krata í bæjaistjórn er meinilla við. Fulltiúinn stóð jafnréttur ef ekki réttari eftir áhlaupið. Svona fór um sjóferð þá. Herkjaskráin Skrá yfir veiðafæramerki Vest- mannaeyja fiskibáta verður fufl- prentuð, fyrri hluta træstu viku. Vaila þarf að efast um það, að allir bátaeigendur vilji eignast skrána. Kostnaður við útgáfuna er auð- viað talsverður, en hann ætti að fást greíddur ef alltr verða með, sem í raun og vetu ætti að skyfda þá til. Verði tvö eintök tekin handa hveijum bát, sem virðist mjög hæfilegt. Annað só t. d.'geymt um borð í bátnum, en hitt i beitusktpnum. Mundi þá hægt að selia eintakið a ki. 1,50 og fá þostnaðinn að mestu eða öllu leyti borgaðattn. Eins og vitanlegt er þa>f eð gefa út fleiii eintok en nota þaif í augnablikinu, kví óvíst er að allit veiði jafn h'tð.n-erni’ ;>ð poets ski aai innai, Skrá yfii veioautwraureiki er *

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.