Víðir


Víðir - 19.02.1938, Blaðsíða 2

Víðir - 19.02.1938, Blaðsíða 2
J r ibik Kveðja Skeidarverk. IHðii* kemur út vikulega. Ritstjári: MAGNÚS JÓNSSON Sími 58. Pósthólf 4 Afgreiðslumaður: ' MAGNÚS JÓNSSON Sólvaugi. Sjálf8tæðismanna Ve. Einnig talaði sr. Jes A. Gíslasqn f. h. Góðtemplara. Hr. læknir Ólafur Lárusson. Sr. Sigurjón Árnason og fl. Eftir að borð voru upp tekin skemtu menn sér við dana alla nóttina til morguns. Sjálfstæðisflokkurinn í Vest- mannaeyjum, Kvenfél. Líkn og Góðtemplarareglan hafa öll tek- ið höndum saman um að byggja þetta veglega hús. En af ein- stökum mönnnm, mun ein* og áður er sagt, Ársæll Sveinsson útgerðarmaður hafa reynst þar drýgstur að ráðum og dáð. Prá því að verkið hófat og þar til því lauk hefir hann starfað að framkvæmd þeBS með fádæma dugnaði og viljafestu, sem lengi mun minst, og þó mest af þeim sem þar stóðu næst, og þektu best til þeirra miklu erfiðleika sem við var að stríða. Síðan húsið var vígt, hafa þar verið haldnar margar skemt- anir og fundir. og hefir það þá sýnt sig glegst, hve mikil þörf það var, að hér í bænum kæm- ist upp samkomuhús, sem bæjar- búar mættu við una. Er og von- andi að þeir kunni þar vel með góða gjöf að fara og megi njóta þar margra gleðistunda í fram- tíðinni. Samkomuhús Vestmannaeyja er bygðarlagi' okkar til hins mesta sóma, og öllum þeim, sem að því unnu heiðursvarði, sem mun lengi standa, — standa sem merki um djárfsýni, dugnað og fórnfýsi, — sem okkur öllum er skylt að meta ogþakka að verð- leikum. Valur. -------------- Ninningarhí iíd. Bátaábyrgðarfélag Ver í nanna- eyja mintist 75 ára ifmælis síns, þann 10. þ. m., me borð- haldi, ræðum og söng, að við- Btöddu fjölmenni, 4—5 hundruð manns. Að vísu var félagið 75 ára fyrir ári síðan, en fresta varð minningarhátíðinni þá sökum hú3leysis. En nú barst tækifæri ið upp í hendur þess, þar sem hið nýja Samkonuhús Vest- mannaeyja tók léttilega á móti mannfjöldanum. Það er ekki víst að almenn- ingur viti, að Bátaábyrgðarfé- lag Vestmannaeyja er liin elsta tryggingarstofnun fiskiskipa hér á landi, og hefir starfað óslitið frá stofndegi í janúar 1862, og jafDan farnast vel. Ennfremur má segja stjórnendum og not- endum félagsins það til hróss, að það er hið ódýrasta trygg- ingarfélag, í sinni grein, hér á landi, og þó víðar væri leitað. í næsta blaði verður birt há- tíðarræða núverandi formanns félagsins, Guðmundar Einars- sonar, þar sens hann í fáum dráttum ‘Segir sögu félagsins. Sannast þá með tölum að hér sé rétt skýrt frá. Nú vill ríkisstjórnin, samband Eramsóknar og krata, mynda eitt allsherjar tryggingarfélag fyrir íslensk fiskiskip, og draga Vestmannaeyinga inn í þá hringiðu.. En hvað skyldi það kosta Vestmannaeyinga? Það myndi kosta að minsta kosti eitt þúsund króna álag á hvern Vestmaunaeyjabát, að meðaltali. Því verðum við að mótmæla allir fyrir einn og einn fyrir alla. Alakanlegt slys. M.b. Viðir VE. 326 ferst með allrí áhöfn 5 mönnttm. Þann 6. þ. m. var hér hæg- viðri snemma morguns og reru allmargir bátar. í birtingu tók að hvessa á suðaustan, og um hádegi var komið hvaesviðri. Eftir kl, tvö fór aftur að hægja og vindur að ganga suðlægari. Meðan vindurinn var mestur var mikil snjóhríð, er síðar um daginn breyttist í rigningu. Þegar leið á daginn fóru bát- ar smátt og smátt að koma heim og allir komu þeir heim um kvöldið nema m.b. Víðir Ve. 326. Um kvöldið fór varðskipið Þór að leita hans. Einnig leitaði m.b. Ver nokkuð um kvöldið. M.b. Víðir hafði lagt línu sína um 25 sjóm. NV. frá Vest- mannaeyjum. Þrátt fyrir leit nokkurra skipa í fullan sólar- hring sást ekki til bátsins. Eóru menn þá að verða vonlausir um heimkomu hans, þó að öllum sjómönnum kæmi saman um það, að eitthver óvænt