Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 31.05.1967, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 31.05.1967, Blaðsíða 1
Verzlið í sérverzlun. Það tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROM YNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 ALÞYÐUMAÐURINN XXXVII. árg. — Akureyri. miðvikutlaginn 31. maí 1967 — 17. tbl. Ve! heppnaður sjómannadagur r Arskógsstrendingar enn sigurvegarar í róðíar- keppni. Tveir aldraðir sjómenn lieiðraðir 4 <■ <■ 4> -> $ © 4 % <■ 1 l t <- <3 Kynning á frambjóðendum AEþýðuflokksins GUNNAR JÓNSSON, bifreiðarstjóri á Dalvík, skipar 6. sæti | - . . . 4 CIJNNAR JONSSON biíreiðastjóri og sérleyfisliafi á Dalvík, er fæddur 26. október 1924 að Hæringsstöðum í Svarfaðardal, sonur hjónanna Jóns Jóhannessonar bónda þar og Lilju © Árnadóttur konu hans. Gunnar fór ungur að heiman í kaup- mennsku, en 18 ára tók bann bifreiðarstjórapróf og réðist þar ^ skömmu á eftir bílstjóri til Útibús KEA á Dalvík og annaðist hann mjólkurflutninga úr Svarfaðardal til Akureyrar, en y stundaði síðan vöruflutninga á eiginn vegum milli Dalvíkur $' og Reykjavíkur um nokkurt skeið. Réðst síðan sem áætlunar 4 bifreiðarstjóri til Norðurleiða h.f. og var hluthafi í fyrir- 4 tækinu um nokkurn tíma, og keyrði Gunnar á vegum Norð- 4 urleiða milli Reykjavíkur og Akureyrar í 8 ár. Fyrir 4 árum í. tók Gunnar við sérleyfinu Dalvík—Akureyri, og nú í vor 'v var honum einnig veitt sérleyfið Ólafsfjörður—Dalvík— Akureyri. Auk sérleyfisferða hefur Gunnar annazt hópferðir og er liann t. d. þekktur öræfabílstjóri. í næstu viku niun Gunnar flytja afgreiðslu sína í nýtt og glæsilegt hús á Dalvík, sem er sameign hans og Skelj- ungs h.f. — Kvæntur er Gunnar, Emmu Stefánsdóttur frá Akureyri og eiga þau 1 dóttur. AM sendir beztu kveðjur að Hafnarbraut 16 á Dalvik til Gunnars og fjölskyldu. * ® 4 4 t 4 <3 Agætir kjósendatundir Alþýðuflokksins OJÓMANNADAGURINN var ^ hátíðlegur haldinn um síð- ustu helgi og. voru samkomur í tilefni hans mjög vel sóttar, og meira að segja veðurguðirnir sýndu norðlenzkum sjómönnum virðingu sína, með því að breyta um svip. Breyttu á svipstundu norðangarra í sunnanþey. Fjölmenni horfði á, frá Torfu- nefsbryggju, á róðrarkeppni á Pollinum. Sigutvegari í keppni bæjar- og sveitarfélaga varð enn sveit Árskógstrendinga og er það í 5. sinn, er vaskir garpar þaðan bera sigur úr býtum. Sveitina skipuðu: Hermann Guðmundsson FIMMTÍU AR eru liðin síðan skátahreyfingin festi rætur sínar á Akureyri. Daninn Viggo Öfjörd plægði akurinn og skáta félag var stofnað 1917. Og frá upphafi hefur skátahreyfingin á Akureyri -verið hollur skóli unglingum og æskufólki. í tilefni fimmtugsafmælisins settu skátar skemmtilegan svip á bæinn sl. laugardag. Myndar- legur tum var reistur á Ráð- liústorgi og glöð tónlist barst um miðbæinn til yndisauka fyr ir bæjarbúa er nutu útivistar á fyrsta góðviðrisdeginum er kom ið hafði um lengri tíma. Ungir skátar gengu fylktu liði um bæ Síldarverð ákveðið YFIRNEFND verðlagsráðs sjávarúívcgsins áltvað á fundi í nótt bræðslusíldarverðið >411' júní og júlí. Var síldar- verðið ákveðið kr. 1.21 kg. stýrimaður, Vigfús Jóhannsson, Hörður Gunnarsson, Sigurður Konráðsson, Eiríkur Kristvalds- son, Brynjar Baldvinsson og Gunnlaugur Konráðsson. Af sveit um landmanna sigraði sveit Vatnsveitu Akureyrar, og af sveit um skipshafna skipverjar Brett- ings. Tveir aldnir heiðursmenn í sjómannastétt voru heiðraðir í tilefni dagsins, þeir Sigurgeir Jónsson og Þorbjörn Kaprasíus- AM sendir öllum norðlenzkum sjómönnum velfarnaðaróskir, og væntir þess að sumarið verði þeim gjöfult og gott. inn prúðmannlegir í fasi. Hóf héldu skátar síðdegis í Sjálfstæðishúsinu, undir stjórn Ingólfs Ármannssonar. Skáta- foringjarnir Margrét Hallgríms dóttir og Tryggvi Þorsteinsson röktu sögu skátahreyfingarinn- ar á Akureyri. Stofnandinn, Viggo Öfjörd og kona hans ALÞÝÐUFLOKKURINN hef- ur nú haldið 5 kjósenda- fundi hér í kjördæminu, Ólafs- firði, Dalvík, Akureyri, Húsa- vík og Hrísey. Frá Ólafsfjarðar fundinum var sagt frá í síðasta blaði, en hann var sá fjölmenn- asti og glæsilegasti, er Alþýðu- flokkurinn hefur haldið til þessa, og færir AM Ólafsfirð- ingum sérstakar þakkir fyrir góðar móttökur, en þær hafa vakið sérstaka athygli meðal andstæðinga Alþýðuflokksins. fluttu ávörp. Margar ræður voru fluttar og m. a. færði for- seti bæjarstjórnar, Jakob Frí- mannsson, skátahreyfingunni árnaðaróskir og þakkir af hálfu bæjarfélagsins. Af hálfu Banda lags íslenzkra skáta sæmdi Hrefna Thynes þá Dúa Björns- son og Ríkharð Þórólfsson „skátakveðjunni“. (Framhald á blaðsíðu 7) Næsti fundur A-Iistans var á Dalvík sl. föstudagskvöld. Um 90—100 manns sóttu fundinn og var ræðumönnum vel tekið, en þeir voru Bragi Sigurjónsson og Hreggviður Hermannsson. Auk þeirra tóku til máls Jón Stefáns son oddviti. Milli ræðuhalda skemmti Jóhann Konráðsson með einsöng við undirleik Ás- kels Jónssonar. Fundarstjóri var Ásgeir Sigui-jónsson kenn- ari. Kjósendafundur A-listans á Akureyri var kl. 2 sl. laugar- dag í Borgarbíói. Um 130—140 manns sóttu fundinn, og olli hin dræma fundarsókn nokkrum vonbrigðum A-lista manna, en þess ber þó að geta, að fund- urinn var haldinn á óhagstæð- um tíma. Skátar skemmtu í mið bænum og róðrarkeppni var haldin á Pollinum í tilefni Sjó- ^ÐEINS stuttir punktar að þessu sinni, góðir stuðn- ingsmenn. A-listinn þarf 1500 atkvæði, svo að öruggt sé að Bragi Sigurjónsson verði kjör- dæmiskjörinn. Þetta er létt verk ef allir stuðningsinenn og velunnarar A-iistans taka virk an þátt í sigri jafnaðarmanna í kjördæminu. AM treystir því, að enginn skerist úr leik, þá verður sigur öruggur. Munið kosningasjóðinn. Marg ar hendur vinna létt verk. Var- ist Gróusögur andstæðinganna um frambjóðendur A-listans. mannadagsins. Ræðumenn á fundinum voru Bragi Sigurjóns son, Guðmundur Hákonarson, Hreggviður Hermannsson og Björgvin Guðmundsson, er mætti í stað Gylfa Þ. Gíslason- ar, er gat ekki komið norður sökum veikinda. Hljómsveit Ingimars Eydal og söngvarar skemmtu í upphafi fundarins og í lok hans. Fundarstjói'i var Steindór Steindórsson skóla- meistari, er mælti eldheit hvatn ingarorð í fundarlok. Jafnaðar- menn hafa hug á því að efna til annars kjósendafundar á Akur- eyri. Húsavík. Á laugardagskvöld- ið var haldinn kjósendafundur á Húsavík í samkomuhúsinu Hlöðufelli og var húsið þétt set- ið og munu um rúmlega 150 manns hafa komið á fundinn, og (Framhald á blaðsíðu 6). Verum öll drengileg í baráttu okkar fyrir sigri A-Iistans. A- listinn mun sigra án fjármagns, án óheiðarleika í málflutningi, án áhrifavalds voldugra at- vinnurekenda. Munið að kjósa strax, ef þið verðið ekki heima á kjördegi. Munið að hafa sam- band við kosningaskrifstofuna, sírni hennar er 2-13-22. Munið að veita upplýsingar um vini ykkar og kunningja, sem eru fjarverandi. AM skorar á alla lýðræðis- jafnaðarmenn að fylkja sér um (Framhald á blaðsíðu 7) f 1 —.... í Skátarnir settu svip á bæinn Minnast 50 ára afmælis skátahreyfingarinnar Til stuðningsmanna A-LISTANS í Norðurlandskjördæmi eystra LEIÐARI: Launajafnrétti kvenna við karla Utvarpsræða Trausta Gestssonar, sjá bls. 5

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.