óhapp, ann- að en stormurinn, hefði grand- að bátnum. Báturinn var vel sterkur, vel útbúinn, 21 tonn að stærð og vel mönnum skipaður. Skip- tíl hínna 5 ungti s)ó- manna sem fórust með vélbátnum .,Víðír“ frá V estmannaeyjum 6. fehrúar s. í. Höggur dauðans hjör. Hníga að velli sterkir stofnar, sem stráið veikt. Grimmur er ægir en gjöfull þó. Skatnar ei sköpum renna. Þið létuð glaðir frá landi með lífsþrótt í hverjum armi, og siglduð djarfir á sjóinn. Afla úr unnar skauti ætluðuð þið að dragu. En nú skyldi ykkar enda, æfinnar stutta »aga. Þótt brotíjórinn beljandi risi svo brysti í reiða og viðum, oft höfðuð áður setið, og aflað á dýpstu miðum. Haldið svo heim að kveldi þótt hvínandi stormurinn æddi, og náttmyrkrið niðdökkvum hjúpi nauðandi bylgjurnar klæddi, En nú skyldi lífinu lokið, leiðin var gengin til enda. Harmþrungnir ástvinir heima hinstu kveðjurnar senda. Hugir í hljóðri lotning, hugsa til liðinna funda, margt er að þakka- og minnast mildra og sólbjartra stunda. Minningin lengur lifir, hún lýsir upp myrkrið svarta og breiðir læknandi blæju á blæðandi vinar hjarta. í brjóstum ástvina allra aldrei minningin fölnar. Myndirnar mást ei úr huga. Manndáðin hvergi sölnar. H. E. stjóri var Gunnar Guðjónsson 32 ára, Gísli Guðjónsson 1. vél- stjóri 23 ára, bræður frá Kirkju- bæ hér, Ólafur Markússon frá Fagurhól hér, 2. vélstjóri um tvítugt og tveir Eyrbekkingar Árni Bjarnason og Halldór Þor* leif8son. Allir vaskleikamenn. Nú má telja víst að bátur þessi hafi farist með allri áhöfn, enda hefir heyrst um rekald úr honum á Landeyjasandi. Það er altaf hörmulegt að ungir menn og frískir bverfi í fullu fjöri, og í þessu tilfelli er ekki síst sorglegt tii þess að vita, að móðir bræðranna, Gunnars og Gísla, Halla Guð- mundsdóttir, hafði áður mist í nokkur skifti hafa menn skernt vatnsleiðsluna, sem bær- inn á undir Löngu og ætluð er bátum. í eitt skifti var krani stór og dýr snúinn í sundur. I annað skifti leiðslan skemd og vatnið látið tæmast úr þrónni, Þetta er aorglegur vottur þess kæruleysis, er ríkir meðal þeirra manna er þarna ganga um, ein- hverra, því auðvitað eiga ekki allir þar um óskilið mál. Vatnið er bátunum nauðsyn- legt og vatnsbólið bygt til þess að gera sjómönnum hægara fyrir, en þá mega hvorki þeir né aðrir ganga gálauslega um, eða eyðileggja það, sem hefir verið kostað fé til af bæjarins hálfu, almenningi til þæginda. J. J5. ,7. ---0*0*^--- Innbyrðisstríi ai> þýluhðfðiegJaBna. Á mánudaginn var eyddi Rík- isútvarpið drjúgum tíma af út- varpskvöldinu til þess að skýra hlustendum frá ósamlyndi Al- þýðuflokkshöfðingjannaíReykja- vík, Jóna Baldvinssonar og Héð- ins Valdimarssonar. Þeir bera nú hvor annan sölcum um svik og fláræði við stefnumál flokks- ins. Héðinn hefir verið rekinn úr Alþýðusambandinu, með yf- irgnæfandí meirihluta fulltrúa þess, en þar er Jón formaður. Héðinn er aftur á móti fyrir- ferðarmikill í verkamannafélag- inu Dagsbrún — hann þykiat víst vera handtakagóður verka- maður — og hefir fengið þar samþykta atkvæðasterka tillögu um það, að gera Jón Baldvins- son rækann þaðan, ef hann ekki lækkaði eeglin fyrir Héðni í Alþýðusambandinu. H. V. er smitaður af sýkjandi bakterfum frá Moskva, og virð- ist láta sér í léttu rúmi liggja þó að alt vinnandi fólk smitist af þeim, Þannig er nú sem stendur samkomulagið hjá hinum stór- tvo syni sína í sjóinn, á unga aldri, hér við Eyjar. Eftir að þetta var skrifað, hefir bátinn rekið upp á Land- eyjasand, brotinn til ónýtis. Hvers vegna báturinn hefir lent þarna í brotsjóum skamt frá landi verðui aldrei vitað með vissu, en sennilega hefir kompáskekkja, eða vélarstopp valdið þessu hörmulega elysi.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.